Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 1
Slðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Stóraukin samvinna sveitarfélaga á höfuðborgarsvæöinu I deiglunni: Sameinast um byggð á óbyggðum svæðum KEJ — Vaxandi llkur eru nií taldar á s tórauknu skipulags- og stjórnunarsamstarfi nágranna- sveitafélaganna og Reykjavikur og jafnvel sameiginiegu skipu- lagi óbyggöra svæöa milli þeirra til húsbygginga i staö þess aö hefja skipuiag Gufu - nessvæöisins til útþenslu byggö- ar i Reykjavik. Samkvæmt áreiöanlegum heimildum blaösins er þaö niöurstaða mikillar skýrslu um þróunarmöguleika á höfuö- borgarsvæöinu aö Gufunes- byggöin veröi allt of dýr í fram- kvæmd og muni ^ekki byggjast nærri þvi eins fljott upp og gert var ráö fyrir i slöasta aöal- skipulagi enda viröast forsend- ur þess í veigamiklum atriöum, svo sem i mannfjöldaþróun, hafa brostiö. Auk þess á Reykjavfkurborg ekki stór svæöi þar 1 kring. Skýrslu þessa hafa tveir fag- menn unniö og eru i henni i fyrsta skipti kannaöir þróunar- möguleikar byggöar á höfuö- borgarsvæöinu án tillits til sveitarmarka. Niöurstaöa skýrslunnar er sú aö langhag- kvæmast fyrir alla sé aö þétta byggöina til suöurs og byggja I geirunum sem aöskilja sveitar- félögin á höfuöborgarsvæöinu. • Gufunesbyggöin yrði allt of dýr að svo komnu máli Þá hefur Tfminn og fregnaö aö nágrannabyggöalögin séu nú jákvæöari i garö aukinnar sam- vinnuviö Reykjavik en oftáöur. 1 hverju þessi samvinna sveitarfélaganna yröi fólgin er enn á huldu eöa hvort til laga- breytinga þarf aö koma en ýmsir telja þó best aö stiga skrefiö til fulls i átt til meiri eöa minni sameiningar sveitarfélaganna á höfuö- Ujmhverfis Breiöholt eru til dæmis óbyggö svæöi í eigu nágranna- sveitarfélaganna sem ódýrara yröi aö skipuleggja og hefja byggö á en f Gufunesi. (Timamynd: Róbert) borgarsvæöinu. Jafnvel þeirri hugmynd viröist nú vaxa fylgi. Eins og áöur hefur komiö fram i fréttum hefur nýlega veriö stofnuö skipulagsstofnun höfuöborgarsvæöisins en enn hefur ekki veriö ráöinn fram kvæmdastjóri hennar. Þessi stofnun mun veröa sjálfstæö og mun meöal annars snúa sér strax aö þvi aö reyna aö setja rekstur almenningsvagna á höfuöborgarsvæöinu undir einn hatt og jafnvel aö huga aö möguleikum á þvi aö hafa vagn- ana rafknúna. Stjórn skipulagsstofnunarinn- ar mun nú fljótlega koma sam- an á fund til aö fjalla um skýrslu þá sem hér hefur veriö rætt um. Ljósmyndari Timans kom aö þessum vinnusama hópi stúlkna á leikvelli i Yrsufelli f gærdag og er vfst enginn I vafa um aö tréverk leikvallarins er nú miklu skrautlegra en áöur. (Tímamynd: Róbert) Þingflokkur Framsóknarmanna: Verðlagsnefnd samþykkir 14% hækkun til steypustöðva: Steypustöðvar opna ekki strax • tryggja þarf efnisaðdrætti Kás — Á fundi Verölagsnefndar I gær var samþykkt tillaga frá Arna Árnasyni, framkvæmda- stjóra Verslunarráösins, um 14% hækkun á steypu án sements, sem þýöir um 7% hækkun á útsölu- veröi steypu. Veröiö á eftir aö hijóta staðfestingu rikisstjórnar- innar. Þrir fulltrúar vinnuveit- enda i Verölagsnefnd greiddu til- lögunni atkvæöi sitt, en aörir full- trúar sátu hjá viö afgreiöslu hennar. Ekkert heföi þvi veriö til fyrir- stööu, aö steypustöövarnar opn- uðu i dag, ef ekki kæmi til nýtt vandamál, sem er þaö aö borgar- verkfræðingur hefur bannað steypustöövunum aö nota Hval- fjarðarsand i steypu sina, vegna hættu á alkalfskemmdum. Þessa dagana er veriö aö leita aö hugsanlegum sandnámum á sjávarbotni i Faxaflóanum, en litlar vonir eru taldar um árang- ur. A.m.k. hófust i gær viðræður milli steypustöðvanna og borgar- verkfræöings um aö Grjótnámiö i Reykjavik sjái um mulning á þvi yfirmálsgrjóti, sem kemur upp meö sanddæluskipunum i sand. „Viö erum nótt sem dag, aö reyna aö finna lausn á málinu, þvi byggingariönaðurinn I Reykjavik þolir hvorki óvissuástandib né ó- hóflega biö málsins”, sagöi Vig- Framhald á bls. 15 Róttækar heildaraðgerðir eru þjóðar- nauðsyn • Samþykkir málamiðlun á þessu stigi Svo sem kunnugt er hefur rikisstjórnin að undanförnu unnið að mótun tillagna um fyrstu viðbrögð við þeirri miklu alþjóðlegu oliukreppu sem skellur á þjóðinni á þessu ári. í sem allra skemmstu máii er um það að ræða að snúast við þvi að olfu- reikningur íslendinga u.þ.b. þrefaldast á þéssu ári frá þvi sem var í fyrra og jafngildir á þessu ári, að þvi er ætla má, hvorki meira né minna en þriðjungi fjár- laga ársins. Þær aðgerðir sem nú eru i undirbúningi eru fyrst og fremst við- námsaðgerðir og beinist starfið i rikisstjorninni einkum að því að finna málamiðlun. Er þess nú vænst að það takist fyrir helgina. Þingflokkur Framsóknar- manna kom saman til sérstaks . fundar um þessi miklu mál i gær, og kom þar fram aö svo nauösyn- leg sem málamiölun er nú til þess að snúast viö vandanum, þá skiptir þó höfuðmáli að alveg á næstunni verði af alefli brugöist við hinum nýju aðstæbum I is- lenskum efnahagsmálum, til þess annars vegar aö tryggja rekstrargrundvöll atvinnuveg- anna og hins vegar aö koma i veg fyrir að heimskreppan i oliumál- um setji verðbólguna úr öllum böndum. t þvi sambandi var sér- stök áhersla lögð á þaö aö nú er enn brýnt aö taka hib sjálfvirka visitölukerfi til algerrar endur- skoðunar. I samþykkt þingflokks Fram- sóknarmanna um þessi mál segir: „Mikil verðhækkun á oliuvör- um á heimsmarkaði skapar gifurlega erfiöleika fyrir is- lenskt atvinnu- og efnahagslif. Þessi þróun mun leiöa til auk- innar veröbólgu sem leggja veröur áherslu á aö draga úr eins og frekast er kostur. Þvi leggur þingflokkur Fram- sóknarflokksins áherslu á að taka beri öll áhrif af umræddri oliuverðshækkun út úr verö- bótavisitölu.” A fundinum var lögö á þaö sér- stök áhersla að mótaöar veröi heildaraögeröir i efnahagsmálum miöaöar viö hinar nýju og erfiöu aðstæður sem oliukreppan skap- ar. t samræmi viö þaö sam- þykkti þingflokkurinn umboö til ráöherra Framsóknarflokksins um að ganga til málamiðlunar innan rikisstjórnarinnar á grund- velli tillagna sem forsætisráð- herra kynnti á fundinum. Verðlagsnefnd samþykkir: Gasolía í 150 kr. Kás — A fundi Veröiagsnefndar i gær var samþykkt aö heimila hækkun á gasoliu úr 103 kr. i 150 kr. Þessi hækkun þarf samþykki rikisstjórnarinnar, en fundur veröur i henni I dag um þetta efni. Einnig er samþykktin meö' þeim fyrirvara gerö, aö rikis- stjórnin geti gripið til aögeröa sem virkitil lækkunar á gasoliu. Eins og kunnugt er, þá lofaöi rikisstjórnin við siðustu fisk- verðsákvöröun að halda óliu- verði óbreyttu til fiskiskipa. Einnig samþykkti Verölags- nefnd hækkun á steinolíu úr 105 kr. upp i 157 kr. Þessi hækkun eins og hin fyrri þarf staðfest- ingu rikisstjórnarinnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.