Alþýðublaðið - 24.08.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Side 2
9 AL»*Ð0HLAÐtÐ Húsmæður reynið „RINSO* þvottaduftið — það íæst i flest öllum verzlunuoi. hlaut landið að tapa á þsim kola- byrgðum, sem fytit vorv, ög kola- tollurinn er til þess að vinna upp þetta tap. Þetta veit hr. Gnðar Gíslason að er rétt, en hann held nr að aðrir viti það ekki, og i því skjóli skákar hann íram i ummælunum i sjötta lið .Skýring anna*. Ritfregfn. Henry Diderichsen; Ánnie Besant. Þýðendur: Þórð ur Edílonsson og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðarm.: SteindórGunnarsson. Rvlk 1922. Félagsprectsmiðjan. (Frh.). V. Meðal hinna meiri háttar rita ftú Annie Besact má telja þessi: Hin forna speki, Vitundarlíflð, Hinn inmi kristindómur, Guðspek- in og hin nýja sálarfræði, Hug- rækt, Kenslubók í allsherjar trú og siðfræði: .Þá mætti einnig telja þrjú ritverk, er hún hefír samið œeð C. W. Leadbeater biskupi. Fyrsta ritið er Hugsanagerfí, ann að er Dulfræði, og hið þriðja er Maðurinn, hvaðan,hvernigog hvert? Bækurnar, Hugsanagerfí Og Dui- efnafræði eru með mörgum mynd- nm er hafa vakið mjög athygli visindamanna, séntaklega á Eng Iacdi og í Frakkiandi. Margir frægir efnafræðingar í þessum Iönd- um hafa gert tilraunir eítir bend- ingum og upplýsingum þeim, er fá má I Dulefnufræðinni, og reynd- in hefír orðið sú, að þeir hafa komist að nákvæmiega sömu nið urstöðu og hinir dulskygnu rann- sakendur og höfundur bókaritmar. Auk þessara meiriháttar rita Annie Besant, hefír hún samið sæg af ritgerðum og fyrirlestrum, til dæm- ls: Guðspekin og mannlífíð, Lög- mál hins æðra lífs, Leiðirnar þrjár, er liggja til guðs, Lffsstiginn, Gáta tilveruccar og hvernig Guðspekira ræður hana, Hið andiegu lff, Silar fræði, Framþróuc og dulspeki, Dulspeki, bálfgerð Duispeki og svika duiskcpi, Æfi mannsins f æðri heimunum þreœur. Loks má neína Mánaðarritið The Tuesohist, aðal málgagn guðspekihreyfíngarinnar, sem gefið er út f Adyar. Hefir Aunie Besant vetið ritstjóii þes's sfðac 1908 og ritað mikiðfþað.* VI. Æfíssga Annie Besant er merki leg bók. Hún segir frá konu, sem er eicstæð. Annie Besant er f sena vitur, góð og guðinnblásin. Allir hafa gott af að kynnast þessari góðu sál, en sérstakiega ber jafnaðarmönnum*að vita eitt- hvað um hana. Hún heldur á lofti bræðralagshugmyndinni. Hún gerir það bæði f orði jog Terki. Að hiaða lofí á Annie Besant er að gyiia gull. Hún er hámentuð kona og svo mælsk, að fáir ræðu skörungar vorrar jarðar jafnait á við hasa Hún hefír haidið fyrir lestra i Amerfku, Asíu, Astraiíu og Evrópu. Árið 19II var henni boðið að flytja fyrirlestur um Gior dano Bruno f Sorbonne Þar hafði hann sjálfur flutt hina aðdáaniegu fyrirlestra sfna. Annie Besant flutti fyrirlestur sinn á frönsku og nefndi hann: „Boðskap Giordano Bruno til manna nú á dögum*. Aðsókn að fyrirlestri hennar var geysi- mikil. Hínn skr&utlegi salur með 3500 sætum auk palla var troð fuliur, og margir urðu frá að hverfa. Aheyrendur hennar voru flestir hámentaðir menn, ráðherr- ar, vísindamenn, háskólakennarar og klerkar. Var fyrirlestri hennar tekið með mikilli hrifningu, og mátti svo heita, að öll blöð borg- arinnar flyttu langar lofræður um hann, og kváðu þau Sorbonne- fyririesturinn bafa verið snildina sjálýa!m (Frh.). H. J. Kaffitíminn. t Alþýðublaðinu 28. júní s. 1. gat eg um það, að verkamenn sem vinna svonefnda „eyrarvinnu* fá kiukkutfma hvfld á dag tll þess að tírekka kðffi, án þess að sá ki tlmi sé dreginn frá vinnutfman- um. Lika gat eg um það, að margir, sem vinna eitthvað annað eða annarstaðar f bænum njóta Pað iiggur ekkert á að klæðast þvi RINSO sér um þvottinn- R i N S 0 fæst I flest öllum verzlunum. ekki þeirra hlunnindð, sem nefnd voru. í sambandi við þetta gerðí eg /yrirspurn, sem eg hefi ekki orðið var við, að neinn hafí avarað enn þá. Til þess nú að þeiro, sem geta, gefíst en kostur á að svara fyrirspurn roinni, þá endurtek eg hana hér — Eru samningsr um. þennan kaff.tiroa1) á roiili vinnu- kaupenda og vinnuseljeeda, eða eru það skiimáiar, sem verkamenn, hafa sett? Hvers vegna er það' ekki iátið gilda yfír alla timavinnu, sem unnin er í Reykjavík, eða ef svo er hvers vegna er þvf þá ekki framfylgt nema sumstaðar? Þegar eg vakti máls á þcasn, þá hélt eg að einhverjir svöruðu fyrirspurninnl. Og eg spurði af því eg var þvf ókunnugur, sem eg spurði um og er það enn. — Eg skal taka það fram, að eg gerði mér belst von um svar frá þeim, sem framarlega standa ( verkamacnafélaginu „Dagsbrún*. Og nú þegar eg hef endurtekið fyrirspurn mina, þá trúi eg ekki öðiu, cn að stjórnendur Dags- brúnar, sem bera hag verkamanna fyrir brjósti og hafa unnið þeim 1) Sjá fyrirspurn mfna i 145. tölubl, Aiþbl.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.