Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 13

Tíminn - 19.07.1979, Blaðsíða 13
13 Fimmtudagur 19. júll 1979. * Arnað heilla Nýlega voru gefin saman i hjdna- band af sr. Guðmundi Þorsteins- syni i Arbæjarkirkju Mannhild Kamsani og Sigurgeir Arnason. Heimili þeirra er aö Hraunbæ 2. Rvik. (Ljósm.st. MATS). Nýlega vorugefin saman i hjóna- band af sr. Frank M. Halldórs- syniiNeskirkju Svava Loftsdóttir og Frank Halldórsson. Heimili þeirra er aö Rauöarárstig 28 R. (Ljósm.st. MATS, Laugavegi 178). Nýiega vorugefin saman i hjóna- band af sr. ólafi Skúlasyni i BU- staðakirkju Sigrún Karlsdóttir og Magnús B. Brynjólfsson. (Ljósmst. MATS, Laugavegi 178). Bindindismenn í Galtalækjarskógi um helgina Um næstu helgi, dagana 20.-22. júli, efna AA-samtökin á Islandi til árlegs landsmóts AA-deilda og verður það aö þessu sinni haldið i Galtalækjarskógi I Landsveit, Rangárvallasýslu. Dagskrá mótsins sem um leið er fjölskyldumót, veröur sem hér segir: Föstudagur 20. júli: Kl. 20:00 Mótiö sett. Kvöldvaka — varöeldur — dans. Laugardagur 21. júli: Kl. 08:30 Tjaldbúöir vaktar. Kl. 09:00 Sameiginlegur morgun- veröur. Kl. 10:00 Opinn AA-fundur. Kl. 12:00 Hádegisveröarhlé. Kl. 13:30 Útileikir ýmsir — sér- staklega minnt á ,,AR BARNS- INS”. Kl. 17:00 Opinn Al-anon fundur. Kl. 20:00 AA-fundur. Kl. 21:30 Kvöldvaka — varðeldur — dans. Sunnudagur 22. júli: Kl. 08:30 Tjaldbúöir vaktar. Kl. 09:00 Sameiginlegur morgun- veröur. Kl. 10:00 Helgistund. Mótsslit — kveöjur. Þessi landsmót samtakanna hafa notiö mikilla vinsælda und- anfarin ár og er vænst góörar þátttöku AA-félaga, fjölskyldna þeirra og vina.aöþessu sinni sem áöur. Þátttökugjald er kr. 2.500.00 fyrir fulloröna, en ekkert gjald er fyrir börn 14 ára og yngri. Dómarar álykta i tilefni veitingu embættis yfirborgarfógeta: Starfsreynsla á sviði dómssýslu á að ráða Kás —„Dómarafélagiö átelur, aö viö veitingu embættisins var gengið fram hjáhæfum og reynd- um mönnum úr dómarastétt og skipaöur til starfsins sá umsækj- andi, sem minnsta reynslu hefur á þvi sviöi, sem starfiö krefst. Fé- lagiö telur, aö slikar embættis- veitingar séu til þess fallnar aö veikja traust borgaranna á sjálf- stæði dómsvaldsins gagnvart handhöfum framkvæmdavalds”, segir I ályktun frá félagsfundi I Dómarafélagi Islands, i tilefni veitingu yfirborgarfógetaemb- ættisins i' Reykjavik. Dómarafélagiö tekur undir til- lögu Dómarafélags Reykjavikur frá árinu 1974, um aö sérstök dómnefnd fjalli um hæfni um- sækjenda um dómaraembættiog i framhaldi af þvi bendir félagiö á frumvarp til laga um breytingu á lögum um meðferö einkamála 1 héraöi sem enn hefur ekki hlotið afgreiðslu. 1 þvi er gert ráö fyrir, aö áöur en embætti héraösdómara er veitt, skuli leita skriflegrar um- sagnar þriggja manna nefndar, sem dómsmálaráöherra skipar til þriggja ára I senn. Einn nefndar- manna skal tilnefndur af Hæsta- rétti og er hann formaður, einn tilnefndur úr hópi héraösdómara landsins og einn skipaöur án til- nefningar. Náttúruverndarmeim þinga í Bjarkarlundi GS tsafiröi/KEJ — Um næstu helgi veröur haldinn i Bjarka- lundi aöalfundur vestfirskra náttúruverndarsamtaka. Veröa þar haldin nokkur erindi á laugardag og sunnudag en kvöld- vaka verðurhaldin I Vogalandi I Króksfjaröarnesi á sunnudags- kvöldiö. Erindi á aðalfundinum halda meöal annars Finnbjörn Jónsson verkfræöingur og fulltrúi i iönaöarráöuneytinu sem hann nefnir Orkukreppu og náttúru- Miöjanesi halda erindi. vernd. Eysteinn G. Gislason bóndi I Skáleyjum mun halda er- indi um friðun Breiöarfjaröar- eyja og búsetu þar. Ævar Peder- sen mun fjalla um Fuglallf i Bre iöaf jar öarey jum. t Vogalandi i Króksfjaröarnesi munu Helgi Hallgrimsson for- stööumaöur náttúrugripasafnsins á Akureyri, séra Valdimar Hreiöarsson Reykhólum og Ját- varöur Jökull Júllusson bóndi A sunnudaginn veröur farið um Reykjanes, skoöuö Þörunga- vinnslan á Reykhólum og gengn- ar fjörur undir leiösögn heima- manna. c A uglýsið í Tímanum )

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.