Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ jafa mikið gagn og raun ber vitni uaj, láti til sfn heyra um þetta attiði. Eg trúi því ekki, að þeir með þögninni vilji stuðla að þvf, að einn meðlimur úr félaginu verði að vinna lengur en annar fyrir sama kaupi. Og eg trúi því ekki, að verkamenn sjái þaðekki sjálfír, að þeir eiga jafnan rétt á þessum kaffUima eða hvíldattíma hvar sem þeir vinna í bænum og hvað sem þeir vlnna. Um kaup verkamsnna er ekki aamið nema við nokkra menn. Þó er það látlð gilda í flestri tímavinnu, hjá hverjum sem unnlð er, og hvar sem unnið er í bæn- um, auðvitað af því, að það er réttmætt, þvi þegar samið er, þá er samið um kaup allra verka manna, en ekki að eins íyrir þi, sem vinna á hafnaibakkanuao, þó að máske sé helst samið við þá menn, sem þsr láta vinna. — Jafn réttmætt er auðvitað að sá tímí, sem mean fá tii hvíldar -eða máltíða gangi jafnt yfir alla, hvort sem samið er um hann eða ekki, þar sem það er föst rsgla hjá mörgum stæni vinnukaupendum, og einmitt þeim mönnum, sem samið er við. Ég (ók það fram i fyrri grein minni um þetta atriði, að mét findist það sanngjarnt að vinnu kaupendur tafci einhvern þátt í matmálstfma verkaraannsim, og er ég enn á þeirri skoðun, þvi enginn getar unnið ti lengdar án þéss að nærast eða hviiast, En með því œóti að menn fá engan kaffitfma, þá tekur viaaukaupand- inn engan þatt i honum, þvi að verkamaðurinn fær enga borgnn fyrir matmáhttmann frá kl. 12—1, Þeir menn sem fá engan kaffi- tíma, verða að eifiða stanslaust i 11 kl.tima, því margur maðar á svo langt heim að matmálstiminn verður honum ekki minna eifiður heldur en þó hann stæði við vinata. Allir geta no séð, hvort œenn muni geta unnið vel, sem snmir kalla, svo lang&n tfma hvfld- arlaust. Allir sem vinaa eða hafa nnnið, [vita það að menn geta unnið betur ef þeir fá að hvfta sig öðru hvoru, og að menn af< kasta meiru með þvf móti heldur en ef þeim er ætlað áð vlnna hvildarlaust allan daginn. Vissan um það að eiga að fá hálítíma hvfld gerir það að verkum að Borgarnes-kjötútsalan cr í ix flutt í kjötbúð Milners og fæat þar kjöt fraravegis hveria dag, caeð lægsta verði, Sömu leiðís er þar ávait íyrirliggjandi ágætt rjómabússmjör. E. s. Villemoes fermir vöror í NeW-Yovk aál ao september til Reyjfeja- vikur og aðalh&fnaima kviragum lamd. Ný flutningsgjaidskrá fæst á skrlfstofu vorii. Skriflegar tllkyan- ingar um flatning ógkast sem fyrst. H. f. Eimskipaíélagr íslands. Hiis og l>yg'g,ing"arlöOir selur JönaS H« JÓASSOn. — Báruiiæi. — Sími 327. r== Aherzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðila. :: ,: , :. menn vinna betur en þeir mundu annars gera, og eftir að hafa hviit sig eru menn færari til að vinna vel, en þeir mundu annars vera. Kaífitiminn er því ekki einung- Is réttmætur vegna þess að verka- mennirnir þurfa hans með, held- ur iíka ai því að vinnukaupendur hafa beinlfnis hsg af þvi, Og sýní ég ef til vill betur fram á það sfðar, i hverju það liggur. Hannes yngri. Islenzk-danska orðabökin. A( islenzk-dönsku orðabókiuni, þeirri hinni stóru, sem að Sigfús Blöndal er aðalhöfundur að, og hefir starfað að, sfðan um aida> mót eða lengur, er aú búið að prenta 58 arkir. Þegar 60 arkir eru komnar, verður fyrri hluti bókarinnar gefinn út og verður það nú i hanst. Bókin er í stóru fjðgra biaða broti, og prentuð með mjög smáu lekri. Hafa þrír setj- arar stöðugt. unnið að henni síð ustu tvö árin i prentsmiðjuani Gutenberg. .RINSO' er þvottaduftið, sem ailir ættu að nota. Bók þessi verður óefað einhver merkasta og stærsta bókin sem prentuð hefir verið á Islandi. . Skipstjórisn á þýzku smygh araskútunni, sem hingað kom um daginn, er faiinn að taka út hegn- ingu þá er undirréttnr dæmdi hann f. Es. Gnllfoss kom til ísafjuð- ár i gærkvöid. Es. Yillemoes fer frá ísafirðl f dag, Maður hvarf fyiir nokkrum dögum á Akureyri. Maðurinn heit. ir Sighyggur Sigurjónsson, og hefir hans verið leitað i 2 daga en árangurslaust. ' Nætnrlæknir i nótt (24. ágústj M. Júl. Magnússon. Hverfisg. 39. Sfmi 410.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.