Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 5

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 19. júll 1979. 5 Stórbylting f Grfmsey: „Erum að komast af hjólbörustigínu” Kás — „Viö Grímseyingar lifum helviti góöu llfi. Bara flott miö- aö viö aöstæöur, þvi hér er suddaveöur, kalsarigning og þoka, eöa eins djöfullegt og hægt er aö hafa þaö á þessum árstima”, sagöi Guömundur Jónsson, fréttaritari Timans i Grimsey, i samtali viö blaöiö. Aöspuröur aö þvl, hvort sum- ariö heföi látið sjá sig I eyjunni, sagöi Guðmundur: „Nei, nema siöur sé. Maður hélt aö þaö væri aö koma vor um slöustu helgi, en hún stóö ekki lengi viö sú dýröin. Sumarið viröist hafa gleymst hér eins og viða”. — Þið ákallið auðvitað skap- arann i von um betri tiö? „Jú, við erum náttúrlega að endurbæta kirkjuna stórkost- lega. Það er búiö aö fletta öllu utan af henni. Hún er bara beinagrindin núna. Hvort þetta dugir til, þaö er annaö mál, en viö gerum þaö sem i okkar valdi stendur”. — Hvaö meö gróöur og fiskiri? „Gróöur er I algeru lágmarki. Manni er skapi næst aö halda aö hann spretti niður á viö þessa stundina. Nú þaö er aöeins aö lifna yfir fiskiriinu, nema gæftir hafa verið mjög lélegar, og nær aldrei friöur heilan dag. Þaö bjargar okkur þetta vetrar- fiskiri. Viö erum komnir meö um þetta 600 tonn núna. Það er likast til kuldinn i sjónum sem veldur þessu. Það vorar ekki frekar þar, en hér uppi á yfir- boröinu. Annars er verið aö ljúka viö þetta nýja fiskverkunarhús núna. Lyftarinn er kominn á fulla ferð. Við höfum fengið sjálfvirkt þvottafat, þannig aö þetta er stórbylting fyrir okkur. Það má segja, að við séum aö komast af hjólbörustiginu. Viö ættum eiginlega aö halda uppá þaö sérstaklega. Hins vegar er enn eftir að koma hita- og kuldakerfi fyrir i húsinu, en ég hef það fyrir satt, aö þaö eigi aö ljúka þessu nú i ár. Mannlifiö er helvitis ósköp gott hjá okkur”, sagði Guö- mundur að lokum. „Þeir hafa nú séð það svartara Grimsey- ingar, og þeir eru ekkert aö væla, þó þaö komi suddi. Þaö bætir heldur ekkert úr”. Endalaus afmælishátíðahöld: Mikið um að vera í bænum NESKAUPSTAÐUR segir Logi Kristjánsson bæjarstjóri í Neskaupstað Banaslys á Vesturlandsvegi: Lítill drengur undir vörubfl GP — Banaslys varö á Vest- urlandsvegi á móts viö Nesti á Artúnshöföa um tvöleytiö I gærdag. Sjö ára gamall drengur varö þar undir vöru- bíl og mun hafa látist sam- stundis. Ekki er vitað um náin til- drög slyssins, en litli dreng- urinn var á leið yfir veginn og reiddi við hlið sér reiöhjól. Drengurinn mun hafa farið undir afturhjól vörubilsins sem var á austurleið. GP — Þaö hefur eflaust ekki fariö framhjá neinum aö Neskaupstað- ur á hálfrar aldar afmæli á þessu ári. I tilefni af þvi hafa fariö fram margs konar hátiðarhöld i sumar á Neskaupstaö og margt gert til menningar- og yndisauka fyrir staöinn. Logi Kristjánsson bæjarstjóri i Neskaupstaö sagöi i samtali viö Timann I gær, aö þaö allra nýj- asta væri þaö aö í dag kemur 50 mannahópur frá tveimur af vina- bæjum Neskaupstaöar þ.e. frá Eskilstuna I Sviþjóö og Jyvaskila i Finnlandi. Sagöi Logi, aö af þessum hópi væri 10 listamenn frá Eskilstuna sem þekktir eru fyriraöleika tónlist frá öldum áö- ur og allt frá 11. öld. Meö þessari tónlist klæöast listamennirnir búningum frá þeim tima og bregöa á leik. Þessi skemmtun á aö vera i Egilsbúð I kvöld og á henni mun einnig skemmta söng- konan okkar góökunna Sigriöur Ella Magnúsdóttir en „hún ætlar aö skreppa hingaö austur og syngja fyrir okkur”, sagöi Logi. Logi sagöi, aö hátiöahöldin heföu staðið yfir meira og minna siöan i vetur en 7. janúar var haldinn opinn bæjarstjórnarfund- ur og öllum bæjarbúum boðiö i kaffisamsæti á eftir, svo sem frá hefúr verið greint I Timanum. Sagöi Logi, aö aðalhátiöarhöldin heföu siöan veriö 6.-8, júli sl. en þá heföi veriö útiskemmtun á nýju útivistarsvæöisem búiö væri aö gera i hjarta bæjarins. Þar hefðu ræöur veriö haldnar, skemmtiþættir fluttir og fleira Framhald á bls. 15 Kort af Reykjavík EINS og undanfarin ár hefur Krákus s/f gefiö Ut kort af Reykjavik á ensku. Kortinu er dreift I 40.000 ein- taka upplagi til erlendra feröa- manna sem til landsins koma. Allnokkru magni hefur einnig veriö dreift I gegnum erlendar feröaskrifstofur og söluskrifstof- ur Flugieiöa eriendis. Kortið hefur notiö mikilla vin- sælda hjá fólki, sem annast mót- töku erlendra feröamanna tii landsins og auöveldaö þvi störf þess eins og best sést á þvi aö upplagiö hefur ævinlega reynst of litiðog þyrftiaö vera um 100 þús. eintök ef vel ætti aö vera. Smávörur í bítaúlserðina r,mottupöfl Olíufélagið hf Suóurlandsbraut 18 | x} j V mTí ' V 4. lf’T s 4 Til sölu Bronco '73 ekinn 56 þús. km.,mjög góður og vel með farinn. Upplýsingar i sima 74357 og 13809. Laus staða Staða forstööumanns Oröabókar Háskólans (orðabókar- stjóra) er laus til umsóknar. Gert er ráö fyrir aö staöan veröi veitt frá 1. janúar 1980 aö telja. Laun samkvæmt íaunakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendurum stööuna skulu leggja fram meö umsókn sinni rækilega skýrslu um námsferil sinn og fræöistörf sem þeir hafa unniö, fræöirit og ritgeröir sem máli skipta vegna starfsins, prentuö sem óprentuö. Umsóknir skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 20. ágúst n.k. Menntamálaráðuneytiö, 16. júli 1979. ------------------------------------------- Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk i eftirtalin störf sem fyrst: I. Heildagsstörf æskilegur aldur 20-40 ára: 1. Afgreiðslustarf i skódeild 2. Starf á peningakassa 3. Afgreiðslustarf i dömu- og barnafatnað. II. Hlutastarf: Móttaka á lopapeysum. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 27. þ. mán. i ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA MF Massey Ferguson BÆNDUR! Hafið þið kynnt ykkur verðlækkunina á Massey-Ferguson dráttarvélunum Hafið samband við kaupfélögin eða söludeild okkar, sem veita nánari upplýsingar um verð og greiðslukjör -Nn sígilda dráttarvél SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK* SlMI 86500 • SlMNEFNI ICÉTRACTORS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.