Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Borgarnes-kjötútsalan er í ár flutt í kj ötbúð Milners og fæst þar kjöt framvegis hvern dag, með lægsta verði. Sömu leiðis er þar ávalt íyririiggjandi ágætt rjómabússmjör. til þess ætlast sf bæjarátjórn, að miosta kosti síðari árin, að böðin væru seld undir sannvirði. Ástæðurnar íyiir því, að tiilag bæjarins; hækkaði svo œjög árið 1920, voru sumpart og aðallega hve erfitt var að fá kol handa baðhúsinu og hvað þau votu dýr, en þvf nætt einnig að Iaun btð varðar yorn það it hækkuð að mun með samþykt bæjarsijórnar nm iaun statfjmanna bsejarias, og fcaup annara starfsmanna baðfaúss ins hækkuðu einnlg þá mikíð vegna dýrtfðarinnar. Mér hefir þótt rétt að skýra bæjarfullttúunum frá þessn, af því að mér virðast ásakanir bæjar- fulUrúa Péturs Halldórssonar raag ar og ástæðuiausar, Jafnframt skal þess getið, að meðan baðhúsið var einstakra manna eig«, var þvf veittur styrkar úr bæjarsjoSi ária 1909 og 1910, 1000 krónur hvort árið, og 750 króaur árið 1911. K. Zimsen. Skemti|ör Cemplara, k á sunnudaginn. Sfðasta íækifærið á þessn siimri v til að sjá Viðey og heyra sögu hennar verðtv á sunnudaginn kem* ur. Gengið verður um héiníaeyna og úteyna, SögufróÖur máður held- ur fyrirleatur og lýsir hinum merfcu viðbutðum, sem þar ^hafa skeð. Auk þess verða fleid skemtanir, svo 'senv ræðar, söngur og leikir. Nægar veitingar verða á staðaum. Altof fáir Reykvíkingar hafa veitt þessum útvalda skemtistað atbygli; snmir aldrei þangað konaið. Astæð an liklega sú að staðarinn er svona nærri og kosta? lítið að komast, þangsð. Þegar Reykvík ingar skemta s;ér, velja þeir sér staði sem eru svo afskektir, að örðugleikar og mikill kostnaður fylgir. .. ', \ . Nú gefst mönnum tækifæri að komast til Viðeyjar fyrir lítið verð. Þeir sem ætla sér að taka þátt í förinni, eru beðnir að gefa sig fram sem fyrst, svo hægt verði sð gera ráðítafauir til að fá fólk ið flutt, komist það ekki ( einni íeið. O. Farseðlar fá*t í Litlu búðinni og á Vesturgötu 29. Lagt verður af stað kl. 10V4 fyrir hádegi. 3rska borgarastrfði Collin myrtur úr fyrirsát. Khöfn 24, ágúst. Frá London er simað, að Irska Times hafi birt viðtal við Bernard Shiw (œesta leikrltaskáld Brets), sem hafi sagt, að her'lið Valera sé ekki annað en ræning]ar, sem ætti að skjóta. írsk pólitfk „rómantískt* rugl, sem að enginn maður ætti að gefa gaum. Hæstiréttur Ntw York tíkis hefir gefiö þann úrskurð, að bankarnir megi ekki borga Valera 2300000 doilara, sem hann hefði safnað inn f Ameriku til styrktar sjálí- stæðisbaráttu íra. Collin myrtnr. Frá Dublin er sfmað, að Michael Collin, aðaiforingi frirfkismanna, hafi veiið skotinn úr íyiirsáti við Bandon í York héraði. Dail Eireanin (ítska þingið) hefir þegar vetið kvatt saman. Almenn nm óhug héfir siegið á Íra við morðið. : , Ritfregrn Henry Diderichsen; Annie fiesant. Þyðendar: Þórd- ur Edfiöasson og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðarm.: SteindórGunnarsson. RvJk 1922 Félagsprentsmiðjsm. (P'h) \ Annie Besant tslar fyrir þós-. undum manna og kvenna í' Lundúnaborg „Aiiir standa upp. Inn úr dyrumtm til vinstri hr.ad- sr kemur kona, Hún er i hvítunst klæðum. Þau leggjait ( miklar ícil- ingar og mjúkar. Sitjóhvft er húa fytir hætum. Koma hennar hefir undarleg áhrif á fjöldanu. Það er sem allir verði snottnir af ein- hver|u, sem ekki er unt að gca sér grein fyrir, hvað er. En eitt- hvað er það, sem vekur hji möna- um undron. Menn heilsa konunni með þöguili iotningu. Hún nernur staðar á lelðinni upp að ræðn- pallinum og hneigir úg eins og f þakklætisskyni. Og í sama yet- fangi dunar saiurinn af lófataki manníjóld>(.ns. Húa er komin upp á ræðupall- inn. Það Ifðu'r dálítil stund áður en hún tekur til máls. Grafarþögn rfkir i salnum. Öil þessi augu þús- unda manna horfa á hvitkiæddn konuna þarna uppi ápallinum. Ú- viðjafnanleg mildi stafar frá augna- ráði hennar, andiiti, höfði ogaiiti persónu. Það er sem af heuni stafi Ijós, sem maður sér reyndar ekki með augunum, en vsrður samt var vlð". (Frh). H. ?. '¦ ím liftei s| figis. Ersther er nýkomin at lagneta^ veiðum, írá Engiandi. Es- Bjorkhang írá Noregi, kom hingað nýlega með köiafarm. Es. ísland er nú á Eeið hing- að frá Englandi. SilangsTeÍðÍn f EUiðaánum verður leigð frá 1. september og kostar 5 krónur um daginn til 1. sept. Kári S5Imnnd[arB0B fór tii Englands f gær með fsfisk.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.