Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 95

Fréttablaðið - 30.12.2006, Blaðsíða 95
FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 3 - 5:30 Leyfð kl. 3 - 5:30 - 8 B.i. 12 kl. 10:10 B.i. 12 / / KRINGLUNNI / KEFLAVÍK / AKUREYRI Mynd eftir Óskarsverðlaunahafann Clint Eastwood. SV. MBLÞ.J. -FBL LIB TOPP5.IS Sannkallað meistaraverk sem kvik- myndað var að mestum hluta á Íslandi. Framleidd af Steven Spielberg Ein besta teiknimynd ársins sem enginn má missa af er komin. Frábært grin og skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Tilnefnd til Golden Globe sem besta teiknimynd ársins. ekki missa af mest slÁandi og einni Áhrifamestu kvikmynd Ársins. DENZEL WASHINGTON VAL KILMER KVIKMYNDIR.IS H.J. -MBL LIB TOPP5.IS THE CHILDREN OF MEN kl. 8:10 - 10:30 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 1:20 - 3:40 - 5:30 - 6 HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 3:20 - 5:30 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1:30 - 3:40 DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 THE HOLIDAY kl. 8 - 10:40 BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð NATIVITY STORY kl. 5:50 B.i.7 SANTA CLAUSE 3 kl. 3:40 Leyfð BOSS OF IT ALL kl. 8 B.i.7 SKOLAÐ Í BU... Ísl tal kl. 2:30 Leyfð KÖLD SLÓÐ kl. 3:40 5:50 8 10:10 B.i. 12 THE CHILDREN OF MEN kl. 3:30 - 5:40 - 8 - 10:30 B.i.16 FLAGS OF OUR FATHERS kl. 4:30 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i. 16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl. 2:30 - 4:45 Leyfð DÉJÁ VU kl. 10:30 B.i. 12 SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI ÞAÐ ER HÆTTULEGT AÐ LEITA SANNLEIKANS - ÞÚ GÆTIR FUNDIÐ HANN... 20% afsláttur fyrir alla viðskiptavini Kaupþings ef greitt er með korti frá Kaupþingi - Sýningartímar 30. DES. - HANDHAFAR SVARTA KORTSISNS FÁ 20% AFSLÁTT AF ALMENNU MIÐAVERÐI EF GREITT ER MEÐ KORTINU GILDIR EKKI MEÐ ÖÐRUM TILBOÐUM Í VIP SAL EÐA Á ÍSLENSKAR MYNDIR FLAGS OF OUR FATHERS kl. 8 - 10:30 B.i. 16 HAPPY FEET M/-Ensk tal. kl. 4 - 6 Leyfð FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal kl. 2 - 4 - 6 Leyfð DÉJÁ VU kl. 8 - 10:30 B.i. 12 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 2 Leyfð FLAGS OF OUR FATHERS kl. 2 - 5 - 8 - 10:50 B.i.16 FLAGS OF OUR FATHERS VIP kl. 8 - 10:50 THE CHILDREN OF MEN kl. 5:40 - 8 - 10:20 B.i.16 FRÁIR FÆTUR M/- Ísl tal. kl.1 - 3:20 - 5:40 Leyfð FRÁIR FÆTUR VIP kl. 1 - 3:20 - 5:40 HAPPY FEET M/-Ensk tal kl. 5:40 - 8 - 10:20 Leyfð DÉJÁ VU kl. 8 - 10:50 B.i.12 THE DEPARTED kl. 8 B.i. 16 DOA kl. 6 B.i.12 SAW 3 kl. 10:50 B.i.16 SKOLAÐ Í BURTU M/- Ísl tal kl. 1:20 - 3:30 Leyfð SANTA CLAUSE 3 kl. 1:20 - 3:30 Leyfð JÓNAS M/- Ísl tal. kl. 2 Leyfð BÆJARHLAÐIÐ M/- Ísl tal kl. 4 Leyfð Rás 2 sendir út áramótaþáttinn Á síðustu stundu frá Café Victor milli 13 og 16 á gamlársdag. Þau Ásgeir Eyþórsson, Þórhildur Ólafsdóttir og Ævar Örn Jóseps- son munu fara yfir mál líðandi árs, rifja upp menningar- og list- viðburði og íþróttaafrek Íslend- inga. Forystumenn stjórnmála- flokkanna eru einnig væntanlegir á Café Victor en í þættinum verð- ur því líka ljóstrað upp hvern hlustendur Rásar 2 kusu mann ársins. Tónlistaratriði verða heldur ekki í lakari kantinum því Bogomil Font og Flís munu troða upp og Radíusbræður kíkja einn- ig í heimsókn á Café Victor. Rás 2 á Café Victor Skaupið er búið, áramóta- ávarp forsætisráðherra líka, allar 12 bomburnar eru sprungnar. Það er ekkert eftir nema að tjútta. Og miðbærinn býður upp á nóg af skemmtilegum áramótapartíum á gaml- árskvöld. Á skemmtistaðnum Nasa við Aust- urvöll verður nóg fjör í gangi. Þar standa þau DJ Curver og DJ Kiki- OW fyrir 90‘s partíi, en þau hafa haldið svipuð teiti við góðar undir- tektir í allt sumar. Á boðstólnum verður ekkert nema heitasta tón- list tíunda áratugarins, flott ljósa- sýning og skemmtilegt fólk. Til þess að passa nógu vel í þema kvöldins er fólki ráðlagt að mæta í góðum smekkbuxum eða öðru hallæri sem það klæddist á tíma- bilinu 1991 - 1996. Það kostar litlar 2.500 krónur inn, húsið opnar klukkan eitt eftir miðnætti og gleðin stendur fram á rauða nótt. Á skemmtistaðnum Óliver verður allt brjálað eins og fyrri daginn. Þar er hægt að panta sér borð sem kostar litlar 30 þúsund krónur. En innfalið í verðinu er miði inn á gleðina, lítri af sterku áfengi, kampavín og síðast en ekki síst áramótagrímur og -hattar. Ef fólk hefur ekki áhuga eða efni á þess- um lúxusborðum er hægt að kaupa sér miða við hurðina á 2.500 krón- ur. Húsið opnar klukkan 00:45 og verður opið svo lengi sem það er stuð í fólki. DJ Susy og Elvis sjá um að halda því gangandi. Á Broadway verður nóg fjör í gangi en það spilar Sálin hans Jóns míns á stóra sviðinu. Í hliðarher- bergjum verða plötusnúðarnir Addi Exos, Grétar G, DJ Björn Þór og DJ Víkingur. Kostar 2.500 krónur inn. Á Pravda verður einn- ig heljarinnar partí í boði Pose.is, en þar spila plötusnúðarnir Áki Pain og DJ Paranoya. Aðeins er hægt að nálgast miða í forsölu, þeir kosta 2.000 krónur. Á Barnum spilar hinn eini sanni DJ Skeletor af sinni alkunnu snilld, en hann mun aðeins spila electro-tónlist. Góður trans alveg fram á morgun og er fólki ráðlagt að mæta fyrr heldur en seinna, vegna þess að raðir gætu mynd- ast. Á Prikinu verður útvarps- þátturinn Blautt malbik með ára- mótagleði sína, en þeir Erpur Eyvindsson, Ágúst Bent Rottweil- erhundur og Sesar A verða útvarpsmönnum til dyggrar aðstoðar. Danni Deluxe verður á græjunum og allt gæti orðið vit- laust. Frítt inn. RIAA, samtök tónlistariðnaðarins í Bandaríkjunum, hafa kært rúss- neska niðurhalssíðu, www.All- OfMp3.com, og krefjast einnar trilljónar bandaríkjadala, eða lið- lega 71 þúsund milljarða íslenskra króna. Heimasíðan, sem hefur verið sökuð um að vera stærsta sjó- ræningjaveldi netheima, gerir fólki kleift að hala niður tónlist fyrir lága upphæð, án þess að tónlistar- menn fái nokkuð fyrir sinn snúð. Samkvæmt RIAA hafa notendur síðunnar halað niður 11 milljón lögum á fimm mánaða tímabili, en áskrifendur eru um fimm og hálf milljón talsins og fjölgar um fimm þúsund á hverjum degi. Deilan um síðuna hefur orðið að milliríkjadeilu og hefur verið ein helsta fyrirstaða þess að Rússland fái inngöngu í Alþjóðaviðskipta- stofnunina. Trilljón dala kærumál Leikarinn Johnny Depp er hæst- ánægður með að vera álitinn skrýtinn. Leikarinn hefur tekið að sér hlutverk nokkurra sérvitringa á undanförnum árum, og meðal annars farið á kostum sem Jack Sparrow í Pirates of the Caribb- ean og Willy Wonka í Kalla og sæl- gætisgerðinni. Hann segir fólk eiga að taka sérkennum sínum fagnandi í stað þess að skammast sín fyrir þau. Depp segir jafn- framt alla vera sérvitra, og að fólk geri sjálfu sér engan greiða með því að leyfa sér ekki að vera eins og það er í raun af ótta við við- brögð annarra. Sæll að vera skrýtinn Rapparinn Snoop Dogg á aðdáend- ur um allan heim, en nú getur hann stært sig af því að eiga eflaust yngsta aðdáanda í heimi. Snoop var staddur á bensínstöð um dag- inn, þegar ung móðir gaf sig á tal við hann og sagði honum að sonur sinn væri hans helsti aðdáandi. „Ég var bara að kaupa bensín og allt í einu heldur móðirin á unga- barni, sýnir mér það og barnið benti á mig og sagði „Snoop Dogg“. Þetta var það ótrúlegasta sem ég hef lent í, barnið var ekki eldra en níu mánaða,“ segir Snoop Dogg, sem er þekktur fyrir allt annað barngæsku. Eins árs aðdáandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.