Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 3

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 19. júll 1979. 3 Fiskveiðasjóður snýst á sveif með Kjartani: Synjar lánum til tveggja fogarakaupa sem Svavar haíði þð veitt heimild fiskiskipa skuli haldast óbreytt, verös mæddi ekki á sjávarútveg- eöa aö geröar veröi ráöstafanir inum. til þess aö frekari hækkun oliu- Framhald á bls. 15 Kás — Undanfarna daga hafa staöiö yfir viðræöur milli Kjart- ans Jóhannssonar, sjávarútvegs- ráðherra, og fulltrúa hagsmuna- samtaka sjávarútvegsins, um hugsanlega upptöku á þvi fisk- veröi sem nú gildir Haföi ráö- herra uppi hugmyndir um aö nú- verandi fiskverö væri úr gildi falliö vegna breyttra forsendna. Þessu höfnuöu fulltrúar hags- munasamtaka sjávarútvegsins alfarið, enda töldu þeir að ríkis- stjórnin heföi i vor, við fisk- verösákvöröunina, tekiö aö sér aö fjármagna þær breyttu forsendur sem kynnu aö verða á oliuverði til flotans. Fiskveröi veröur þvl ekki breytt, nema rikisstjórnin gefi, út bráðabirgðalög og breyti gildistima fiskverðsins, sem er til 30 spetember. í gær sendi Landssamband ís lenskra Utvegsmanna frá sér fréttatilkynningu, þar sem segir m.a.: „Viö ákvöröun fisk- verös fyrir timabiliö l.júli til 30. september gaf rikisstjórnin skuldbindingu um, að oliuverö til SPARNADUR HJÁ SLÖKKVMÐINU Kás — Viö afgreiöslu fjárhags- áætlunar Reykjavikurborgar fyrir þetta ár, var ákveöiö aö skera niöur útgjöld til bruna- mála um 10 millj. kr. Hefurver- iö gerö sérstök áætlun I þvi skyni, og hefur hún staöist tii fullnustu til þessa. Góö sam- vinna hefur tekist miili borgar- yfirvalda og slökkviliösstjóra um tilraunir til lækkunar reksturskostnaöar, og hvetur borgarritari i bréfl tíl borgar- ráös aörar borgarstofnanir aö taka sér þaö til fyrirmyndar. En hvernig spara þeir á slökkvistöðinni. 1 fyrsta lagi þá hefur veriö frestað endurnyjun á embættisbifreiö slökkviliös- stjóra R-3000. Nú þurfa slökkvi- liðsmenn aö neyta þurrmjólkur i staö nýmjólkur Ut i kaffið, fara aðeins þrjá daga I viku I gufu- baö, I staö sex daga áöur. Reiknaö er meö aö nokkur orku- sparnaöur hafi oröiö vegna betri umgengni, dyrum og gluggum veriö lokaö, og lækkun her- bergjahita. A endanum hefst þetta. 10 millj. kr. sparnaöur fyrir skatt- greiöendur I Reykjavik. Olíuleki hjá Rússunum KEJ — Rússnesku „fokkerarn- ir” sem höföu viödvöl i Reykja- vik i vikunni flugu I gærmorgun. Þegar hin sföasta af fimm ætlaði að hefja sig til lofts frá Reykjavikurflugvelli kom skyndilega fram olfuleki og taföisthúnfram ámiðjan dagaf þeim sökum. Sneri ein hinna vélanna viö til aö hafa siöar samflot meö henni og slökkviliö flugvallarins haföi slökkvivakt hjá vélinni til klukkan rúmlega eitt er gert haföi veriö viö olíu- lekann. Kaup nýrra togara til Akraness og Norðfjarðar: Svavar leyfir en Kjartan hindrar * Skrifstofustarf É á Þróunarstofnun Reykjavíkur er laust til umsóknar. Starfið er aðallega fólgið i vél- n«rXt«olll '*'a •k' *. i f;>', :• \ • v ritun og simavörslu. Umsóknir skulu hafa borist til Þróunar- stofnunarinnar Þverholti 15, eigi siðar en 9.R inli n k IJnnlvsinsar i sima 26102. vf-> Bílasmiðir — réttingamenn Viljum ráða strax bilasmið eða mann van- ann bilasmiði. Fæði og húsnæði á staðn- um. Upplýsingar á skrifstofu vorri Keflavikur- flugvelli daglega, ennfremur i Lækjargötu 12, (Iðnaðarbankahúsinu), efstu hæð n.k. föstudag 20. þ.m. kl. 14-16. íslenskir aðalverktakar sf. Útboð Tilboð óskast i lagningu I. áfanga dreifi- kerfis fyrir Hitaveitu Egilsstaðahrepps og Fella. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu sveitastjóra Egilsstaðahrepps, Lyngási 11, Egilsstöðum og á Verkfræðistofunni Fjölhönnun hf. Skipholti 1, Reykjavik. Skilatrygging er kr. 30 þús. Tilboð verða opnuð kl. 11, 30. júli 1979. Hitaveita Egilsstaðahrepps og Fella HEI — Með breytingu reglugerðar Fiskveiða- sjóðs hefur sjávarútvegs- ráðuneytið nú komið í veg fyrir að lán verði veitt úr sjóðnum til kaupa tveggja togara# sem viðskiptaráð- herra hafði veitt leyfi til að fluttir yrðu til landsins. „Að sjálfsögöu er ég þeirrar skoöunar að vernda eigi fisk- stofnana og að almennt eigi ekki aö auka fiskiskipastólinn”, sagði Svavar Gestsson, enda væri i raun ekki um þaö að ræöa. Annaö leyfiö væri I raun afgreiösla á lof- oröi, sem fráfarandi stjórn heföi gefiö Haraldi Böövarssyni og co. á Akranesi. Sér hefði því þótt erf- itt að rifta því. Varöandi hitt skip- iö væri um að ræða, aö heimila Norðfirðingum aö selja úr landi 12 ára gamalt skip — Baröa NK — og kaupa jafnstórt 4ra ára skip I staöinn. Það væri þvi um aö ræöa hvort pina ætti menn til að gera út gömul skip eöa gefa þeim kost á endurnýjun með skaplegum hætti. Timinn bar málið undir Kjart- an Jóhannsson. Hann sagöi Fisk- veiðisjóð áður hafa auglýst, að hann mundi ekki veita lán ti 1 nýrra skipakaupa til landsins á næstunni, Sagðist Kjartan telja þetta ákaflega mikilvægt eins og nú standa sakir og þvi heföi hann i raun aðeins veriö að staðfesta þessa stefnu Fiskveiöasjóös og festa hana i sessi. Banaslys I Oddsskarði Kona lætur iífið í bílveltu GP — Banaslys varö i Odd- skarði þegar litil Fiat bifreiö valt út af veginum Eski- fjarðarmegin. Ein hjón voru i bilnum sem valt i krappri beygju en þoka og dimmviöri var þegar slysiö átti sér staö. Konan sem lést hét Laufey Helga Maria Sveinsdóttir 66 ára frá Raufarhöfn. Maður- inn slapp hins vegar lltið sem ekkert slasaöur en var flutt- ur á sjúkrahúsiö I Neskaup - staö til skoðunar. Billinn er gjörónýtur eftir slysið en kanturinn sem billinn valt niður var bæði hár og stór- grýttur. Hvolsvöllur Til sölu er iðnaðarhús á Hvolsvelli. Húsið er stálgrindarhús, 295 ferm. og 1622 rúmm. Upplýsingar i sima 99-5124 eða 99- 5225. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Post- og simamálastofnunin óskar tiiboða i smiði Póst- og simahúss á Tálknafirði. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu um- sýsludeildar i Landssimahúsinu gegn 30.000.- kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 11 mánudaginn 13. ágúst 1979.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.