Tíminn - 23.09.1979, Page 1

Tíminn - 23.09.1979, Page 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 ■ Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 „Refurinn mun lifa okkur alla ” ' ...................................... « Hinrik Vilhjálmur ívarsson í Merkinesi ræðir í dag við blaðamann Tímans um refaveiðar sínar/ en hann hefur unnið fjölda dýra suður með sjó á löngum ferli sínum sem grenjaskytta. Hinrik hefur frá nógu að segja og þótt sagt sé hér frá nokkrum lágfótum sem fallið hafa fyrir hinum örugga skotmanni eru þær þó f leiri sem ekki var tök á að geta að neinu. Og eins og titt er um refaskyttur bregst Hinrik Vilhjálmi ekki frásagnarlistin. Sjá bls. 14-17 ------------------------- I I I 1 Nútíminn sjá bls. 18 Plötudómar sjá bls. 21 Hin nýja Madame Claude sjá bls. 5 Kvikmynda- hornið sjá bls. 22 og 23 Hestar sjá bls. 6 og 7 „Mœtti fárveikur í lokaupp- tökuna ” — segir Guðmundur Ingi Kristjánsson nýi fréttaþulurinn hjá sjónvarpinu í viðtali á bls. 2 og 3 i dag kynnum við Guðmund Inga, sem er kennari við Lauga - lækjarskólann, BA i ensku og sögu og BH þess á milli -

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.