Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 2
ALÞfÐOBLAÐlÐ Húsmæður reynið „RINSO" þvottaáuftið — þaö fæst í fleit öllum verzlunum. faköt íandið að t»pa á þeim kola- byrgðum, sem fytit voru, óg kola- tollurinn er til þess að vinna upp þetta tap. Þetta veit hr. Gaiðar Gfsiason að er rétt, en hann held nr að aðrir viti það ekki, og í því skjcli skákar hann fram < ummæluaum i sjötta lið .Skýring anna*. Ritfreg-n. Henry Diderichsen: Annie Besant. Þýðeadar: Þórð ur Sdíloassoa og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðarm.: SteindórGnunarsson. Rvlk 1922. Félagsprentsmiðjan. (Frh.). V. Meðal hinna meiri háttar rita frú Annie Besant má teija þessi: Hin forna speki, Vitundarlífið, Hi&n innri kristindómur, Guðspek- in og hin nýja sálarfræði, Hug- rækt, Kenslubók f allsherjar trú og siðflræði: ,Þá mætti einnig teija þrjú ritverk, er hún hefir samið nseð C. W. Leadbeater biskupi. Fyrsta ritið er Hugsanagerfi, ann- að er Dulfræði, og hið þriðja er Maðurinn, hvaðan, hvernig og hvert? Bækurnar, Hugsanagerfi og Dul- efnafræði eru með morgum myed- am er hafa vakið mjög athygli vfsindamanna, séritakiega á Eng landi og í Frakklaadi. Margir frægir eíaáfræðingar < þessum íöad- um hafa gert tilraunir eftir bend- ingum og upplýsingum þeim, er fá má < Dulefnafræðinni, og reynd- in hefir orðið sú, a.d þeir hafa komist að nákvæmlega sömu nið urstöðu og hinir dulskygnu rann- sakendur og höfundur bókarinnar. Auk þessara meiriháttar rita Anuie Bejant, hefir hún samið sæg af ritgerðum og fyrirlestrum, til dæm- ls: Guðspekits og maonlifið, Lög- mál hins æðra Ifís, Leiðirnar þrjár, er liggja til guðs, Lfísstigiun, Gáta tilverunoar og hvernig Guðspekin ræður hana, Hið audlega Iff, Sálar- fræði, Framþróua og dulspeki, Duispeki, hálfgerð Dulspeki og svikadulskepi, Æfi mannsins<æðri heimunum þreœur. Loks rná nefna Máaaðarritið The Tuesobist, aðal málgaga guBspekihreyfingarinaar, sem gefið er út f Adyar. Hefir Annie Besant vctið ritstjóri þes's sfðao 1908 og ritað mikiðfþað." VI. Æfiisga Annie Besant er merki leg bók. Hiia segir frá konu, sem er einstæð. Annie Besant er f sena vitur, góð og guðinnblásia. Allir hafa gott af að kynnast þessari góðn sál, en sérstaklega ber jafnaðarmöanum^að vita eitt- hvað um hana. Hún heldur á lofti bræðraiagshugmyndinoi. Hún gerir það bæði í orðQbg"~verkL Að hlaða lofi á Aunie Besant er að gylla gull. Hún er hámentuð kona og svo mælsk, að fáir ræðu- skörungar vorrar Jarðar jafnast á við ha&a Hún hefi.- haldið fyrir lestra í Ameriku, Asiu, Astraifu og Evrópu. Árið 1911 var henni boðið að flytja fyririestur um Glör dano Bruno f Sorbonne Þar hafði hann sjálfur flatt hina aðdáanlegu fyrirlestra sfna. Annie Besant flutti fyrirlestur sinn á frönsku og nefndi hann: „Bod&kap Giordano Bruno til manna nú á dögum*. Aðsókn að fyrirlestri hennar var geysi- mikil. Hinn skrautlegi salur með 3500 sætum auk palla var troð fullur, og margir urðu frá að hverfa. Aheyrendur hennar voru flestir hameetaðir menn, ráðherr- ar, vfsindamenn, háskólakennarar og klerkar. Var fyrirlestri hennar tekið með mikilli hrifningu, og mátti svo heita, að ðll blöð borg- ariaoar flyttu langar lofræður um hann, og kváðu þau Sorbonne- fyrirlesturinn hafa verið snildina sjálýa!' IFrh.). H. J. Pað liggur ekkert á að klæðasf þvi RINSO sér um þvottinn. Kaffitíminn. í Alþýðublaðinu 28. júní s. 1. gat eg um það, að verkamenn sem vinna svonemda „eyrarvinnu" fá kiukkutfma hvfld á dag til þess að drekka kaffi, áa þess að sá kl.tfmi sé dregina frá vinnutfman- um. Lika gat eg um þaðj að margir, sem vinna eitthvað anaað eða annarstaðar f bæmun ajóta RIN S 0 fœst f flest ðllum verzlunum.. ekki þeirra hlunninds, sem nefird voru. í sambandi við þetta gerði eg /yrirspurn, sem eg hefi ekkfr orðið var við, að neinn hafi svarað enn þá. Til þess nú að þeim, sem geta, gefist en kostur á að svara fyrirspura minni, þá endurtek eg hana hér — Eru samningar um þennan kafTtima1) á miili vl&uu- kaupenda og vioauseljenda, eða eru það skilmálar, sem verkamena.< hafa sett? Hvers vegna er það* ekki látið gilda yfir alta ttmaviaau, sem unain er < Reykjavík, eða ef avo er hvers vegaa er því þá ekki framfylgt oema siimstaðar? Þegar eg vakti máls á þessn,. þá héit eg að eiahverjir avöruðu fyrirspurninni. Og eg spúrði af þvf eg var þv( ókunnugur, sem eg spurði um og er það eaa. — Eg skal taka það fram, að eg gerði Kiér heist voa um svar frá þeim, sem frsmarlega standa f verkamanoafélagiou „Dagsbrún". Og aá þegar eg hef endurtekið fyrirspura mísa, þá trúi eg ekki öðru, eu að stjóraeodur Dags« brúnar, sem bera hag verkamanna fyrir brjósti og hafa unnið þeim . 1) SJá fyrirspurn mfna f 145. töiubl. Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.