Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 10
10 Þri&judagur 17. júli 1979. The Deer Hunter Leikstjóri: Michael Cimino Bandarisk frá árinu 1978 Handrit: Deric Washburn Tónlist: Stanley Myers Aöalhlutverk: Hobert de Niro, John Cazaie, Christopher Walken, Meryl Streep, George Dzundza. i litum og Panavision, sýningart. 183 min. Sýningarsta&ur: Regnboginn. Kvikmyndahorn sem birtist sunnudag 8.júli var helgað kynningu á ný.ju Vietnammynd Francis Ford Coppola Apocalypse Now. Ein- hverjum kann að finnast það bera i bakkafullan lækánn að f jalla að þessu sinni um aðra kvikmynd sem tengist Vietnam- striðinu. Hér er um að ræða bandarisku mynd- ina Hjartarbaninn (The Deer Hunter) sem sýnd er við góða aðsókn i Regnboganum. Kvikmynd leikstjórans Michael Cimino Hjartarbaninn komst fyrstávarirmanna þegar fulltnl- ar Austur-Evrópurikjanna neit- uöu a& taka þátt i kvikmyndahá- ti&inni i' Berlln ef hún yr&i sýnd þar. Astæ&an fyrir þessari hótun var sú lýsing sem kvikmyndin gefur á andstæ&ingum Banda- rikjanna I Vietnam, þ.e. her- mönnum Viet Cong. Segja má aö þetta atriöi sé sá útgangspunktur sem gagnrýnendur hafa byggt umsagnir sínar á og valdiö hefur mestum deilum þeirra á milli. Sumir segja aö kvikmyndin taki ekki stjórnmálalega afstööu til Vietnamstriösins, — sé ópólitlsk og fjalli einungis um hörmulegt tilgangsleysiogeyöileggingu ekki aöeins Vietnamstriösins heldur allrastrlöa. Rússneska rúllettan I Hjartarbananum þjóni því hlut- verki aö vekja ákveöin hughrif hjá áhorfandanum og vera tákn takmarkalausrar spilaflknar sem svo oft breytir mannskepnunni 1 dýr (Lasse Bergström I sænska blaöinu Expressen). Aörir eru á öndveröri skoöun, Fórnarlömb Vfetnamstri&sins flutt heim. HJARTARBANI t.d. Svlinn Jan Aghed. Hann segir I Chaplin (161) sem gefiö er Ut af Sænsku kvikmyndastofnuninni aö með þvl aö láta Hjartarbanann gerast I ákveönu strlöi sem átti sér staö I raunveruleikanum hafi Cimino tekiö áhættu. Hún felst I þvi aö þaö sem geröist I strlöinu og afleiðingar þess séu deiluefni stjórnmálahópa. Framsetningin I kvikmyndinni sé þannig að hún taki afstö&u meö þeim aöilanum Michael Cimino viö töku kvikmyndarinnar Hjartarbaninn. sém átti mestan þátt I aö auka umfang striösins og einmitt sá aöili neiti allri ábyrgö. „Þannig er Hjartarbaninnhápólitfsk kvik- mynd”, segir Jan Aghed. Nauösynlegt er aö áhorfendur Hjartarbanans hafi þessar deilur i huga þegar þeir sjá myndina. Þvi má bæta viðað þegar strlö er einu sinni hafiö skirrast aöilar ekki viö aö beita öllum tiltækum vopnum til aö knýja fram sigur. Þannig veröa öll strlö viöur- styggö og fjöldamorö Banda- rikjamanna i My. Lai eru staö- reynd. Hins vegar má þaö til sanns vegar færa a& Hjartarbaninn fjallar fyrst og fremst um áhrif strlös á persónuleika þriggja manna, vini þeirra og ættingja. Mennirnir þrir eru Mike (Robert De Niro), Nick (Christopher Walken) og Steven (John Savage). Allir vinna þeir I stóru stáliöjuveri I Clairton i Banda- rlkjunum, en eru I þann veginn aö fara til vigvallanna I Vietnam. Aöur en af þvi veröur kvænist sá yngsti þeirra, Steven, konu aö nafni Angela, sem ýmsir telja aö gangi meö barn sem væntanlegur eiginmaöur eigi lltiö I. Aöalper- sónur myndarinnar eru flestir af rússnesku bergi brotnir og er brúðkaupið haldiö aö siö rússn- esku rétttrúnaðarkirkjunnar og mikiö um dýröir. Aö brúðkaupinu loknu fara Mike og Nick á hjart- arveiöar meö öörum vinum sin- um, þeim Stan, Axel og knæpu- eigandanum John. Mike er ör- uggur veiöimaöur sem er þeirrar sko&unar aö hjört skuli drqia meö einu skoti. f þessum fyrsta hluta myndar- innar sem samanstendur af brúö- kaupinu og veiöiferöinni er lagður óvanalega góöur grunnur aö framhaldinu, af bandarlskri mynd að vera. Þar má benda á ágæta persónusköpun, einstaka A hjartarvei&um f Pennsylvaniu. m,mr mn BÚÐIN Skipholti19 . / Bang & Olufsen NÝ KOMIÐ AFTUR VERÐ: 289.800

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.