Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 19. júll 1979. 9 Cyrus Vance býöur Andrei Gromyko velkominn til SALT-viöræönanna. 100 þjóðir Ariö 2000 munu 100 þjóöir kunna skil á aö framleiöa kjarna- vopn. Hvort Bandarikin geta tryggt sér „þjóöaröryggi” eöa ekki i sönnum skilningi þess orös, mun byggjast á þvi hve fljótt landið getur lagaö sig aö staöreyndum hins nýja tíma. Þjóðfélög liöa undir tok þegar þeim bregst að aölaga sig I ti'ma þeim breytingum, sem eru aö gerast i' kringum þau. í miskunnarlausum og sibreyti- legum heimi er ekki auðvelt aö leggja drög að „þjóöaröryggis- stefnu” sem hlilir aö lýöræði heima fyrir og er i' samræmi við efnahagsstefnu á alþjóðavett- vangi, þar sem bandari'skir hagsmunir blómstra. En fyrsta atriðið hlýtur að vera aö skoöa málin niður I kjölinn og hafna þjóðsögum, hversu vel sem þær hafa hljómað til þessa, þvi þær eru orönar meira en litiö hættu- legar. Slökunarviöræöurnar byggj- ast á þeirri forsaidu aö stjórna beri vigbúnaðarkapphlaupinu, fremur en aö binda enda á þaö. En eina vonin um aö draga megi úr vigbúnaðarkapphlaupinu er sú, aö mönnum veröi ljóst, að báöir hafi I hyggju aö stansa þaö og hefja raunverulega afvopn- un. Við gætum hafið þessa þró- un meö þvi að semja viö Sovét- rikin um stöövun allra áætlana um smiöi kjarnavopna og fylgt því eftir meö fækkun i herliði i Evrópu. Þá mætti hefjaviöræö- ur, eins og Leonid Brésnjef hefurstungiö upp á, um fækkun miölungs-langdrægra eldflauga Sovétrikjanna og annarra eld- flauga i Evrópu. Ottinn verði upprættur Óttinn viö kjarnorkustriöiö er óhugnanlegt kerfi, likt og þrada- haldiöá fyrriöld, og hrópar áaö hann sé upprættur. Samningur viö Sovétrikin um afvopnun mundi margfalda öryggi okkar og kostnaðurinn yröi aöeins ó- verulegur. Til þess að binda enda á vopnakapphlaupiö og þjóösögurnar sem þaö nærist á þarf eftirfarandi aö koma til: Endalok kjarnorkuvopna- kapphlaupsins veröi aö alvar- legu stjórnmálalegu markmiöi. Þróa þarf fram afvopnunar- áætlun, sem framkvæmd veröi i áföngum. Fækka þarf ónauðsynlegum, dýrum og ögrandi herdeildum i nafni sjálfstæörar „þjóöarör- yggisstefnu”. Leggja þarf bann um ótiltek- inn tima við tilraunum með vopn og kjarnavopn. Stefna þarf þjóönefnd til þess aö vinna að þessari breyttu stefnu og hafi hún fulltrúa á hverju þvi sviði þjóðlifsins, sem nú er undir áhrifum af vopna- kapphlaupinu og keppti hún aö þvi að beina 'þeim kröftum sem þar er verið að sóa, aö sköpun uppbyggingar og nýrra atvinnu- tækifæra. Slikt væri i þágu mannlegra þarfa og hagsmuna Bandarikjanna, innan þeirra og- utan. Ms. Coaster Emmy fer frá Reykjavik mánudag- inn 23. þ.m. til Isafjarðar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Isafjöröur (Bolungarvik, Súgandafjörö og Flateyri um Isafjörö), Þingeyri, Patreks- fjörð (Bildudal og Tálkna- fjörö um Patreksfjörö). Móttaka fimmtudaginn 19-7. og föstudaginn 20.7. VERÐLAUNACjKIKIK ^ OG FÉLAGSMERKI Z Fyrir allar tegundir íþrótta. bikar- ar, síyttur. verölaunapenmgar. 2 i — Framleióum telagsmerki /^Magnús E. BaldvinssonS ^ Laugav«gi 8 - F «ykjavik - Simi 22804 W//#«llllt\\\\\W Claas-Hey- bindivél JViark 40 til sölu. Upplýsingar i sima 99-4013 ámillikl. 7 og 8 á kvöldin. Sveit 13 ára stúlka óskar eftir að passa barn i sveit eða vinna sveitastörf. Upplýsingar i sima 82247. Auglýsið í Tímanum FUNA OFNAR Höfum hafið framleiöslu nýrra miöstöövar- ofna úr stálprófílsrörum. Ofnarnir eru sér- staklega gerðir fyrir islenskar aöstæöur, verk fslenskra fagmanna. Leitið tilboöa, mjög stuttur afgreiöslufrestur og hagkvæm kjör. Ofnasmiója Suóurlands Hveragerói Símar: 99-4454 og 99-4305. 4 hjóla drif Fjórsídrif „4 cyl. 86 ha Hátt og lágt drif 16" felgur Þriggja dyra Lituð framrúða Hituð afturrúða Hliðarlistar Vindskeið Verð ca. kr. 4.400 þús. líjgawN Bifreiðar & Landbúnaðarvélar hf Suðurlandsbraut 14 — Reykjavík — Simi 38600 Morgan Kane hefnir Lindu Út er komin 16. bókin I hinum vinsæla bókaflokki um Morgan Kane. Nafn bókarinnar er Hefndarþorsti og fjallar um hefhdaraögerðir Morgans Kane, eftir aö fimm menn höföu nauðg- aö og myrt eiginkonu hans, Lindu. Eftir að Morgan Kane og Linda yfir^áfu Ash Grove, settust þau aö í fögrum fjalladal og hófu hestarækt.Sér til aöstoöar höföu þau tvo Mexikana, þá Rico og Casca. En einn morgun, var fniö- urinn úti, Fimm glæpamenn á flótta eftir rán og morö, komu i litla fjalladalinn þegar Linda var ein heima.Heimsókn þeirra lagði 'Wf Morgans Kane I rúst. Glæpa- mennirnir fimm, sem voru aö flýja glæpi sina og frömdu verri glæpi áflóttanum vissuekki aö sá sem þá hóf eftirförina var marg- falt hættulegri en þeir lögreglu- menn sem þeir óttuöust. I þettasinn ætlaöi Morgan Kane ekki aö drepa fyrir lögin, heldur sjálfan sig...

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.