Tíminn - 23.09.1979, Qupperneq 7

Tíminn - 23.09.1979, Qupperneq 7
Sunnudagur 23. september 1979 7 l V v * V Málln rædd yfir Seven up og Ginger ale. Guöbjörn Arnason á Teigl I Fljótshllft (til vinstri), ræftir viö dyra- vöröinn. „Stóisk ró’*. Sfmon Grétarsson á Selfossi var þrælánægöur meö Eangæingana. Hestamót Loga Hestamannafélagið Logi í Biskupstungum hélt sitt árlega hestamót á velli félagsins við Hrís- holt sunnudaginn 5. á- gúst. Fjölmenni var á mótinu enda mikil veður- blíða. Hreppamenn fjöl- menntu og riðu Hvítá á leiðtil mótsins. Helstu út- slit voru; Góöhestar A-fl. 1. Kolfreyja Katrinar Þórar- insd. Eink. 8,20 2. Kópur Einars P. Siguröss. Eink.7,70 3. Blossi Guömundar Gislas. Gæöingar B-fl. 1. Skuggi Mariu Þórarinsd. Eink. 8,05 2. Kári Indriöa Ingvarss. Eink. 7,70 3. Asi Renötu Skúlason. Eink.7,52 Knapabikar vann Maria Birna Þórarinsdóttir i Fellskoti. Unglingakeppnina vann Sigurö- ur Guömundsson á Torfastöö- um, önnur var Agústa Trausta- dóttir og þriöja var Guörún Ýr Gunnarsdóttir. Kappreiöar Skeiö 250 m. 1. Andvari Jónasar Lillendhal 24,7 sek 2. Skúmur Kristins Þóriss.. 25,0 sek 3. Blesi Þorvaldar Kristinss. 27.1 sek Stökk 300 m. 1. Sigurkarl Ragnars Hilmarss. 23,0 sek 2. Sörli Elinar Kristjánsd. 23.1 sek 3. Mósi Guömundar Einarss. 23,3 sek Folahlaup. 1. As Sigurmundar H. Guömundss. 21,0 sek 2. Moldi Arna Siguröss. 21,1 sek 3. Ýr Guörúnar Ýr Gunnarsd. 21,3 sek Brokk 1. Stjarni Rúnars Þ. Guömundss. 42.8 sek 2. Þytur Tryggva Guölaugss. 44.9 sek 3. Asi Renötu Skúlason 44,9 sek * Guömundur Glslason á Torfastööum afhendir knapaveröiaun. Allar myndir meö greininni eru teknar á hestamóti Loga sföasta sumar. Viö dómpall var mikiö um Sýndir gæöingar viö Hrisholt. Gæöingar f Biskupstungum eru margir. Hér rföa fram völlinn Guðmundur á Torfastöðum og Egill IMiiia, I sásihressa kempa.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.