Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 19

Tíminn - 17.07.1979, Blaðsíða 19
Þri&judagur 17. júli 1979. 19 flokksstarfið Málefni Tímans Fundur um málefni Timans og framtiB hans, þar sem Guömundur G. Þórarinsson, verkfræöingurmætir.veröur haldinn á Siglufirði sunnudaginn 22. júlikl. 16.00aö A&algötu 14 Málefni Tímans Fundur um málefni Tlmans og framtiö hans þar sem Jóhann H. Jónsson, framkv.stj.mætir veröa haldnir á eftirtöldum stööum: Búðardalur, miövikudaginn 18. júll kl. 19.00 I Dalabúö Þingeyri fimmtudaginn 19. júli kl. 12.00 Flateyri fimmtudaginn 19. júli kl. 20.30 Suðureyri föstudaginn 20. júli kl. 12.00 i barnaskólanum. ísafjörður föstudaginn 20. júli kl. 20.30 á skrifstofu Framsóknarflokksins, Fjaröarstræti 15. Bolungarvik laugardaginn 21. júli kl. 12.00 Patreksfjörður laugardaginn 21. júli kl. 18.30 i Aöalstræti 15. Norðurland eystra Frá 16. júli-16. ágúst veröur skrifstofa kjördæmissam- bandsins i Hafnarstræti 90, Akureyri aöeins opin a fimmtudögum frá kl. 14-18. Norðurland eystra Þingmenn Framsóknarflokksins i kjördæminu halda fundi sem hér segir: Freyvangur: þriðjudaginn 17. júli kl. 21 Þelamerkurskóli: miövikudaginn 18. júli kl. 21 Ljósvetningabúö: föstudaginn 20. júll kl. 21.30 Svarfaöardalur: laugardaginn 21. júll kl. 21 Hrísey: sunnudaginn 22. júli kl. 20 Svalbarösströnd: mánudaginn 23. júli kl. 21 Húsvíkingar Framsóknarfélag Húsavikur, heldur félagsfund I Garöar fimmtudaginn 19. júli kl. 21. Þingmenn framsóknarflokks- ins i kjördæminu mæta. Þeir eru einnig til viðtals i Garöar kl. 17—19 sama dag. Húsvíkingar, Tjörnesingar, Þingeyingar Eflum Tím.ann Svæðisnefnd Húsavikur og Tjörneshrepps hefur opnað skrifstofu til móttöku á f járframlögum mánudaga og fimmtudaga kl. 18.00- 19.00 á skrifstofu Framsóknarflokksins I Garöar. Slmi 41225. Ennfremur veröa veittar upplýsingar um fyrirkomulag og gang söfnunarinnar. Velunnarar og stuöningsfólk Timans. Verum samtaka! Svæöisnefnd Húsavíkur og Tjörneshrepps. Hafliöi Jósteinsson, Egill Olgeirsson, Aöalgeir Olgeirsson, Stefán Jón Bjarnason, Jónina Hallgrlmsdóttir, Þormóöur Jónsson, Olfur Indriöason. Noregsferð SUF S.U.F. gengst fyrir ferö til Noregs I samvinnu viö Sam- vinnuferöir—Landsýn. Brottför 24. júli, komiö heim 1. ágúst. Aöeins örfá sæti laus, enda er þetta ódýrasta utan- landsferöin i ár. Upplýsingar I slma 24480. S.U.F. Bllvelta I Krossá 19 ára piltur drukknaði GP— Banaslys varöIÞórsmörk ' aöfaranótt sunnudagsins þegar 19 ára piltur úr Kópavogi, Bjarni isaksson, drukkna&i I Krossá. Bjarni var á jeppabifreiö sinni á leiö úr Húsadal inn i Langadal ásamt tveimur félög- um sinum. Höföu þeir félagar fariö yfir ána á staö sem venju- lega er ekki fariö yfir og skipti engum togum aö bifreiöin valt og mun blæjan hafa iagst sam- an. Piltarnir þrlr munu þó allir hafa komist út úr bilnum og náöu tveir landi og annar mjög þrekaöur. Lik Bjarna mun hafa fundist hundraö metrum neöar. Mikiö af fólki var 1 Þórsmörk 0 Yfirvinnubannið niöurstööu aö frávisunardómur væri rangur. „Þaö má segja aö hvert ein stakt skip tef jist um allt aö þvi sólarhring þegar þaö á annaö borð er komiö inn á heimahafna* svæöiö, vegna yfirvinnubanns- verkfallsins,” sagöi Pálmi. 1 samtali sem Tlminn átti viö Björn Helgason, hæstaréttarrit- ara I gær, sagðist hann reikna meö þvi, aö kærur vegna yfir- vinnubannsmálanna yröu teknar fyrir þó réttarhlé stæöi yfir. O BÚR svartolian væri fyrir vélarnar, en eftir hinar miklu oliuhækk- anirog þegar bannaöheföi veriö aö veiöa þorsk 170 daga frá mal til september, heföi ekki veriö um annaö aöræöa en aö fara út I breytingarnar. Ekki væri hægt aö hugsa til karfa og ufsaveiöa meö venjulegum olfukostnaöi. Kostnaö viö þessar fram- kvæmdir vildi hann ekki full- yröa um, en 10 milijóna lán til skipseigenda heföi veriö talið hæfilegt vegna hvers skipanna. Hann sagöi togarana hafa afl aö mjög vel aö undanförnu, enda heföi aflamagn togaranna á sv. horninu veriö 35-40% meira nú en á sama tlma i fyrra. Vildi hann ætla aö þaö væri friöunaraögeröum aö þakka, llkt og veiöi jókst á striösárunum, eftir ördeyöu ár- anna 1938-39. @ íþróttir linu. Heppnisstimpill var á þessu marki. Framarar vakna til lífsins um helgina og er greinilega aldreiofbrýntfyrirfólki aöfara varlega I ánum. Mikil ölvun á Akranesi — þegar Skagamenn fengu Þróttara I heimsókn Ahangendur 1. deildarli&s Þróttar settu svartan blett á fé- lag sitt upp á Akranesi á föstu- dagskvöldiö, þegar Þróttarar sóttu Skagamenn heim. — Þeir fjöimenntu ölvaöir á leikinn og voru meö ólæti, geröu t.d. aösúg aö leikmönnum Skagamanna á meöan á leiknum stóö. Þaö þurfti aö handtaka þrjá stu&n- ingsmenn Þróttar á me&an á leiknum stóö og færa þá I fanga- geymslu lögreglunnar. Eftir leikinn fóru áhang- endurnir á stúfana og voru á fer&inni meö skrflslæti og ölvun langt fram eftir nóttu. — SOS. Auglýsiö í Tímanum 86-300 Alúöarþakkir færi ég öllum sem auösýndu mér samúö og vinsemd viö andiát og útför eiginkonu minnar, Kristrúnar Kristjánsdóttur. Ingvar Þorkelsson, Þórisstö&um, Grimsnesi. Eiginkona mln, Úlfhildur ólafsdóttir, Þinghólsbraut 24, Kópavogi, lést 13. júli. Þaövar ekki fyrr en Framarar voru komnir undir, aö þeir snúa vörnlsóknogfara aö sækja, — en þeir áttu aö byrja á þvl strax I seinni hálfleik, meö vindinn i bak- iö. Marteinn Geirsson fór I fremstu línu og sóttu Framarar stlft aö marki KR-inga, sem voru oft allir inn i vltateig, ákveönir I aö halda fengnum hlut. Þrátt fyrir þunga sókn, náöu Framarar ekki að skora mark og voru KR-ingar nær búnir aö bæta fjóröa markinu viö rétt fyrir leikslok, þegar þeir náöu skyndi- sókn, er allir varnarmenn Fram voru komnir I sókn. Ottó Guömundsson, meö Eli'as Guömundsson, viö hliöina á sér — brunaði einn upp völlinn meö knöttinn, en þaö var greinilegt aö úthald Ottós var búiö þegar hann nálgaöist markiö þvi aö Guömundur Baldursson áttiekki i vandræöum meö aö verja mátt- laust skot hans. KR-ingar böröust hetjulega og áttu þeir svo sannarlega skiliö sigur. Bestu menn þeirra voru miðveröirnir Börkur Ingvarsson og Ottó Guömundsson, sem voru sem klettari vörninni hjá þeim. Trausti Haraldsson var besti maöur Framliösins. Hann var alltaf á feröinni, bæöi I sókn og vörn. Þaö var merkilegt meö Fram-liöiö, sem lék oft mjög vel meöknöttinn, aö leikmenn liösins virtust ætla aö reyna aö halda fengnum hlut 2:1 og verjast — I staöinn fyrir aö notfæra sér sterk- an vindinn og sækja strax aö marki KR-inga I seinni hálfleik. MAÐUR LEIKSINS: Trausti Haraldsson. Arngrimur Vidalin Guömundsson. Eiginkona min og móöir okkar, Auður Eiriksdóttir, ljósmó&ir, Hjallalandi 6, veröur jarösungin frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 18. júll kl. 15. Karl Jakobsson, Þráinn Karisson, örlygur Karlsson. Viö flytjum innilegar þakkir öllum þeim, sem auösýndu tryggö sina og vinarhug viö andlát og útför Björgóifs Baldurssonar, fyrrv. flugvirkja, Hverfisgötu 88. Sérstakar þakkir flytjum viö stjórn og félagsmönnum KFUM og K, Kristniboösfélags karla, Knattspyrnufélags- ins Vals og Flugvirkjafélags tslands, og einnig öörum vin- um og vandamönnum. Guö blessi ykkur öll. F.h. nánustu ættmenna Arnbjörg Baldursdóttir, Gunnar Þ. Sigurjónsson. Þökkum innilega auösynda samúö og vinarhug viö andlát og útför Ingibjargar V. Sigurðardóttur Sundlaugavegi 28. Elin Sigur&ardóttir, Samúel Fri&leifsson, Erna Hákonardóttir og börn. — sos.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.