Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 1
Sunnudagur 23. september 1979 208. tbl. 69. árg. Eflum Tímann Slðumúla 15 ¦ Pósthólf 370 ; Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ¦ Afgreiðsla og áskrift 86300 - Kvöldsimar 86387 & 86392 e I I 99 Refurinn mun alla 99 i lifa okkur i i f i i Hinrik Viihjálmur ivarsson í Merkinesi ræðir í dag við blaðamann Tímans um refaveiðar sínar, en hann hefur unnið f jölda dýra suður með sjó á löngum ferli sínum sem grenjaskytta. Hinrik hefur frá nógu að segja og þótt sagt sé hér frá nokkrum lágfótum sem fallið hafa fyrir hinum örugga skotmanni eru þær þó f leiri sem ekki var tök á að geta að neinu. Og eins og títt er um refaskyttur bregst Hinrik Viihjálmi ekki frásagnarlistin. Sjá bls. 14-17 Nútíminn sjá bls. 18 Plötudómar sjá hls. 21 Hin nýja Madame Claude sjá bls. 5 Kvikmynda- hornið sjá bls. 22 og 23 Hestar sjá bls. 6 og 7 „Mœtti fárveikur í lokaupp- tökuna " — segir Guðmundur Ingi Kristjánsson nýi fréttaþulurinn hjá sjónvarpinu I viðtali á bls. 2 og 3 i dag kynnum við Guðmund Inga, sem er kennari við Lauga - lækjarskólann, BA í ensku og sögu og 6H þess á milli I I I I I I I I I I i I I I I I I I ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.