Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 52

Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 52
8 Það er hannyrðatími í Húsmæðra- skólanum í Reykjavík þegar Frétta- blaðsfólk kíkir í heimsókn. Í stórri og bjartri stofu eru stúlkur að prjóna lopasokka og tátiljur undir leiðsögn Eddu Guðmundsdóttur handavinnu- kennara. Flestar eru að prjóna hæl í fyrsta skipti. Blaðamaður fyllist lotningu yfir því þar sem sú list hefur aldrei legið vel fyrir honum. „Þetta er bölvað vesen,“ viðurkennir ein þeirra. „En það verður auðvelt,“ bætir hún svo við brosandi. Tátilj- urnar skarta kaðlaprjóni og það er líka kúnst sem gaman er að kunna. Ungbarnahúfur með gataprjóni og lopapeysur eru á verkefnalistanum og líka þæfing á ull. Í næstu stofu er Helga Friðriks- dóttir að kenna útsaum og þegar for- vitnast er um verkefnið sem náms- meyjarnar eru með milli handanna lýsir hún því. „Í byrjun fá stúlkurn- ar lítil bróderiskæri og merkja þau með litlum rósapúðum. Nú eru þær að sauma hulstur í kramarhúsastíl utan um skærin, meðal annars til að vernda viðkvæman skæraodd- inn. Í leiðinni læra þær alls konar útsaumsspor,“ segir hún og nefn- ir tunguspor, klóspor, leggsaum, lykkjuspor, spánskan saum, afturst- ing og fræhnúta. Stúlkurnar hófu námið í Hús- mæðraskólanum um miðjan janúar og verða fram á vor. Þær læra und- irstöðuatriði heimilishalds svo sem matargerð, bakstur og margs konar handverk í skólanum og allar sem spurðar eru lýsa yfir ánægju með viðfangsefnin. „Ég hef áhuga á að læra þetta allt“ og „þetta er allt ótrú- lega skemmtilegt“ er meðal þess sem blaðamaður fær að heyra. Að síðustu er haldið niður í kjall- arann og þaðan yfir í vefstofuna sem er veröld út af fyrir sig. Þar eru einstök listaverk að verða til eins og marglit veggstykki og mjúkar voðir. - gun Marglit veggstykki og mjúkar voðir Í virðulegu húsi við Sólvallagötu í Reykjavík sitja ungar stúlkur og nema listir eins og útsaum, prjón og vefnað. Hinar vinsælu dönsku bókahillur komnar aftur Tekk - Kirsuberja - Hlynur Hringið og biðjið um mynda- og verðlista Reiðtygi Hnakkar Reiðfatnaður Íþróttavörur Dans- og ballettvörur Fimleikafatnaður. Útivistarfatnaður Full búð af nýjum og flottum vörum Verið velkomin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.