Fréttablaðið - 15.02.2007, Page 81

Fréttablaðið - 15.02.2007, Page 81
12 13 14 15 16 17 18 Sinfóníuhljómsveit Íslands er á ferðalagi um meginland Evrópu og hefur vakið stormandi lukku í tónleikahúsum í Þýskalandi á síð- ustu dögum. Hljómsveitin mun leika á átta tónleikum á tveimur vikum og hefur þegar haldið tvenna tónleika í Þýskalandi. Hljómsveitarstjórinn Rumon Gamba þurfti að grípa til þess ráðs eftir fjögur aukalög á tón- leikunum í Köln að taka báða konsertmeistarana með sér útaf sviðinu og í Düsseldorf voru gestir engu minna spenntir og ruku á fætur með bravóköllum og látum líkt og um handbolta- leik væri að ræða eftir að sveitin lék „Á Sprengisandi“ sem annað aukalag. Félagar í Sinfóníunni halda úti dagbók á netinu og má lesa um ferðina á slóðinni sinfonia.blog.is en þar lýsa þau meðal annars yfir ánægju sinni með aðstöðuna á meginlandinu þar sem hljóm- burðurinn er víst mun betri en í bíóinu á Melunum enda hlakkar hópurinn til þess þegar nýja húsið „við höfnina er í höfn!“ Melaband á meginlandi PÁLL ÓSKAR KYNNIR NÝKRÝNDUR FULLTRÚI ÍSLENDINGA Í EUROVISION, HVER SEM ÞAÐ VERÐUR… FRAM KEMUR LAUGARD. 17. FEB MIHAI TRAISTARIU DJ PÁLL ÓSKAR ÞEYTIR SKÍFUM OG TREÐUR UPP FORSALA Á NASA FÖSTUD. 16. FEB MILLI 13 OG 17, OG SVO VIÐ INNG. MIÐAVERÐ KR. 1900.- HÚSIÐ OPNAR 23.00 ALDURSTAKMARK 20 ÁRA FRÁ RÚMENÍU (TORNERÓ) SÉRSTAKUR GESTUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.