Alþýðublaðið - 24.08.1922, Side 3

Alþýðublaðið - 24.08.1922, Side 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Borgarnes-kjötútsalan cr I áv flutt í kjötbúð Milners og fæst þar kjöt framvegis hvern dag, með lægsta verði, Sömu leiðis er þar áva!t fyririiggjandi ágætt rjómabússmjör. E. s. Villemoes f- > . í'CT® .1 'o, fermir vörvr í NeW-Yopk nái ao septecober ti! Reykja- víkui* og aðalhafiumna kpiagum laud. Ný flutningsgjaidskrá fæst á skrifstofu vorri. Skriflegar tilkynn- ingar um flatning óskasí sem fyrat. H. f. Bimskipafólag- íslands. Hús og byggingarlóðir selur Jönas H* Jónsson. — Báruniíi. — Sími 327. r== Aherzla lögð á hagfeld viðskiíti beggji aðila. : Jafn mikið gagn og raun ber vitni uai, láti tii sfn heyta um þetta atriði. Eg trúi því ekki, að þeir með þögninnl vilji stuðla að þvf, að einn mcðlimur úr félaginu verði að vinna lengur en annar fyrír sama kaupi, Og eg trúi þvf ekki, að verkamenn sjái það ekki sjálfír, að þeir eiga jafnan rétt A þessum ksff tíma eða hviidartfma hvar sem þesr vinna i bænum og hvað sem þeir vinna. Utn kaup verkamsnna er ekki sarr.ið nema við nokkra menn. Þó er það látið gilda í flestri timavinnu, hjá hverjum sem unnið er, og hvar sem unnið er í bæn- um, auðvitað af þvf, að það er réttmætt, því þegar samið er, þí er samið um kaup allra verka œsnni, en ekki að einst fyrir þ«, sem vinna á hafnaibakkanum, þó að máske sé helst samlð við þá menn, sem þsr Iíta vinna. — Jafn réttmætt er auðvitað að sá tími, sem menn fá tll hvíldar eða máltfða gangi jafnt yfir alla, hvort sem samið er um hann eða ekki, þar sem það er íöst rígla hjá mörgum stærri vinnukaupendum, og einmitt þeim mönnura, sem samið er við. Ég (ók það fram í íyrri grein minni um þetta atriði, að nnér findist það sanngj&rnt að vinnu kaupendur taki einhvern þátt í matmálstíma verkamannsins, og er ég enn á þeirri skoðun, því enginn getur unnið ti lengdar án þess að nærast eða hvíiast, En með þvf móti að menn fá engan kaffitíma, þá tekur vinnukaupand- inn engan þatt i honum, þvf að verkamaðurinn fær enga borgun fyrir matmálstfmann frá kl. 12—1, Þeir menn sem fá engan kaffi- tfma, verða að eifiða stanslaust l 11 kltíma, því margur maður á svo Iangt heim að matmálstfminn verður honum ekki minua etfiður heldur en þó hsnn stæði við vinnu. AUir geta nú séð, hvort menn muni geta unnið vel, sem sumir kalla, svo lang&n tlms hvfld- arlaust. Allir zem vinca eða hafa unnið, [vita það að menn geta unnið betur ef þeir fá að hvfia sig öðru hvoru, og að menn af- kasta meiru með þvf móti heldur en ef þeim er ætlað að vinna hvfldarlaust allan daglnn. Vissan um það að eiga að fá hálftíma hvfld gerir það að verkum að menn vinna betur en þeir mundu annars gera, og eftir að hafa hvfit sig eru menn færari til að vinna vel, en þeir mundu annars vera. Kaffitfminn er þvf ekki einung- is réttœætur vegna þess að verka- mennirnir þurfa hans með, held ur lfka af þvf að vJnnukaupendur hafa beinlínis hsg af þvf, Og sýni ég cf til vill betur fram á það siðar, f hverju það liggur. Hanttes yngri. r Islenzk-danska orðabókin. Af íslenzk-dönskn orðabókinni, þeirri hinni stóru, sem að Sigfús Blöndal er aðal höfundnr að, og hefir starfað að, sfðan um alda* mót eða lengur, er nú búið að prenta 58 arkir. Þegar 60 arkir eru komnar, verður fyrri hluti bókarinnar gefinn út og verður það nú f haust. Bókin er f stóru fjögra blaða broti, og prentuð tneð mjög smáu letri. Hafa þrfr setj- arar stöðugt unnið að henni síð urtu tvö árin f prentsmiðjunni Gutenberg. ,RINSO“ er þvottaduítið, sem allir ættu að nota. Bók þ-ssi verður óefað einhver merkasta og stærsta bókin sens prentuð hefir verið á íslandi. Skipstjórinn á þýzku smygi- araskútunai, scm hingað kom urrr daginn, er farinn að taka út hegn- ingu þá er undirréttar dæmdi hann í. Es. Gnllfoss kom til ísafjarð- ár f gærkvöld. Es. Yiilemoes fer frá ísafirði f dag. Mnðnr hvarf fyrir nokkrum dögum á Akureyri. Maðurinn heit> ir Sigtryggur Sigurjónsson, og hefir hans verið leitað f 2 daga en árangurslaust. 1 Nætnrlæknir f nótt (24. ágústj M. Júl. Magnússon, Hverfisg. 39. Sfmi 410

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.