Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 17

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 17. júli 1979. 'liilLlUli. 17 Frú Ingibjörg Briem er ég allmarga vetur var far- kennari á þéirra myndarlega heimili, og kenndi meöal annarra börnum þeirra og hlaut aö laun- um vináttu allrar fjölskyldunnar, sem varaö hefur æ siöan, þó sam- fundum hafi fækkaö. Siöast hitti ég frú Ingibjörgu aöéins nokkrum dögum áöur en hiin veiktist. Enn var hún glæsileg meö sitt sér- staka hefðarkonuyfirbragö, fylgdi mér til útidyra og kvaddi meö virktum eins og siöur er góöra gestgjafa. Ég tel þaö mér til gildis, aö hafa átt vináttu þessarar fjölskyldu svo ianga ævi, þvi kveö ég nú prestsfrúna frá Melstað einnig meö virktum og óska börnum hennar og fjölskyldum þeirra allrar blessunar I bráö og lengd. G.B. Fædd A vordögum 1912 fluttu ung og glæsileg prestshjón að Melstaö i Miöfiröi, þar sem áöur, viö lok kaþólskrar tiöar á landi hér, var prestur Björn, sonur Jóns Ara- sonar, Hólabiskups. Mun Melstaöur hafa veriö þá, og jafn- an siöan, taliö eitt eftirsóknar- veröasta prestsetur landsins, enda enginn prestur sótt þaöan fram á þessa öld. En ungu hjónin voru séra Jóhann Briem, Steindórsson, prests i Hruna og Ingibjörg Jóna tsaksdóttir, verzlunarmanns á Eyrarbakka. Var séra Jóhanni veitt embættið, aö undangengn- um kosningum, 27. júni 1912, og þá vigöur til prests, en haföi áöur gegnt kennslustörfum frá þvi hann lauk guöfræöiprófi 1907. Þaö var ekki lítiö i fang færst fyrir ungu hjónin, aö hefja búskap á þessu norðlenska höfuöbóli, og uppfylla allar þær kröfur, sem á þeim tima voru gerðar til hjóna I þeirra stööu. En fullyröa má, aö þá þraut leystu þau strax, svo aö á betra varö ekki kosiö. Unnu þau sér viröingu og traust sinna sókn- arbarna, fjær og nær og bar þar engan skugga á öll þau ár, sem þau, hvort fyrir sig og sameigin- lega voru I forystusveit þessa viö- lenda og þá fjölmenna presta- kalls. Séra Jóhann var meö afbrigö- um samviskusamur og trúverö- ugur embættismaöur, og hlaut hann aö maklegleikum riddara- kross fyrir embættisstörf, er hann haföi gegnt prestþjónustu i fjöru- tiu ár. Þeir munu hafa veriö fáir helgidagarnir i prestskapartfö hans, aö hann ekki hafi embættað i einhverri hinna fjögurra kirkna, er hann þjónaði, auk þeirra fjöl- mörgu prestsverka i heimahús- um, sem starfiö kraföist. Loks húsvitjaöi hann alltaf og heim- sótti þannig hvert býli og alla bú- endur árlega, og var þvf oft næt- ursakir aö heiman. Stjórn bús og heimilisstarfa hvíldi þvi mest á húsfreyjunni, en heimiliö mann- margt og gestagangur mikill, þar sem Melstaöur er I þjóöbraut, en gestrisni og öll fyrirgreiösla ann- áluö, og voru þau hjón samhent I þvi sem ööru, þó vitanlega mæöi þau störf ætfö mest á húsmóöur- inni. Mun erfitt fyrir nútimafólk aö skilja og gera sér i hugarlund hve mikla fjármuni og fyrirhöfn þaö útheimti, aö halda uppi reisn og risnu slfks heimilis sem var á Melstað f tiö þeirra séra Jóhanns og frú Ingibjargar, svo margir, sem höföu kynnst þeim á langri leiö, ekki einasta úr héraöinu, heldur viösvegar aö af landinu, úr öllum stéttum og starfshópum. Þau hjónin voru einkar söngvin og músfkölsk. Lagöi séra Jóhann sig fram um aö stofna og æfa kóra i hverri kirkjusókn og studdi frú Ingibjörg þá starfsemi manns sins meö þátttöku og fyrir- greiöslu, svo sem hún mátti. Einnig æfði séra Jóhann og stjórnaöi karlakór þar i sveitinni um langt skeiö, til mikils menn- ingarauka og ánægju. Allan sinn langa starfsaldur þar á Melstaö voru þau hjónin heilsuhraust og gegndu sinum mikilvægu störfum meö allri alúö og fullri reisn til hins siðasta, er þau fluttu alfarin til Reykjavfkur voriö 1954, eftir fjörutiu og tveggja ára farsælt og göfugt starf f því fagra og sögu- fræga héraði, Miöfiröi, og er óhætt aö fullyröa, aö engan áttu þau óvildarmann en því fleiri vini og velunnara, sem kvöddu þau meö viröingu og þakklæti fyrir langa og gæfurika samfylgd. Skömmu eftir komuna til Reykjavikur veiktist frú Ingi- björg og var mjög þjáö um nær tveggja ára skeið, svo henni var stundum vart hugað lif. En svo brá snögglega til bata og náöi hún fullri heilsu, er entist þvi nær til æviloka. Var þvi næst sem um kraftaverk heföi veriö aö ræöa. Mann sinn missti frú Ingibjörg 3. sept 1889, dáin 7. júli 1979 eru fjögur, mesta sómafólk, svo sem þau eiga kyn til. Steindór, starfsmaður á Löggildingarskrif- stofunni. Fyrri kona hans var Betty Gottfredsen, dáin 1954 og áttu þau eina dóttur. Seinni kona hans er Sigriöur Sigtryggsdóttir og eiga þau tvö börn. Ólöf hjúkrunarkona 1 Kaupmanna- höfn, Kamilla, aðstoðarstúlka viö ellihjálp i Reykjavik og Sigurður, deildarstjóri f Menntamálaráöu- neytinu, kvæntur Soffiu Jónsdótt- ur og eiga þau þrjú börn. Enn man ég vel þessi glæsilegu hjón, er séra Jóhann messaöi fyrsta sinni I sóknarkirkjunni okkar aö Efra-Núpi, hvaö þau voru glaðleg og vingjarnleg og hvaö þau sungu vel, en ég haföi aldrei fyrr séö né heyrt prest syngja fullum rómi I messunni, en þaö geröi séra Jóhann jafnan, enda söngmaöur ágætur, og sama var um ungu og fallegu konuna hans, þá og ætiö, er hún kom þar frameftir, sem raunar var ekki oft, þvi leiðin var löng á þeirra tima farartækjum, hestunum, 25 km og auövitað engir vegir, aöeins reiögötur. En seinna juk- ust kynnin og þar meö vináttan, 4rja herb. íbúð óskast Hjón með 4 börn vantar ibúð til leigu strax. Fyrirframgreiðsla möguleg Upplýsingar i sima 32358 i dag og næstu daga. Heyhleðsluvagn Óska eftir að kaupa heyhleðsluvagn. Upplýsingar i sima 93-5156 eða 93-5155. Fóstrur Forstöðukonu og fóstru vantar að nýjum leikskóla á Höfn i Hornafirði. Upplýsingar gefur Björn Axelsson i sima 97-8253. 1959 og siðustu árin dvaldi hún á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund og átti þar góöa daga, og var ánægö meö sitt hlutskipti þar. Er þaö mikil gæfa, aö geta þannig aölagaö sig breyttum kringum- stæöum og fundið hamingjuna viö hinar ólikustu aöstæöur. Börn þeirra Melstaöarhjóna H V E L L G E I R I D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.