Fréttablaðið


Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 94

Fréttablaðið - 02.02.2007, Qupperneq 94
30 31 1 2 3 4 5 Leikarar og aðstandendur söng- leiksins Grettis mættu á fyrsta samlestur á verkinu í gær. Söng- leikur þessi eftir þá Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson var frumsýndur árið 1980 og naut þá mikilla vinsælda. Aðalsöguhetjan er hinn lánlausi Grettir sem leikarinn Halldór Gylfason lýsir sem kærulausum, hugmyndaríkum en dálítið utan- gátta ungum strák. „Það er ýmis- legt á hann lagt og annað fólk not- færir sér sakleysi hans – hann lendir á glapstigum og verður allt í einu gífurlega vinsæll,“ segir Halldór og vísar þar til frama Grettis á sjónvarpssviðinu þegar hann tekur að sér hlutverk í seríu byggðri á Íslendingasögunum. Þar kemur forn fjandvinur til sögunnar en glíman við Glám, sem leikinn er af Magnúsi Jónssyni, leik- ur unga manninn grátt, hann sér óvin sinn í hverju horni og átök þeirra enda með ósköp- um. Halldór segir að verkið um Gretti eigi ekki síður vel við nú á dögum þegar sýndar- mennskan veður uppi og fjölmiðlar noti fólk markvisst til eigin fram- dráttar. „Hvern hefði til dæmis grunað að gullkálfur Skjás eins ætti eftir að verða sveitaballasöngvari að austan,“ spyr leikarinn sposk- ur. „Þetta verk fjallar um hvernig enginn vill vera meðal-maður, enginn vill vera venjulegur – það vilja allir vera frægir og ríkir og æðislegir.“ Halldór Gylfason er ekki ókunnur hljóðnemanum þó að hann hafi ekki gert sig mjög gild- andi á söngleikjasviðinu fyrr. Hann er til að mynda forsöngvari hljómsveitarinnar Geirfuglarnir og félagi í skemmtidúettinum Reynistaðabræður. „Þetta er mjög skemmtileg áskorun fyrir mig og músíkin hans Egils Ólafssonar er alveg frábær,“ segir leikarinn að lokum.Meðal annarra leikara í sýningunni eru Jóhann Sigurðar- son, Jóhanna Vigdís Arnardóttir, Marta Nordal, Bergur Þór Ingólfsson og Arnbjörg Hlíf Valsdóttir. Leikstjóri sýningarinn- ar er Rúnar Freyr Gísla- son, tónlistarstjóri Hallur Ingólfsson, leikmynd gera Egill Ingibergsson og Móeið- ur Helgadóttir en bún- ingahönnuður er Fil- ippía Elíasdóttir. Grettir verður frumsýndur 23. mars. Samtímastríð Grettis Hin þekkta leikkona Sylvia Kristel hefur gefið út ævisögu sína sem heitir á frum- málinu Nue – Nakin. Undrar það svo sem engan sem þekkir til starfa hennar á hvíta tjaldinu en Sylvia varð fræg á sínum tíma fyrir leik sinn í Emmanuelle-mynd- unum. Talið er að aðdáendur hennar, sem flestir eru komnir yfir miðjan aldur, telji hátt í 500 milljónir og hugsa því útgefendur víða um lönd sér gott til glóðarinnar. Þegar mun ákveðið að tóna niður lýsingar Sylvíu á raunum sínum í enskum útgáfum verksins en hún hefur lengi hald- ið því fram að ljótir kallar hafi vélað sig til leiks í ljósbláum kvikmyndum. Það er útgáfan Harper og Collins sem sér um ensku útgáfuna en hún gefur líka út Biblíuna. Hjá henni mun bókin heita „Emmanuelle klædd úr“. Nú er bara spurning hvort íslenskir útgefendur Biblí- unnar – JPV útgáfa – hafa tryggt sér útgáfuréttinn á æviraunum Sylvíu hér á landi. Ævisaga Sylvíu Unaðslegar stundir Rauða Húsið · Sími: 483-3330 Búðarstíg 4 · 820 Eyrarbakkka www.raudahusid.is með spennandi fjögurra rétta kvöldverði á aðeins 3.900.- allar helgar í janúar, febrúar og mars „DAUÐUR, SKÍTUGUR, TÓMUR“ DAGUR VONAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.