Alþýðublaðið - 25.08.1922, Page 1

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Page 1
Oeflð út al Alþýdaflokknam igas Föitudaginn 24. ágúst. 194. tölublað Ósignr, sem verður sigur! öllum letendum bladcins er cú kunnur ósigur si er Alþýðuflokk urlnn beið við landskjörið. — Þessi ósigur er okkur þvi bagalegri, sem vlð ekkí eigum neitt sæti í efri deild alþingis, en hefðum þurft að eiga þar eilt, til viðbótar við þetta eina, er við eigum í neðri deild. Hvað gerðum við ráð íyrir að fá mörg atkvæði? Við gerðum ráð fyrir 2000 atkvæðum, og þau fengutn við. En við komum ekki manni að með þeim atkvæðafjölda, eins og við höfðum þó bú'st við. Við höfðum gert ráð fyrir að hinn sameinaði embættis og auð- valdsklíkuflokkur, sem hefir Jón Magnússon að æðsta foringja, hefði meira fylgi heldur en raun varð á. Við höfðum líka gert ráð fyiir að leyfarnar af Sjálfstæðis- flokknum værn stærri en hin þnnn sklpaða fylking, sem kosníngin leiddí í ijós sð stæði með sfra Magnúsi f Vailanesi. Jafnaðarstefnan er ennþá ekki búin að ná nema til nokkurs hiuta af þjóðinni, og sá hlctl hennar er ennþá langtum stærri, sem ekki veit hvað hún er. Hinsvegar hafa kosningarnar sýnt, að það er stærri feluti af þjóðinni en við bjuggumst við, scm skilur etefnu Jóns Magn ússonar, og kann að varast hana Enginn efi er á þvi, að hinh svo nefndi kvennalisti hefir fengið fjöldz atkvæða frá kjósendum, sem ekki undir neinum kringum stæðum vildi bjósa Jón Magnús- son, af þvi þeir þektu hans póli tík of vei, en hinsvegar vegna ókunnugleika á jsinaðarstefnunni, og vegna æsinga gegn henni, og vegna æsinga gegn samvinnustefn únni, þorðu hvorki að greiða A eða B. atkvæði, og kusu þvi að kasta atkvæði sfnu á þann lista, sem af flestum hafði verið iít inn hlutlaus, og alls engar æsingar voxu gega, lem sé C liatann. Ekki var það þó á þessu, sð C listinn sigraði, heldur á heirnsk uani, og skai það nú skýit Það er vitanlcga algerlega óréttœætt að kaiia heimsku, að menn kjósa með ákveðinni stefnu, eins og það er Uka algerlega órétt ' mætt að kalia það heimsku, að kjósa af þvf menn vilji einbvern ákveðinn fratnbjóðanda, t d Ingi björgu. En þegar konur eru svo fávfsar, að kjósa C-listann af þvf Hilldóra Bjarnadóttir er f þriðja sæti á honum, eins og vitanlegt er um fleiri hundruð konur á Norðurlandi, þá er það ekkert annað en helber heimska, nema þá að menn vilji heldur kalla það fáfræði. Halldóra Bjarnadóttir er vel þekt á Norðurlandi, og f miklu áiiti þsr, en að kjósa Clistann var ckki að greiða heani atkvæði til þingsetu, heldur Iegibjörgu Þ*ð er og kunnugt, að á sama hátt og að konur á No ðurlandi greiddu atkvæði með þvf að Ingi- björg kæthUt á þicg, af því þær höfðu állt á Halidóru, greiddu mörg hundruð konur á Vest fjörðum C listanum atkvæði, af þvf frú Theódóra Thoroddsen var á listanum. Það voru þrfr þingmenn, sem átti að kjósa, og frú Theódóra var f fjórða sæti, það er fyrir neðan það, að geta koæist að, þó kvenfóikið hefði komið að öllum þeim þrem þing mönnum aem átti að fajósa! Samt eru mörg hundruð vesalings kon- ur svo illa pólitiskt upplýstar að þær halda að þær séu að kjósa frú Theódóru, þegar þær eru sð , lyfta Inglbjörgu Bjarnason upp f þingiðl Sá scm þetta ritar hefir sijálfor takð við tvær vestfiizkar kocur, sem af blindu hatri til Lár us&r Bjarnasonar út af Skúlamál unum gömlu, fussuðu og sveiuðu að Inglbjörgu BJarnason, af þvf bún var syatir Lárusar, og sögð- ust ekki tska f mái að kjósst hana, en sem af jafnblindu fylgi við Skúla beitinn Thóroddsen ætl uðu að kjósa frú Theódórul Þess- ar tvær konur, ásamt nokkurum hundruðum öðrum vestfirzkum konum, hafa nú lyft Ingibjörgu Bjarnason inn f þingið, af þvf þær hafa iátið telja sér trú um *ð þær greiddu Ingibjörgu ekki at- kvæði, ef þær strykuðu hana útl Hefðu þær haft hinn minsta póli- tíska þroska, hefðu þær vitað að útstrykanir er.u þýðingarhunsr, og tii þess að komast sð f samkepn. inni við aðra iísta, er atkvæðið jafngott efsta manninum, þó hann si strykaður út Óskiljaniegt er annað, en að greindum konum, eins og t. d. Iogu L Lárusdóttur og Kristínn Símonarsos, hafi verið þetta fnli- ljóst, og að þær hafi beinlfnis skákað f skjóii fáfræði þeirrar f pólitfk, sem þær vissu um bjá kyasystrum sinum, fstaðþess að reyna að leiðbeina þeim og veita þeinrj pólitfskan þroska. Frá sjónarmiði Alþýðuðokksins vetður ekki annað sagt, en úr þvf svo fór, að Alþýðuflokkurinn ekki kom að neinum manni, þá hafi það verið betra, að að komst hreinn auðvaidsliði, en auðvaids Iiði, vafinn heimaofnum sjaifstæðis- uppgerðarkufli, af sama sniði og pólitisk skykkja Bjarna frá Vogi Reyndar kom aidrei tii tnála, að séra Magnús kæmist að. Allir áttu að geta vitað það fyriifram, að hinn hási og bjáróma þjóð rembingssöngnr Vog-Bjarna f Vísi yfir E Hstanum var útfararsönguf, enda jafnframt fyrirboði pólitisks dauða Bjarna ajálfs. Enginn vafi er á því, að Ingi- björg er persónulega heiðarieg manneskja, en Jafnvfst er, að hún er hreinn auðv&idsiiði, og að auð- valdið á f henni hvert bein. Morg- nnblaðið var heldur ekki lengi að eigna sér hana, eftir að hún var orðinn þingmaður. Og þó tvær konur hsfi orðið tii þeis &ð mót-

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.