Alþýðublaðið - 25.08.1922, Side 2

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Side 2
æ ALíVDOBLáÐtD mæla þessn í Mrgbl. sjálfu, þá mua reynalan sýna, að lagibjörg verður engu ótryggari auðvaldinu en sjálfur Jón Magnúsion, eða réttara sagt þeim mun tryggari, sem konur yfirleitt eru trygg- ari þvf, sem þær trúa á, en kari- menn, og þeim mun tryggari, sera hún er mciri maður en Jón Magn úrsion. Sé nú farið að athuga atkvæða- tölu þá, er listarnir fengu, verður maður fyrst híssa á því, hvað kvennalistinn fékk mörg atkvæði. Þegar það hins vegar er athugað, að yfir 15 þús. landskjörskjósend ur á landinu eru kvenmenn, og þegar jafnframt er athuguð sú pólitiska fáfræði kvenna, sem iýst er hér að framan, fáfræði, sem aðstandendur kveunalistans — þvi miður íyrir þær — visvitandi hafa notfært sér, er ekki svo mikið að undra, þó 2675 atkvæði fengjust með C iistanum. Það sem vekur meiri undrun en það hvað kvennalistinn fékk mörg atkvæði, er hve listi Jóns Magnússonar fékk fá atkvæði. Hver hefði trúað því fyrirfram að hinn sameinaði embættis og auð valdsfiokkur eða öðru nafni Morg nnblaðsliðið, fengi ekki nema ein um þriðja fleiri atkvæði en AI þýðuflokkurinn. Allir vita að Al þýðuflokkurinn á tiltölulega meiri ftök i unga fólkinu, en hér áttu ekki aðrir kosningarrétt en þeir, sem voru 35 ára eða eldri. Hefðu allir haít hér kosningarrétt, hefði atkvæðatala Alþýðuflokksins vafa laust verið jafnhá og atkvæðatala D listans, enda þótt hún hefði þá hækkað nokkuð Kka. Annað, sem undrun vekur er það hve fáliðaður er .orðlnn sá flokkur sem sténdur á bak við Bjarna frá Vogi og Sigurð Egg erz. E'listinn fékk ekki ncma tæp Iega hálft sjöunda hundrnð at kvæða eða ekki þriðjung á móts við Aiþýðuflokkinn. AlþýðuflokWsmenni Jafnaðar* meahl Við biðum ósigur við þess ar kosningar, en látum okkurþað að kenningu verða, og verum bet- ur uadirbúnir við almeanu kosn- ingarnar, sem eiga að fara fram að liðugu ári iiðnu. Framför okkar frá því við lands- kjör næst á undan en við feng- um aðeins 398 atkvæði upp i þaö að fá 2033 er stórfengleg, einnig þó tekið sé tillit til þess að þátttakan í kosningunum var meiri nú en þá. Við feegum síð ast aðeins 6,‘8% af greiddum at- kvæðum en nú um 17 °/o. Ovinir okkar, auðvaidsliðsrnir, geta ekki lengur sagt að Alþýðu flokkurinn sé aðeins lítll klíka krÍQgum Alþýðublaðið. Kosniog arhar hafa sýnt það að okkar flokkur er þrefalt stærri meða] kjósenda en flokkur forsætisráð herrans, Sigurðar Eggerz, scm þó telur 10 menn f þinginu, og &ð hann er aðeins þriðjungi minni en flokkur Jóns Magaússonar sem nú telur 15 menn á þingi, og einnig aðeins þriðjungi minni en Tfmaflokkurinn, sem einnig telur 15 menn á þingi. E n við eigum ekki nema einn einasta mann í þinginu, þó okk ar flokkur sé einnig svona stór meðal kjósenda. Afram nú flokksmenn að undir búa að stórfengieg breyling geti orðið á þessu við næstu aimenn ar komingar. — Byrjum strax á undirbúningi, og vinnum aliir, ungir, gamiir, karlar, konuri Þá getur ekki farið hjá því að sigur- inn sé vís. Og við gerum þetta ölll Sigurinn er vfsl Ólafur Friðriksson. 08 0\ H 00 ►H o\ N o\ H o\ M o\ M M o\ co S\ w M o\ M \o o\ N co M tN. vn M vo N N* 0 ar\ Tf - M *o 00 \o N vo o\ M \o O CO N M N N 0\ <3 M cq M N M o\ xrt M vrt o\ \o co N M « Sn. O 00 vo O ts M co N M CO O VO M vo N CO M O M N U\ O cr\ co vo o\ O A OV vo N TÍ* 00 O OO co M\ N M o\ N M M co N eo N N N O N N N N W O N N co co ö A co O M co irt 0 vrt co N N N N tA M 0 N M M O O O *JT» N M O o\ vo O A vo 00 N N 0 O OO fO w M 1r\ N VO M o_ N urt *>. 00 o\ 8 Oh- M> N Ot M O A M M ** C\ co O co M N •s, M eo O N Ov M O O o\ M vr\ trt M N O A N 00 N 00 o\ O O M M M M M N •s, % 0 N CO *rt I O ut> Tf N M W O N to ao d\ o O’ A O vo o\ W O N «0 M M N co M M M N N o\ 00 O 00 o\ ts 00 xrt o_ uv- N Cf\ 0 06 O A 00' o\ 'O 00 Tf O M M vo N M M M M N N O isv vo N o\ O o\ N xrt 0 00 O* A 00 co N 0 urt O m co w o\ Tf . a . . ••Nl m 'Cl n s yu jn "eð - • -■ J3 e cH tn xö ca • Baðhúsið. Borgarstjóri hefir sent bæjar. fuiitrúunum eítirfarandi bréf og skýrslu: í tilefni af þvf, að herra bæjar- fulltrúi Fétur Halldórsson hélt þvi fram á síðasta fundi bæjarstjómar, 17. þ. m., að rekstur baðhússins hefði verið í mesta óiagi f hönd- um bæjarstjórnar og útgjöld bæj arins vegna baðhússins verið hraparleg, hefi eg yfirfarið reikn inga baðhússins írá þvf bæjar- stjórnin tók við því árið 1912 og dregið út úr reikningunum þær upphæðir, aem ekki eru beinn reksturskostnaður, heidur kostn aður vegna elgnarinnar, sem bæj arsjóður yrði sð greiða, þótt ein- staklingi væri falin starfræksla baðhússins fyrir eigin reikning, eðá að minsta kosti eru óháðir því, hvor hefir starfræksluna á hendi. u « ■2 “ S 0 ao'3 2. O M “ _ o „ 2^8 M £ XI jb t, a B C o. > > O •o *o E* rt « ts •* xa ja *» «1 M — í5 j5 S ® S5 ,2 M> HŒ'é Hefi eg skráð fjárhæðir þessar, svo og tillögin úr bæjarsjóði fyrir hvert reikningsár á meðfyigjandi blað, og sést á þeirri skýrslu, að fyrstu 8 árin, 1912—1919, haía þessi útgjöld verið meiri en til- lagið úr bæjarsjóði, og nemur það kr. 6180,69 fyrir öll árin. Arið 1920 ieggur bæjarsjóður tii rekstursins kr. 6387,51 og árið 1921 kr. 236468, samt&ls kr. 8752,19, og verður þá ait fram- lag bæjarsjóðs til baðhússsns { 10 ár kr. 2571,50, auk kostaaðar viö eignina, eða að meðaltaii kr. 257,15 á ári, og verður það tæp- iega talian hrsparlega mikiil styrkur til baðbússins öll styrj- aldar og dýrtiðarárin, enda verið

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.