Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 62

Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 62
 { Heima er best } 18 Sigríður Ásta, eða Sigga Ásta eins og hún er oftast kölluð, er nýflutt í glæsilegt einbýlishús við Suðurgötu í Hafnarfirði. Húsið er þó ekki nýtt af nálinni og á sér töluverða sögu. Það var hannað af Einari Sveinssyni og var byggt árið 1942. Valgarð Thoroddsen, fyrrum rafveitustjóri og athafnamaður í Hafnarfirði, lét byggja húsið fyrir sig og var hann kunnugur arkitektinum. Þetta er eitt af fáum einbýlishúsum sem Einar Sveinsson teiknaði. Hann var borgararkitekt í Reykjavík og teikn- aði aðallega opinberar byggingar og fjölbýlishús í Reykjavík. Má þar meðal annars nefna Heilsuvernd- arstöðina við Barónsstíg og Laug- arnesskóla. Einnig teiknaði hann blokkir í Vesturbænum sem bera greinileg einkenni hans sem arki- tekts eins og bogadregnar svalir og sérkennilega og fjölbreytta glugga. Hús Siggu Ástu er til að mynda nánast með enga eins glugga. Þeir eru ýmist litlir og hringlaga, stórir og opnir eða franskir. Sigga Ásta var rótgróinn Vestur- bæingur áður en hún flutti í fjörð- inn. „Ég hef hingað til verið Vestur- bæingur í húð og hár og tókst einnig að gera Vesturbæing úr eiginmann- inum. Svo var það að við ákváðum að flytja hingað í Hafnarfjörðinn og var það ekki síst vegna þess að okkur langaði að eignast garð meðan börnin væru ekki orðin allt of gömul og að komast í meira prí- vathúsnæði. Það er bara svo dýrt að kaupa einbýlishús í Vesturbænum og því hefðum við ekki getað kom- ist í það draumahús fyrr en kannski milli fimmtugs og sextugs. Okkur fannst þetta því álitlegri kostur eftir því sem við hugsuðum þetta meira.“ Sigga Ásta segir að á einhverju stigi málsins hafi hún tekið ástfóstri við gamla hluta Hafnarfjarðar og finnst hún sjá þar margt af því sem hún kann að meta við Vesturbæinn eins og t.d. góða sundlaug, höfnina, falleg gömul hús og gróin hverfi. Þegar hún síðan leit húsið augum á netinu fóru hjólin að snúast og heilluðust þau hjónin af því strax við fyrstu skoðun. Litríkt og leikandi Heimsókn til hönnuðarins og blaðamannsins, Sigríðar Ástu Árnadóttur, í einstakt hús í Hafnarfirðinum. framhald á næstu opnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.