Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 19. júli 1979. bridge Eitt bragösem sjaldan er notaö 1 mikil- vægum mótum er það sem þeir I Ameriku kalla Grosvenor Gambit. Það er einnig sjaldan neinn elegans yfir þessum gam- bit, heldur er þetta viljandi gerö vitleysa, venjulega af varnarmanni sem gefur and- stöðunni færi á aukaslag. En þar sem andstaöan trúir venjulega ekki að þessi „mistök” hafi átt sér staö þá kemur þaö i sama staö niður. Þetta er þvi aðeins gert til aö koma andstæöingnum úr jafnvægi og fá hann til aö spila næstu spil ver. Agætt dæmi um þetta kom fyrir i annars léttri rúbertu um daginn. Vestur Noröur S AK H AD10975 T A86 L A8 Austur S G865 S D92 H 62 H K8 T KG5 T D109 L K743 L DG1065 Suöur. S 10743 H G43 T 7432 L 92 Eftir að hafa opnað á sterku laufi varö noröur sagnhafi i fjórum hjörtum. Austur kom út meö laufadrottningu og sagnhafi tók á ásinn, spilaði ás og kóng i spaöa og slðan laufi. Austur drap og spilaöi tigli á kóng vesturs. Sagnhafi tók á ás og spila'ði meiri tígli og austur fékk á tíu og drottn- ingu. Þá var komiö aö Grosvenor gambitnum og austur spilaði nú hjarta- áttu út. Sagnhafi fór upp meö gosann i boröi og spilaði siðan hjartaþrist og svin- aði tiunni. Austur fékk þannig eftir sem áöur á kónginn á meöan norður bölvaöi i hljóði. — Veistu nokkuö, ég hefheyrtaö þaö séutil’aörir litir en svart og hvitt... ■ g 3067. Lárétt 1) Fylki I Kanada 6) Tiöa. 7) Rani. 9) Avana. 11) Röö. 12) 51. 13) Fljót. 15) 1499. 16) Kvikindi. Lóörétt 1) Varmi. 2) Biö. 3) Korn. 4) Dreif. 5) Blóm 8) Stök. 10) Gubbi. 14) Miödeigi. 15) Þyfi 17) Eins. Ráöning á gátu No. 3066 Lárétt 1) Ævitima. 6) Lem. 7) Tel. 9) Und. 11) If. 12) 01. 13) Nit. 15) Ati. 16) öln. 18) Ilmandi. Lóörétt 1) Ættingi. 2) 111. 3) Te. 4) Imu. 5) Andliti. 8) Efi. 10) Nót. 14) Töm. 15) Ann. 17) La. í spegli tímans fer í Bond ferð Catharme Serre og Nicoise Jean Louise koma á frumsýningu i sinu finasta pússi. Við erum orðin vön þvi, að hver ný James Bond-mynd skjótist upp á frægð arhimininn með miklum hraða. Nýjasta Bond-myndin gerir þetta bókstaflega, þvi að hún hefst uppi i háloftunum. Þar er sérvitringur — visindamaður og ill- virki, sem hefur komið sér upp aðsetri i geimstöð, en þaðan ætlar hann að eyða mannkyninu á jörðu niðri og leggja svo alla jörðina undir sig og sitt fólk frá geimstöðinni. Drax — en svo heitir vis- indamaðurinn — kann þó vel að meta lystisemdir heimsins og fagrar konur, eins og meðfylgjandi mynd sýnir, en hún er af tveimur aðstoðar, eða fylgi- konum Drax i Bond-kvikmyndinni nýju ,Moonraker”. Auðvitað bjargar James Bond öllu við, þegar málin virðast kom- in i óefni og hefur hann sér til aðstoðar CIA-kvennjósnara (sem Lois Chiles leikur) og kvað hún vera ennþá fallegri en þessar tvær dömur hér á myndinni, og er þá mikið sagt. Svo er þessi forláta stúlka hans James Bond þar að auki geysilega fær geimfari, sem sagt „al- gjör skutla Þessar tvær fögru og finu leikkonur, sem við sjáum á meðfylgjandi mynd heita Catharine Serre og Nicoise Jean Louise og er myndin tekin þegar þær koma á frumsýningu i London á^Moon- raker”, en myndin fær góða dóma þar i blöðunum, og þessar stúlkur, sem áður voru tiltölulega litt þekktar, hafa öðlast frægð og frama, og eru nú eftirsóttar leikkonur. Þaö kom allt i einu yfir mig, aö þetta er ekki fjölbragöa- glima sem viö erum aö horfa á.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.