Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 15
Þriöjudagur 17. júli 1979. 15 Baráttuglaðir KR-ingar lögðu Fram að velli... — 3:2 i fjörugum og skemmtilegum leik í Laugardalnum Gamla Vesturbæjarliðio KR trónir nii eitt á toppnum i 1. deiidarkeppninni, eftir sætan sig- ur 3:2 yfir Fram á Laugardals- vellinum á sunnudagskvöldið. KR-ingar, sem böroust hetjulega gegn Fram, uppskáru sann- gjarnan sigur, en dneitanlega var heppnin lfka meö þcini. Framarar, sem féllu á sjalfs sln bragði, töpuöu sinum fyrsta leik I l. deildarkeppninni og máttu þeir þvi sjá á eftir nyliöum KR skjót- ast upp á toppinn. KR-ingar hafa tekiö forustuna i keppninni um Is- landsmeistaratitilinn, þegar bar- áttan er hálf nuö. Framarar fá óskabyrjun Framarar fengu sannkallaöa oskabyrjun gegn KR-ingum. — Þeir skoruöu eftir aöeins 28 sek. — Ur sinni fyrstu sókn. Asgeir EUasson skallar þá knöttinninn I vitateig, til Guömundar Steins- sonar — en um leiö braut Guöjón Hilmarsson áGuðmundi, meö þvi aö kasta sér á bakiö á honum og dæmdi dómarinn, Þorvaröur Björnsson, umsvifalaust vita- spyrnu, sem Marteinn Geirsson skoraöi örugglega úr. Framarar fengu stuttu sfðar gullið tækifæri til að skora aftur, en þá fór Guðmundur Steinsson illa að ráði sinu, þegar hann var I dauðafæri inn i markteig — hann skaut rétt fram hjá stöng. KR-ingar sækja i sig veðrið KR-ingar, sem léku undan strekkingsvindi, fóru fljótlega aö sækja I sig veðriö og sóttu þeir stift að marki Fram. Þeim tókst að jafna metin — 1:1 á 20 mln. Þegar aukaspyrna var dæmd á Framara, rétt fyrir utan vitateig þeirra. Upp úr aukaspyrnunni skoraði Elias Guðmundsson með lúmsku skoti — með jörðu. Framarar ná aftur frumkvæð- inu á 34. min. þegar Pétur Orm- KR-ingar sækja að marki Framara — Guðmundur Baldursson, markvörður Fram, slær knöttinn frá, eftir hornspyrnu. slevtókhornspyrnu og sendi fyrir mark KR-inga, þar sem Magnús Guðmundsson, markvöröur KR-inga, náðiekki að slá knöttinn velfrá . marki — Gunnar Bjarna- son náði knettinum og skoraði með föstu skoti frá markteig. Rétt fyrir leikhlé voru KR-ing- ar heppnir að fá ekki á sig aðra vltaspyrnu, þegar Guðjón Hilmarsson braut gróflega á Trausta Haraldssyni I dauðafæri inn I vltateig, — dómarinn lét leikinn halda áfram — þorði greinilega ekki að dæma aðra vitaspyrnu. Framarar falla á sjálfs sin bragði Framarar léku undan vindi i seinni hálfleiknum og bjuggust menn þá við, að þeir myndu gera útum leikinn. KR-ingar voru ekki á þeim buxunum að gefast upp — þeir börðust eins og ljón og nýttu sér deyfð Framara. KR-ingum tókst aöjafnametin2:2á 58. min. með miklu heppnismarki, sem má skrifa á reikning Guðmundar Baldurssonar, markvarðar Fram. Sigurður Pétursson átti þá fyrirgjöf fyrir mark Framara — Hilmar skaut meist- urum ref fyrir rass — og varð Unglingameistari íslands i golfi I Vestmannaeyjum engin hætta virtist vera á ferð- inni, þar sem knötturinn stefndi að Guðmundi markverði. Guðmundur náði ekki að grípa knöttinn — við fjærstöngina og hann missb' hann frá sér og hopp- aði knötturinn á markllnunni, þegar Vilhelm Fredriksen kom aðvifandi og skallaði knöttinn i netið. Aðeins 7 min. siðar komast KR-ingar yfir 3:2. Guðmundur Steinsson braut þá klaufalega á einum leikmanni KR-inga, við hliðarlfnu á móts við vitateig. Guðjón Hilmarsson tók auka- spyrnuna og sendi knöttinn inn I vltateig Fram, þar sem Birgir Guðjónsson nær að skalla aftur fyrir sig af löngu f æri. — Knöttur- inn fór yfir varnarmenn Fram og hafnaði hann i stönginni f jær og þaðan fór hann inn fyrir mark- Framhald á bls 19 STAÐAN 1. PEILD: Staðan er nu þessi I 1. deildarkeppninni, þegar keppn- in er hálfnuð: Akranes-Þróttur............4:0 Valur-KA...................5:1 Haukar-Kefbvlk ...........0:0 Vestm.ey .-Vikingur.........1:1 KR-Fram ..................3:2 KR.............9 52 214:14 12 Vaiur...........9 4 3 2 18:9 11 Vestm.ey.......9 43 2 12:5 11 Keflavik........9 34 213:8 10 Fram ..........9 26 1 14:10 10 Akranes........9 42315:11 10 VDcingur.......9 42 3 12:11 10 Þróttur.........9 3 1 5 13:19 7 KA.............9 2 25 10:19 6 Haukar.........9 1 17 6:21 3 Markhæstu menn: Atli Eövaldsson.Val...........6 Ingi Björn Albertss.Val.......6 Pétur Ormslev.Fram.........5 Sveinbjör n Hákonarss.Akran.. 5 2. DEILD- Vignir Baldursson tryggði Blikunum sætan sigur 1:0 yfir Selfyssingum á Selfossi i gær- kvöldi i 2. deildarkeppninni I knattspyrnu. Austri frá Eskifirði vann sig- ur yfir Magna frá Grenivlk, þegar liðin mættust á Eskifirði I gærkvöldi. Bjarni Kristjánsson skoraði mark Austra þegar 8 min voru til leiksloka. Úrslit leikja I 2. deildarkeppn- inni urðu' þessi um helgina: Selfoss-Breiðablik..........0:1 Austri-Magni...............1:0 Fylkir-FH..................1:1 Ísafjörður-Reynir...........0:0 Þróttur N.-Þór..............0:0 ögmundur Kristinsson, markvörður Fylkis varði tvær vitaspyrnur — frá Þóri Jóns- syni, og siðan frá Helga Ragnarssyni, sem endurtók vitaspyrnu Þóris, þar sem ögmundur var búinn að hreyfa sig.þegar Þórir skaut. Grettir Gislasonskoraði mark Fylkis, en Viðar Halldórsson, jafnaði fyrir FH, méð glæsilegu skoti. Staðan er þessi i 2. deildar- keppninni: Breiöablik ... .10 7 2 1 21:6 16 FH............10 7 2 122:10 16 Fylkir.........10 52322:14 12 Þór............10 5 14 13^14 11 Selfoss........10 3 34 14:10 9 ísafj............8 242 13:10 8 Þróttur.........9 324 8:10 8 Reynir........10 2 4 4 6:12 8 Austri.........10 1 3 6 8:20 5 Magni.........10 2 17 8:25 5 Hilniar Björgvinsson frá Golf- klúbbi Suðurnesja varð Unglinga- meistari islands I golfi i Vest- mannaeyjum um helgina, þar sem hann lék 72 holurnar á 297 höggum og skaut þar með Ung- lingameistaranum 1978 — Magnúsi Birgissyni og islands- meistaranum 1978, Hannesi Ey- vindssyni, ref fyrir rass. Einar L. Þorisson (GR) sem jafnaði vallarmetið — 18 holurn- ar, með þvi að fara þær á 69 höggum, eða einu höggi undir pari, varð I öðru sæti — 307 högg. Magnús Birgisson (GA) varð þriðji — 308 högg og Hannes Ey- vindsson (GR) varð fjóri — 309 högg. Steinunn Sæmundsdóttir, skiðadrottningin kunna, varð sigurvegari i stúlknaflokki — 183 högg og Þórdls Geirsdóttir (GK) varð sigurvegari i telpnaflokki — 206 högg. .lón Þór Gunnarsson (GA) varð sigurvegari I drengjaflokki — 300 högg. Unglingalandslið valið Unglingalandsliðið I golfi var valið eftir keppnina I Eyjum og er það skipað þessum: Sigurður Pétursson, GR. Hilm- ar Björgvinsson, GS, Einar L. Þórisson, GR. Magnús Birgisson, GA, Eirikur Jónsson, GR og Hálf- dán Þ. Karlsson, GK. Varamenn eru þeir Páll Ketilsson, GS og Gylfi Kristinsson, GS. — SOS Bræður sigruðu — i opna GR-mótinu Bræðurnir Jóhannes og Gunn- ar Arnasynir urðu sigurvegarar i hinu glæsilega GR-goIfmóti, sem fór fram á Grafarholtsvell- inum um helgina — þeir hlutu 89 punkta. Ólafur Skúlason og Sæ- mundur Pálsson voru I öðru sæti — 88 punkta og f þriðja sæti urðu frændurnir Sigurður Hólm og Helgi Ilólm — með 84 punkta. Mjög vegleg verðlaun voru I keppninni og fengu þeir Jóhann- es og Gunnar sólarlandaferð með Orvali i verðlaun. Auka- vinningur I keppninni var Volkswagen Golf og var GIsli Sigurðsson næstur því að fara holu I höggi á 17. braut — kiila hans stöðvaðist 73 cm frá holu- barminum. [731 BÆNDUR! Haf ið þið kynnt ykkur verðlækkunina á Massey-Feruson dráttarvélunum Hafið samband við kaupf élögin eða söludeild okkar, sem veita nánari upplýsingar um verð og greiðslukjör ^HjóbbtoLhBJ^éJLoLt^ A.JP SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVÍK* SjMI 86500 • SÍMNEFNI ICETRACTORS Massey Ferguson -hin sigilda dráttarwél

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.