Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 20

Fréttablaðið - 02.02.2007, Síða 20
nær og fjær „ORÐRÉTT“ Með tvær bækur í smíðum Árstími spurningakeppn- anna er runninn upp. Sjón- varpsþátturinn Meistarinn hóf göngu sína á ný í gær og síðar í mánuðinum hefst fyrsta sjónvarpsumferðin í Gettu betur. Spurningakeppnir eru sívinsælt sjónvarpsefni. Allt frá árdögum sjónvarps hafa spurningakeppnir í einhverri mynd verið á dagskrá og vinsældirnar láta sjaldnast á sér standa. Viltu vinna milljón, Kjördæmin keppa, Popppunktur og SPK eru allt dæmi um vin- sæla sjónvarps- þætti þar sem barist var um að svara rétt. En hvers vegna eru spurninga- keppnir svona vinsælar? „Í fyrsta lagi getum við sam- samað okkur þáttakendum því þetta er venju- legt fólk eins og við,“ segir Þor- björn Broddason prófessor í fjöl- miðlafræði. „Í öðru lagi veita spurningakeppnir okkur tækifæri til þátttöku í miðli sem býður ekki upp á þátttöku annars. Við getum setið heima og svarað spurningun- um jafnvel þótt enginn heyri í okkur og þannig berum við okkur saman við þátttakendurna og upp- götvum að við erum alls ekki svo vitlaus,“ segir Þorbjörn og bætir því við að spennan hafi einnig sitt að segja. „Spurningakeppnir eru vinsælar á sama hátt og handbolti eða aðrar keppnir eru vinsælt sjónvarpsefni. Áhorfendur sækja í spennu og í spurningakeppnun- um er aðeins einn sigurvegari. Að auki getur áhorfandinn skipað sér í lið, líkt og í boltanum, þú heldur til dæmis með gamla skólanum þínum og þar með magnast stemn- ingin.“ Það eru ekki aðeins keppend- urnir sem verða að hetjum á skján- um heldur eiga spyrlarnir það til að verða hálfgerðar stjörnur. „Vin- sældir sumra spurningaþátta byggjast á spyrlinum. Magnús Magnússon heitinn var til dæmis geysivinsæll spyrill,“ segir Þor- björn. Spurningakeppnir ná greini- lega að sameina ýmsa þætti sem áhorfendum líkar. Og ekki nóg með það heldur telur Þorbjörn einnig að keppnir af þessu tagi séu vinsælar meðal framleiðenda. „Spurningaþættir hljóta að vera tiltölulega ódýrir í framleiðsu miðað við vinsældir. Leikið efni kostar til að mynda mun meira, en þarna ertu með fólk af götunni, sem þiggur ekki laun, í aðalhlut- verkum,“ segir Þorbjörn sem sjálfur skemmtir sér konunglega yfir spurningaþáttum í sjónvarpi. Sjónvarpsefni sem klikkar ekki Er það kannski vin- sælast? Sá iðnvæðinguna fyrir. Spurning um hagnaðinn Ævintýralegar fiskbúðir – úrval af gómsætum fiskréttum Verði þér að góðu Grillaður skötuselur F ISK ISAGA Hamraborg 14a / Sk ipho l t i 70 / Höfðabakka 1 / Nesveg i 100 (Vegamótum) / Sund laugaveg i 12 / Háa le i t i sbrau t 58–60 / f i sk i saga . i s
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.