Fréttablaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 28.01.2007, Blaðsíða 62
Um þessar mundir eru margir byrjað- ir að undirbúa árshátíð en árs- hátíð er sér- íslenskt fyrir- bæri sem gengur út á að fagna nýju ári - Gala style! Fyrir mörgum eru þetta hins vegar vandræðalegar uppákom- ur sem hafa ávallt sama upphaf, miðju og endi. Það er ekki alltaf auðvelt að fara á árshátíð og þá sérstaklega ef maður er kona eða maki. Konur leggja oft á sig ómælt erfiði hvað varðar múnderíngu, smink og greiðslu og kjóllinn þarf að vera alveg spes því það er glatað að mæta samstarfskonu í alveg eins kjól. Makar eru svo þeir sem njóta sín síst í þessu ritúali, enda þekkja þeir fáa og skilja ekki innanhúsgrínið. Eftir að búið er að bera fram lamb a-la-súsúflei, graflax og krem brúlei er tekið hraustlega til drykkju. Fljótlega byrja gala- greiðslur að aflagast og gáleysis- legar athugasemdir fjúka um leigðan salinn frá ölvuðum ein- staklingum sem yfirleitt ná að halda andliti frá 9-5, allan ársins hring. Fólk tekur að minna á spariklædda apa sem hafa étið yfir sig af gerjuðum eplum. Í þessu ástandi er dansað við undirleik sveitaballahljómsveit- ar og á milli spora er klipið í óvið- eigandi rassa, kastað upp í klós- ettvaska og farið á trúnó -„Mér hefur alltaf þótt svo óóógeðslega vænt um þig mar!“. Á mánudeginum horfa margir niður í gólf. Stundum kemur það fyrir að slíkar skemmtanir heppnist hreint prýðilega, en líkt og með aðrar skemmtanir þá fer það eflaust svolítið eftir væntingum hvers og eins. Fæstir ná hápunkti tilveru sinnar á árshátíð og því um að gera að slaka bara á, hafa opinn huga, kynna makann fyrir sem flestum og hafa gaman af þessari krúttlegu vitleysu. Flott föt, gjafavörur og búsáhöld Opið 10 -18 í Fellsmúla 28 (gamla World Class húsið) Ótrúlegt verð! 250 – 500 – 750 – 1.000 1.250 – 1.500 – 1.750 – 2.000 11. hve r vinnur ! Sendu SMS BTC ABF á númerið 1900 og þú gætir unnið DVD myndina! Vinningar eru Antbully á DVD, DVD myndir Og margt fleira KemurÍ VERSLANIR25. janúar Viltu eintak? Vi nn in ga rv er ða af he nd ir hj á B T S m ár ali nd . K óp av og i. M eð þv í a ð t ak a þ át t e rtu ko m in n í SM S k lú bb . 1 49 kr /sk ey tið . 550 5000 AUGLÝSINGASÍMI Og nú væna, skulum við skoða fjöllin nánar! Tíhíhí! Náði því!!! Púff! Alltof mikil vinna fyrir alltof lítið! Og svo varð hún bara fúl og rauk út. Skil ekki konur, maður má aldrei segja neitt við þær! Þetta er bara eitt af þessum greindarvísitölu- prófum sem við þurfum að standast áður en við fáum að leika okkur! Gjörðu svo vel félagi!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.