Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 25

Fréttablaðið - 03.01.2007, Blaðsíða 25
Andrés Magnússon geðlæknir telur upp nokkur heilræði gegn skammdegisþunglyndi. „Útivera er besta ráðið við skammdegisþunglyndi,“ segir Andrés. „Gott er að vera eins mikið úti við þann stutta tíma sem bjart er á veturna. Tilvalið er að fara í göngutúr eða á skíði þegar vel viðrar. Gæta þess að dregið sé frá gluggum og hafa skrifborðið í vinnunni undir glugga ef aðstæð- ur leyfa.“ Andrés segir að þar sem dags- birtan vari stutt komi dagsbirtu- ljós einnig að góðum notum. „Þau fást víða, til dæmis í raftækja- verslunum. Þau gefa frá sér mikla birtu og má stilla þannig að þau sé hægt að hafa nálægt sér, til að mynda á skrifborðinu. Best er að hafa kveikt á þeim í tæpan klukku- tíma á dag meðan skammdegið varir.“ Andrés bendir á að einnig séu til lampar sem framkalli svokall- aða gervisólarupprás og -sólarlag. „Lamparnir eru stilltir svo að ljós kvikni á ákveðnum tíma og styrk- urinn eykst smám saman þar til maður vaknar. Birtan frá lömpun- um er samt ekki eins kröftug og frá ljósunum og hefur því ekki eins mikil áhrif.“ Loks biður Andrés menn að rugla dagsbirtuljósum ekki saman við ljósabekki, sem hafa að hans sögn ólík áhrif. Ljósabekkir sendi frá sér útfjólublá ljós, sem óhollt sé að stara í og geti skemmt sjón- ina. Útivera besta ráðið Laugavegi 2 - 101 Reykjavík - Sími 552 1103 - www.jurtaapotek.is Við veitum faglega ráðgjöf 7. Íslandsmeistaratitlar og 5. silfur á síðasta Íslandsmeistaramóti Nýtt tímabil að hefjast ! B O X B O X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.