Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 19. júli 1979. i€ iard J. Barnet Þjóðsagan um Lögreglustjórinn og ræningjaflokkurinn Andúö þjóöa heimsins á ný- lendustefnu er nú oröin svo sterk — meirihluti nú sjálf- stæöra rikja heims var til skamms tima nýlendur, — aö i- hlutun Bandarikjamanna er næstum alls staöar óhugsandi. Fyrir tuttugu árum gat verið nóg að veifa fána andkommún- ismans, til þess aö tryggja sér stuöning nær hvaöa ókomm- únistlsks rikis sem vera skyldi og jafnvel hlutlausra þjóöa. Á þessum tima voru miklar aö- stoöaráætlanir Bandarik janna viö önnur riki I gangi og Banda- rikin höföu efnahag heimsins i hendi sér. Þessi forystuaðstaöa heyrir nú liðnum tima til. A okk- ar timum er ekki um neina sam- fylkingu gegn kommúnisma aö ræöa. Þótt ekki sé um aö ræöa neina hrifningaröldu á Sovét- rikjunum, lita fá riki á Banda- rikin sem lögreglustjórann og Sovétrikin ræningjaflokkinn. Þá ber aö nefaa aö stjórn- málalif heimsinsersvo óstööugt og flókiö, aö viöast hvar er afar ósennilegt aö hernaöarleg eöa hálfhernaöarleg ililutun af hálfu Bandarlkjanna veröi fram- kvæmd meö árangri. Þegar viö er aö fást flókin þjóöfélagsleg öfl, sem standa djúpum rótum i heimahögum sinum, likt og gerðist i Indókina, getur hern- aöarleg Ihlutun hvorki gefiö skjótan né markvissan árangur. Ihlutun I formi milliliða, meö þvi aö ausa vopnum i einhvern bandamann, eins og geröist gagnvart Frökkum f Indókina, eftir 1950, er ekki heldur likleg til aö borga sig. „Bandamenn- irnir” hafa sjálfir of ólika hags- muni og sá áhættuliöur er of fyr- irferöarmikill að Bandarikin veröi aö láta æ meira af vopnum af hendi, þá hernaöarráögjöf og loks liösafla. Hiö þétta net bandariskra herstööva, sem haldiö er viö meö ærnum kostnaöi, er nú senn aö veröa úrelt. Sá fjöldi her- stöðva, sem komiö var upp i kringum Sovétríkin og ætlaö var aö vera skotstaöir fyrir kjarna- vopn, er nú oröinn ónauðsynleg- ur meö tilkomu langdrægra flugvéla og flugskeyta. Þær eru einna verstu gripirnir i vopna- búrinu, þvi þær eru ögrandi og liklegustu skotmörkin um leið, llkt og nýlegir atburöir I íran hafa sýnt. Dýru verði keypt Margar herstöövanna i þriöja heiminum voru settar á fót, til þess aö auka itökin I viðkom- andi landi. Þetta var gott og gilt á sinum ti'ma, en hefur nú sifellt minnkandi þýöingu. Um árabil höföu Bandarikin herstöö I Eþi'ópiu. Nú sér áhrifa hennar hvergi staö. Herstöðin sem eitt sinn var byggö viö Cam Ranh flóa og kostaði 145 milljónir dollara, enda talin á hernaöar- lega mikilvægasta staö viö Vestur-Kyrrahaf kann nú aö veröa aösetur sovéskrar ftota- stöövar. Svo há ttar til, aö ýmsar herstöövar Bandarikjanna, sýn- ast ætla aö veröa stjórnum heimamanna lykill aö meiri á- hrifum á Bandarikjamenn, en nokkuö annaö. Þannig veröur bandariska stjórnin aö veita stuöning Marcos forseta á Filippseyjum, til þess að geta haldið Clark-flugstööinni, en Marcos er sá maöur sem grimmúölegast flestra ráöa- manna heims fótumtreöur öll lýöréttindi. Og þá er þaö fjóröa þjóösag- an, þjóösagan um hernaöarút- gjöldin. Þvi er haldiö fram, aö mikil útgjöld til hermála-, skaöi ekki efnahagslifiö, en hafi þvert á móti hvetjandi áhrif. Þessi kenning hefur ekki alltaf notiö sliks fylgis, sem hún nýturí dag. Eisenhower og fjármálasér- fræöingar hans álitu aö sá halli sem bygging flugvélamóöur skipa og kostnaöur vegna auka- liösafla myndaöi á f járlögunum, væri engu betri en sá halli sem skapaöist af ofbólgnum f járlög- um vegna félagslegra umbóta. En hernaöarsinnarnir höföu sitt y. - Það land, sem ár eftir ár eyðir meira en 100 milljónum doilara til viðhalds skrifstofuveidi fjögurra milljóna manna, sem ekkert framleiða og kaupir hundruð þúsunda af vélum, sem ekkert búa til, getur ekki verið á leið til bættra lifshátta fram. Fjáraustur til hermála var ekki siöur vegur en annaö til þess aö hleypa fjöri i efnahags- llfiö og auka neyslu. Ekki þótti heldur sjáanlegt að hægt væri að veita fé til annars þáttar þjóðlifsins sem svo auöveldlega var hægt að fá allan almenning til aö fallast á. 30 ára reynsla En eru hernaöarútgjöldin efnahagslifinu til góös eöa ills? Aö 30 árum liönum eru okkur ýmis svör tiltæk. Um nokkra hriö má segja að hernaöarút- gjöldin séu holl fyrir efnahags- lifið, — geti menn ekki fundiö upp á einhverju betra til þess að festa feiknaháar fjárhæðir i og binda skara vinnandi manna við. Þegar lengra liöur frá, hefur slik fjármálastjórn hins vegar voöaleg áhrif. ■■ ■ Frá þvi er Kóreustriöinu lauk hefúr allur niöurskuröur á út- gjöldum til hermála kostaö efnahagsleg áföll. Þegar Kóreu- striöið stóö sem hæst var 13 prósentum þjóöarteknanna var- iö til hermála. Skömmu fyrir 1960 varö hlutfalliö 9 prósent og efnahagslifiö beiö hnekki. Vegna aukningar I þjóöarfram- leiöslu fóru hernaöarútgjöldin aldrei aftur yfir 9 prósent meira aö segja ekki heldur meöan Vietnamstriöiö stóö sem hæst. En þegar Nixon skar útgjöld til hermála niður I 6 prósait 1973, beiö efnahagurinn enn áfall. Á slöustu tveimur árum hafa 200.000 manna veriö ráönar til starfa sem hermálum tengjast, aö þvi er Varnarmáladeildin hefur tilkynnt og er þaö aö frumkvæöi Pentagon. Hernaöarútgjöld eru furöu á- hrifalitil leiö, til þess aö skapa atvinnu. Til varnarmálanna eru keyptir verömætustu starfs- kraftarnir á hinum almenna markaöi, tækniverkfræöingar, kerfisfræöingar og sérhæföir verkamenn. Slik tæknistörf heimta mikið fé og sá fjöldi starfa sem fæst aö tiltölu fyrir hverja fjárveitingu gefur ó- hagstæöan samanburð, sama til hvaöa annarrar greinar at- vinnulifsins er litiö. Rannsóknir hafa leitt I ljós, að einn milljarö- ur dollara, sem ráöstafaö er til umhverfismála, orkumála eöa flutninga gefur miklu fleiri mönnum vinnu, en einn mill- jaröur dollara, sem ráöstafað er til hermála. Verðbólga og atvinnleysi Rétt er aö hernaðarlegar rannsóknir og framþróun hefur á ýmsan hátt komiö almennri tækni til góöa. Boeing tókst aö framleiöa 707 þotu sina með þvi að styöjast viö teikningar af eldsneytisflutningavélinni KC-135, sem Pentagon hafði á prjónunum. Aöstoö Pentagon [ II. hluti ] haföi heldur ekki svo litið aö segja I þvi aö veita bandansk- um auðhringum tæknilega yfir- buröi yfir hina evrópsku á árun- um eftir striö. En beinn stuðn- ingur viö tækninýjungar væri ó- dýrari og áhrifaríkari en óbeinn stuðningur eftir leiðum hernaö- artækninnar. Stigandi herkostnaöur hefur fært Bandarikjunum veröbólgu og atvinnuleysi i senn. Ekki verður bent á neina eina orsök fýrir hvoru um sig, en þaö aöal- Mutverk sem hernaöarútgjöldin leika þýöir ekki aö láta sér sjást yfir. Hin mikla hergagnafram- leiðsla veldur veröbólgu eftir ýmsum leiðum. Vopnafram- leiöslan útheimtir frábært vinnuafl, einkum sjaldgæfa tækniþekkingu, en gefur ekkert af sér og kemur borgurunum ekki að notum. Þegar vopna- framleiöslan stóð sem hæst, eins og í Vietnamstriðinu og 50 billjónum dollara var dælt inn i efhahagslifiö, urðu áhrifin þau aö eftirspurn jókst á almennum markaöi, án aukningar i fram- leiðslu á almennri neysluvöru. Verölag hækkaöi þvi og á árun- um 1965-69 þrefaldaöist verö- bólga I landinu. Aö sögn LloydDumas,sem er prófessor I iðnaöar- og stjórnun- arverkfræöi við Columbiahá- skóla, réöi stjórnin einn þriöja eða upp undir helming allra verkfræöinga og visindamanna i landinu til þess aö vinna aö hernaðarlegum rannsóknum og þróun. „Þetta haföi alvarleg og langvarandi áhrif á heilsu al- menns efnahagsllfs”, sagöi pró- fessorinn. 86.6% greiðslu hallans Bandariskir framleiðendur þungavinnuvéla og margvislegs tæknibúnaöar, — svo sem i efnaiönaöi, rafeindaiönaði og skipasmiöum, —eiganú I haröri samkeppni viö þýska og jap- anska framleiöendur, sem ekki hafa hina hernaðarlegu byröi aö dragnast meö, en hafa getað einbeitt sér aö iönaði til nota á almennum markaöi. í ýmsum tilfellum hafa bandarisk fyrir- tæki oröiö aö kaupa erlenda tæknikunnáttu.en á öörum svið- um oröiö hreinlega undir. Þá skal bent á enn ein tengsl milli hins háa herkostnaðar og vaxandi mótlætis I bandarisku efnahagslifi. Milli áranna 1960 og 1970 var greiðsluhalli lands- ins 35 billjónir dollara og var kostnaðurinn vegna herja á er- lendri grund 86,6 prósent af þeirri tölu. Um langt árabil olli þessi greiðsluhalli ekki neinum erfiöleikum, þarsem Evrópaog Japan féllust á aö taka skulda- bréf fremur en gull, til þess aö jafna hallann. En snemma árs 1970 tókdollarinn aðsiga. Bank- ar í Evrópu og Japan vildu ekki lengur safna upp þessum skuld- um Bandarikjanna og skiptu yfiri yen, mörk og annan sterk- ari gjaldmiöil. Þetta olli hækkun á innflutt- um vörum til Bandarikjanna, einkum á hinu mikla magni af innfluttri oliu, og verðbólga i Bandarikjunum jókst. Vegna verðbólgunnar geröist almenn þjónusta nú dýrari og óánægja skattgreiðenda olli þvi aö marg- ir liðir hennar voru skornir nið- ur. Þetta gerði stórborgirnar ó- aðlaðandi fyrir stóriönaöinn og ýtti undir fyrirtækjaflótta frá Bandarikjunum. Æ fleiri leiðir til þeirrar niö- urstöðu, sem ætti aö liggja I augum uppi. Þaö land, sem ár eftir ár eyðir meira en 100 mill- jónum dollara til viöhalds skrif- stofuveldi fjögurra milljóna manna, sem ekkert framleiða og kaupa hundruð þúsunda af vélum, sem ekkert búa til, getur ekki verið á leið til bættra lifs- hátta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.