Fréttablaðið - 02.01.2007, Page 7

Fréttablaðið - 02.01.2007, Page 7
ÍS L E N S K A /S IA .I S /A L C 3 52 60 1 2/ 06 Myndin sýnir álversbyggingu Alcoa Fjarðaáls í Reyðarfirði. Gleðilegt nýtt ár Árið 2007 markar tímamót í íslensku atvinnulífi og í sögu allra sem hafa átt sinn þátt í að gera hugmynd um álver á Austurlandi að veruleika. Nýtt íslenskt fyrirtæki, álver Alcoa Fjarðaáls við Reyðarfjörð, hefur framleiðslu með hækkandi sól. Árið 2007 markar einnig þáttaskil í ævi hundruða Íslendinga, karla og kvenna, sem hafa ráðið sig til starfa hjá hinu nýja álveri. Þau og fjölskyldur þeirra byrja þá nýtt líf í samfélagi sem verður enn öflugra og frjórra en áður. Árið 2007 er ár sem við væntum mikils af. Við óskum landsmönnum öllum árs og friðar og þökkum samskiptin á árinu sem er að líða. Megi nýtt ár verða okkur öllum til farsældar. www.alcoa.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.