Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 29

Fréttablaðið - 02.02.2007, Side 29
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Kristján B. Jónasson bókmenntafræð- ingur vaknaði einn morguninn með hugmynd að frumlegri en einfaldri tertu í höfðinu. „Ég skal gefa þér uppskrift að tertu sem mig dreymdi,“ segir Kristján hlæjandi þegar hann er rukkaður um efndir á gömlu loforði um matarviðtal. „Ja, þetta er ekki venjuleg terta heldur bakaður ís sem er mjög fínn í eftirrétt og ég er ekki að grínast þegar ég segi að mig hafi dreymt hann. Amma mín bjó svona eftirrétt til þegar ég var lítill og svo kom hann til mín í draumi þannig að þegar ég vaknaði þá langaði mig í hann. Ég fór að rukka ömmu um uppskriftina en hún var eiginlega búin að gleyma að hún hefði nokkru sinni kunnað að gera svona heita ístertu. Smám saman rifjaðist það upp og með hennar hjálp lærði ég að búa hana til.“ Kristján kveðst hafa gert tertuna tvisvar á síðustu þremur vikum við mikinn fögnuð þeirra sem hafi smakkað. „Tertan einfald- lega slær í gegn, jafnvel hjá þekktum mat- gæðingum,“ segir hann og bætir við. „Best- ur er þessi réttur ef hann er borinn fram með súkkulaðiköku. Þú getur hugsað þér. Heitur ís með súkkulaðiköku. Það er snilld. Svo er ekkert mál að búa þetta góðgæti til.“ Uppskriftina er að finna á bls. 4. Dreymdi ístertuna hennar ömmu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.