Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 1
íJeíiÖ út ai Alþýðuflokknum S92S Fimtudaginn 24. ágúst. 193« tölublað ffiearf ELEPHANT CIGARETTES SMÁSÖLUVERÐ 50 AURA PAKKINN THOMAS BEAR & SONS, LTD. LONDON. ■» ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ í fyrradag flatti Áiþýðublaðið gteluíaa ntn kolaaneykslið. 1 gær flytur Morguablaðíð grein eftir Garðar Gíslíisott óg er húa svohljóðaadi: „Skýringar. Af þvi að ég hefi oiðlð þess var, að Abþýðublaðið hefir cois- líkað við „aúverandi ráðuneyti Sig, Eggerz* út af kolakaupum vi® mig, erþað kallar koíahneyksíi, fion ég mér skylt að geía eftir- iarandi skýringas til þess að fyr- irbyggja mhskiining og œilda hug ritatjóraes til stjóm&náðsins. 1 Ég varð þeís var, að stjórn' arríðið leitaði tslboða hjá ýmsum kaupmönnuin, Gerði ég því óti! kvaddur boð og níði viðskiftum í frjálsri samkepni við aðra, enda hefi ég góða aðstöðu á Englaadi i þestari grein 2 Kolia eru ekki keypt handa Iandiðjóðsskipunum, heldur ein görgu tii ríkisstofnananna. 3. Ágóðinn af kolasölunni er því ntiður að minsta ko&ti tffaldaður. 4 Verðið, sem nefnt er að kol in hafi kostað, er rangt* Upplýs iagar um það getur ritstjórínn vafalaust fengið, ef hi.nn vili vita foið rétta. ‘,“«5 Verð þessara kola er ekki sambærilegt við verð annara kola, sem hér eru á boðetóium til húsa notkunar vegna þeas, að þau eru vf alt annari tegund. 6 En verð hverrar smálestar hefdi orðið kr. 5,00 líagra, ef þessi skattar væri ekki emt á öil um ianfluttum kolum vegna óheppi legra iunkaupa lasdsveiziunatinn- ar i fyrri árum Þess'ar tkýringar mælist ég til til að Aiþýðublaðið birti í nse&ta biaði. Gsrðar Gíslaaon.* Víðvíkjandi skýringum hr. Garð ars Gisissonar er þetta að athuga : i. Hverjir voru þes3i*r útvöldu kaupmesm, sem íartdsatjórnin leit- E.ði tílboða hjáí Sé þáð rétt, að hún hafi leitað tilboða hjá fleir- um, hlýtur að vera hsegt að fá &ð viía, hverjir bað voru. Én til- verknaður Eggerz ráðuneytisins er iítið betri fyrir það, þó fleiri en Garðar hafi fengið að gera tiiboð. Úr bví útboð var ekki auglýst, þ í hafa einhverjir fáir fengið að gera tilboð — hafi það ekki verið Garðar einn. Auðvitað er aðzi glápræðið bjá iandsstjórninni, að búa yflrleitt iætur kaupmenn, en ekki landsverzlun, flytja inn tll kndsjjóðsstofnsna. Ea aðgerð landsstjómarinnar er þeim mua verri, þegar húa veitir cinum heildiala (eða örfáum) réttina tii þéss að selja landssjóði kol. 2 Hvort kolin eru keypt handa landssjóðsskipum eða til arraara ríkisstofnána, skiftir engu máli. 3. Hr. Garðar Gisiason seglr, að upphæð sú, setn fyrir glap ræði Eggerz ráðuneytisins hefir farið f sinn vasa, sé „þvl œiður* SJ . «<•« ‘fe»1 ekki nemz tíimdi hlati &í því, sem Alþ.bl. hefir sagt Festu menn trúnað á þessi orð hr. G G , mundu menn ekki segja: „þyf a.iður*, heldur: „hamingjurrai sé lof*. að upphæðia, sem lands síjómín uaeð þessu tiltæki sínu h. fií' iaumað i vasa Gaiðars, er ekki meiri en þetta. 4 Hr. Garðar segir, að vetðið, sem Alþýðubl. hafi gefið upp, sé rangt. Ef verðið er rangt, því uppiýsir ekki hr. G G. um hvað verðið aé? Hanu segir, að ritstj. Alþ bl geti vafalaust fengið upp- fýsingar um verðið. Það hefir h'ann gert, og þær eru um að verðið se 62 kr. 5. Það er altaf hægt að segja. að tegundin sé örraur en sú, sem Kol og ssit býður, En er það þá ekki verri tegund? Þessi siðasta skýring hr, G. G. er kortuleg. Hefði hann gctað selt kolin 5 kr, ódýrar smálestina eœ aðrir, ef engian kolatollur hefði verið? Er ekki kolatollurinn greiddur jafnt af koium, sem Landsverzlunin flytur inn, sem öðrum kolum? Verða kolin, sem landssjóður þarf að kaupa til stofnana sinna, jafn- dýr, hvort sem tollur er af kolum eða ekki? Allir vita, sð kolatollnrinn er ekki tiikominn vegna „óheppllegra innkaupa landaverzlunarinnar á fyrri árum*. Hann er tiikominn af því, að Landsverzlunin var látin byrgja landið af kolum á erfiðum titnuua, þegar kaupmenn og út- gérðarmenn gáfust upp. Togara- útgerðiu stöðvaðiat í apríi 1917 (á hávertið) vegna þess, að út- gerðarmenn voru kolalausir. Þá byrjaði kolaveizlun landsins með samþykki ailra Meira að segja Garðar Gíalason var með því, að lasdssjóður byrgði landið að kol- um. Ea þegar farmgjöld lækkuðu

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.