Fréttablaðið - 15.02.2007, Síða 38

Fréttablaðið - 15.02.2007, Síða 38
fréttablaðið brúðkaup 15. FEBRÚAR 2007 FIMMTUDAGUR4 Það er stór stund í lífi barna að fá að vera brúðarmær eða brúðarsveinn og þar spila fallegir kjólar og herraleg jakkaföt stórt hlutverk. Hvaða stelpa vill ekki fá að vera prinsessa í einn dag og fá heilmikla athygli? Brúðarmeyjar og -sveinar geta verið á öllum aldri en hér má sjá nokkuð af því sem fæst í Monsoon í Kringlunni og Adams í Smáralind fyrir þau yngstu. Fallegir prinsessukjólar og jakkaföt með skyrtu, bindi og vesti eru dæmigerður klæðnaður fyrir börnin sem spila stórt hlutverk á brúðkaupsdeginum. - sig Skyrta og bindi úr Adams í Smáralind, 2.995 kr. Teinótt jakkaföt úr Adams í Smáralind. Buxur: 2.995 kr. Jakki: 4.995 kr. Skyrta og bindi úr Adams í Smáralind, 2.995 kr. Brúðarmeyjarkjóll frá Monsoon í Kringlunni, 4.399 kr. Vesti úr hör undir jakkaföt frá Mons- oon í Kringlunni, 1.599 kr. Hörjakkaföt úr Monsoon í Kringlunni. Buxur: 2.500 kr. Jakki: 2.999 kr. Herraskyrta úr Monsoon í Kringlunni, 2.499 kr. Bólerópeysa úr Adams í Smáralind, 2.995 kr. Stutt, hneppt peysa úr Monsoon í Kringlunni, 3.299 kr. Sveinar meyjar Blómvöndur þykir flestum brúðum ómissandi. Blómum skreyttur brúðkaupsdagur er langt frá því að vera nýr af nálinni því rómverskar brúðir, og reyndar brúðgumar líka, báru blómakransa sér um háls sem tákn um langlífi og frjósemi. Einnig hefur viðgengist í hundruð ára að bera á brúðkaupsdag- inn blóm, hvítlauk og jurtir sem gefa frá sér sterka lykt til þess að fæla frá illa anda. Sú venja að brúðir kasti vendinum til kvenkyns ættingja sinna og vinkvenna er ekki nándar nærri jafn gömul og brúðarvöndurinn sjálfur. Fyrstu heimildir um þessa hefð koma frá Bandaríkjunum en síðan hefur hún náð mikilli útbreiðslu. Reyndar má við bæta að sums staðar er líka vani að brúð- gumar kasti ermahnöppunum sínum í sama til- gangi! Vendinum kastað
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.