Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 23.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞVÐUBlAÐIÐ Smávegis. — Sein&st í júli koma til Rúss- Unds 160 ame.tískír verkamueon Eiga þeir að vinna við verkstniðj- ur i Suður Rússiaadi — Norska koaa«iúaist*biaðið .Nordiaodi SociaidernOvtret* ketu ur út fra I áfcúú undir nafnicu „Nordlands Fremtid*. Kl. 71 a morgcana er tiibúið nóg af heitu kaffi hjá Litla kaifihúsinn. Líugawegi 6 Hentugt fyrlr þá, setn bytja vinnu kl. 8, moiakaffi 30 aura. Engir dykkjupeniagST. sllipr úr Mývatni Nýkominn i Kaupfélagið. viil minna yður á, að það hefir á boðstóium í ölium só!u- deildum ifnum: Ágætt bökunarhveiti C. W. S. sem það selur með sóriega lágu verðí. Gerhveitið C, W. S. sem Kaupfélagið hefir a boðstóiam-, hefir nú a einum manuði bfótið almenningsiof fyrir gaeðin. Hús mæðuinar s«gj», að það hsfi þær sœakkað btztar kökur, sem gerðar séu úr gerhveiti frá Kaupfélaginu. Látið yður aldrei vanta bezta hveitið. Símið eða sendið i söludeildir ausiis. Simar 728 & 1026. Kanpid A Iþýðublaðið! Aígreidisla blaðsins cr i Aiþýðuhúsinu við Ingólfsstrsti og Hverfisgötu. Slmi 088. Augiýsingum sé skilað þangað eða f Gufenberg, f sfðasta lagi kl. £0 árdegÍ3 þaan dag sem þcr eigm aS kocna f biaðið. Askriftagjaid ein kr. á mánuði. Auglýsingaverð kr. 1,50 cin. eind Útsöiumenn beðnir að gera skii til afgreiðsiunnar, að minsta kostf ársfjórðungiilega. Kanpeudar „VerbamaaHsins1' bér í bæ eru vinsamlegast beðnir að greiða hið fyrsta ítrsgjaldið. 5 kr., á afgr Aibýðubíaðains Vanur heyskapar- maðu? óakast atrax Upplýs ingac & Bergþórugötu 45 B r öíýdr grammójöuar nýkotunir í Hijóðfærahúe Reykjavikur. Ritstjóri og ábyrgösrmaðnr: Olaýut FriðrikssoK PreatsraíðjiMí Gutenbere. Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftnr. .Hvað eigið þér við? Þér haldið þé ekki að — „Hvar er greifinn?* greip hann fram í. „Hjá þýzka sendiherranum*. „Þetta eru verk yðar ástkæra bróður. Á morgun fréttir greifinn það. Hann mun spyrja þjónana. Alt mun benda til — til þess, sem Rokoff óskar að greifinn haldi*. „Þorparinnl* hrópaði Olga. Hún var staðin á fætur, og kom fast að Tarzan. Hún horfði í augu hans, Hún var skelkuð. í augum hennar lýsti sér hið sama og sést í augum veslings hundelts dýrs. Hlán skalf, og til þess að falla ekki um koll greip hún höndunum á axlir hans. „Hvað eigum við að gera, Jean?“ hvlslaði hún. „Það er skelfilegt. Á morgun les öll París um það — hann mun sjá það“. Jillit hennar, látbragð hennar, orð hennar og æði lýsti aldagamalli venju konunnar, að leyta til eðlilegs verndara síns — karlmannsins — þegar í nauðirnar rekur, Tarzan tók með annari hendi sinni utan um aðra litlu heitu hendina, sem hvíldi á brjósti hans. Þetta var alt ósjálfrátt, og því nær eins var farið, eðlishvöt vernd- arans, að leggja verndandi handlegginn yfir herðar stúlk- unnar. Hvernig fór? Hann hafði aldrei áður verið svo nærri henni. Þau fundu til sektar og litu skyndilega i augu hvors annars, og þegar Olga greifaynja hefði átt að vera sterk, var hún veik, því hún hjúfraði sig fastár að faðmi mannsins, og tók handleggjunum um háls hans. Hvað um Tarzan apabróður? Hann tók skjálfandi Iík- amann i faðm sinn og þakti heitar varirnar kossum. Ráoul greifi bað sendiherrann afsökunar, er hann Hafði Jesið bréfið, sem honum var fært. Hann mundi aldrei síðar, hver afsökunin var. Alt var eins og-í þoku fyrir honum þangað til hann stóð á þrepskildi heimilis síns. Þá varð hann rajög rólegur, og læddisi áfram. Af einhverri ástæðu hafði Jacques opnað dyrnar áður en hann var kominn að tröþpunum. Honum fanst það þá ekkert óvenjulegt, þó hann tæki síðar eftir því. Hann læddist eins varlega og hann gat upp stigann og eftir ganginum að herbergisdyrum konu hans. í hend- inni hafði hann þungan göngustaf — í huganum morð. Olga sá hann fyrr. Með skelfingaróp reif hún sig frá Tarzan, og apamaðurinn snéri sér mátulega við til þess að bera af sér með handleggnum heljarhögg, sem greif- inn hafði miðað á höíuð hans. Eitt sinn, tvö, þrjú sinn var stafurinn til höggs reiddur, bæði ótt og títt, og 1 hvert sinn færðist apamaðurinn nær frumstigi slnu. Með lágu urri kariapans stökk hann á Frakkann. Hinn gildi göngustafur var gripinn á lofti og brotinn í tvent, eins og hann hefði verið eldsplta, og villidýrið, réðist ótt af bræði á andstæðing sinn, til þess að bíta hann á barkann. Olga greifaynja var næstu augnablik dauðskelkaður áhorfandi, að því er fram fór. Svo Btöfcfcrhún þangað er Tarzan var að myrða bónda hennar — að kreista_ úr honum liftóruna — og hristi hann eins og köttur, sem hristir mús. í örvæntingu hrifsaði hún 1 stórar hendur hans. „Hei- laga Guðs móðirl" æpti hún. „Þér myrðið hann* þér myrðið hannl Ó, Jean, þér eruð að drepa manninn minn*. Tarzan var heyrnarlaus af bræði. Alt í einu lét hann manuinn detta á gólfið, og um leið og hann sté fætin- um á háls honum reigði hann höfuðið aftur á bak. Um þvera og endilanga höll greifans af Coude kvað við öskur mannapa, sem hefir drepið. Um alt húsið héldu jþjónarnir niðri í sér andanum, náfölir og skjálíandi af

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.