Tíminn - 23.09.1979, Page 9

Tíminn - 23.09.1979, Page 9
Sunnudagur 23. september 1979 9 Þórarinn Þórarinsson: Skuggahlið framfaranna Hermann Jónasson vék þessu næst aö hinum miklu framför- um sem oröið höföu i landinu á fyrstu áratugum aldarinnar. Hann sagöi siðan: „Framfarir hafa vissulega aukið þægindi okkar og breytt lifinu I þessu landi, gert þaö bjartara og skemmtilegra á margan hátt. Þaö eru vissulega mikil aukin þægindi aö þvi aö hafa t.d. þetta og mörg önnur vegleg, hlý og raflýst hiisa- kynni, skólahúsin viös vegar um landiö, brýrnar, simann og veg- ina, sem ég talaöi um áöan, og margs konar önnur þægindi. Sama blasir viö á sviöi mann- réttindamálanna. Og þannig mætti yfirleitt lengi telja. Og flest af þessu, sem viö teljum nú alveg nauösynlegt, er gerólikt þvi, sem forfeöur okkar og mæöur bjuggu viö og geröu sig ánægöa meö. Slikar framfarir á svo stuttum tima, likjast meira byltingu en þróun. Og hún hefir haft það I för meö sér, aö mjög margir af einstaklingum þjóöfé- lagsins lifa oröiö viö mikiö eftir- læti, menn og konur, sem fá mikiö fyrir litiö, og sem vilja halda áfram aö lifa þannig. Og þeim fjölgar stööugt meö aukn- um þægindum, sem þannig vilja lifa lifinu. Hér er aö gerast hiö sama og viöa annars staöar meö vaxandi nútimamenningu og sem er oröiö mikiö áhyggju- og viöfangsefni stjórnmálamanna og uppeldisfræöinga, sem bók- menntir seinustu ára bera greinilegast vott um. Þjóðfélag, Sígildur boðskapur Hermanns Jónassonar Hermann Jónasson ÞAÐ er ekki umdeilt lengur, aö Hermann Jónasson var einn af svipmestu og áhrifamestu stjórnmálamönnum tslendinga á árunum frá 1930-1960. Hann átti I rikum mæli flesta beztu eiginleika stjórnmáiamannsins. Hann var mikill hugsjónamaö- ur, djarfur og gætinn i senn, frá- bær samstarfsmaöur og félagi og naut trausts og vinsælda allra þeirra, sem kynntust hon- um. Fáir stjórnmáiamenn hafa notiö slikra vinsælda kjósenda sinna og hann. Þaö hafa Strandamenn nú sýnt aö honum látnum á eftirminnilegan hátt. Hermann Jónasson flutti við ýmis tækifæri ræöur, sem eru I röö hins allra bezta, sem liggur eftir islenzka stjórnmálamenn á þvi sviði. Hann átti auövelt með aö ganga á sjónarhól, þar sem sá bæöi aftur og fram, stuözt var viö sögulega þekkingu og ljóöakunnáttu, vandamál liö- andi stundar rædd á einfaldan og augljósan hátt og brugöiö upp rökstuddum framttöarsýn- um, sem gáfu mönnum kjark og trú á erfiöum tímum. Þaö er mikil þörf á þvl aö gefiö veröi út úrvalssafn af sllkum ræöum Hermanns Jónassonar, þvl aö þær flytja slgildan boöskap, sem á ekki slöur viö nú en á þeim tlma, þegar þær voru fluttar. A stofnfundi Sambands ungra Framsóknarmanna, sem haldiö var aö Laugarvatni i júnl 1938, flutti Hermann Jónasson eina af þessum ræöum, sem enn eru eftirminnilegar þeim, sem á hlýddu. Þaö er ekki úr vegi i til- efni af áöurnefndu framtaki Strandamanna aö rifja hér upp nokkra kafla úr þessari ræöu hans. Stjórnmálin Hermann Jónasson sagði I upphafi máls síns: „Viö erum hér saman komin til þess að ræöa um þaö sem I daglegu tali er kölluö stjórnmál eöa pólitik — orö og hugtak, sem sumt fólk þykist ekki mega heyra nefnt. En þetta fólk hug- leiöir þaö ekki, aö vel flestar at- hafnir og flest gæöi, sem viö njótum eru ávöxtur stjórnmála eöa ofin inn I þau aö meira eða minna leyti. Þetta hús, sem viö nú erum stödd i, er ávöxtur stjórnmálabaráttu. Vegirnir, sem viö þutum eftir hingaö, langan veg eöa skamman, eru þaö einnig. Sama er aö segja um slmann, sem viö nú notum til aö reka erindi i fjarlægum héruö- um. Stjórnmálin eru leit okkar allra aö þvl hvernig við getum skapaö traust og heilbrigt þjóð- félag meö hamingjusömum, á- byrgum og gæfusömum ein- staklingum. Þvi er nú þannig varið, aö einstaklingarnir geta ekki lifað einir fyrir sig. Þeir veröa, til þess aö llfiö veröi þeim þolanlegt, aö lifa I félagi hver viö annan. Og fyrir þessu samfélagi, sem við köllum þjóð- félag, erum viö stööugt aö reyna aö finna betri form og reglur. Viö vitum um ýmislegt, sem er nauösynlegt til þess aö þjóöfé- lagiö sé traust og einstakling- arnir hamingjusamir. Viö vit- um meöal annars af reynslu sögunnar, aö þjóöfélagið getur veriö veikt, þótt þaö eigi mikiö voldugra einstaklinga. Og viö vitum þaö einnig, aö þjóðfélagiö getur þvl aöeins veriö heilbrigt og traust, aö einstaklingar þess séu ábyrgir og hæfir. Aö þessu marki erum viö aö vinna, og til þess erum viö saman komin hér á þetta flokksþing”. sem á mikið af slikum þegnum, er veikt og er hætt viö, aö þaö geti ekki til lengdar staöizt. Þessir þegnar reyna aö sneiöa fram hjá erfiöleikunum og leita gæfunnar i athafnaleysi. En vit- anlega finna þeir hana ekki þar, þótt stundum kunni aö llta svo út á yfirboröinu. Þessir einstak- lingar leita gæfunnar ekki hið innra meö sjálfum sér, þar sem hana er aö finna, heldur I þæg- indum, nautnum og gleöi, sem liggur utan viö þá sjál í”. Lifshamingjan „Hiö dásamlega viö llfið er þaö, aö hagur og gæfa einstak- linganna og þjóöfélagsins fara saman. Þróttmikill og ábyrgur einstaklingur, sem heyr llfsbar- áttuna meö elju og karl- mennsku, er hollur þegn I slnu þjóðfélagi. Og hann er jafn- framt hollur sjálfum sér, þvl gæfuna er hvergi aö finna nema Ivinnuog baráttu. Sá, sem hefir allt til alls og þarf ekkert fyrir þvl aö hafa, veröur aldrei ham- ingjusamur. Llfshamingjan er i þvi fólgin, aö erfiöa og sigrast á erfiöleikunum og jafnvel biöa annaö slagiö ósigur, þvl meiri og hreinni veröur gleöin yfir sigrinum, sólskinsdagar eru okkar gleöistundir, vegna þess, aö viö höfum ekki alltaf sólskin og birta sumarsins, vegna þess að viö höfum dimman vetur. Þannig er lifshamingjan. Skúrir og skin veröa aö skiptast á — það er einnig fullvlst, aö þaö nær enginn langt fram né öðlast karlmennsku og þor nema sá, sem leggur mikiö á sig, mætir miklum erfiöleikum og jafnvel hættum og heyir haröa baráttu til að yfirstiga þær. Englending- ar segja aö sigurinn i heims- styrjöldinni hafi veriö unninn á íþróttavöllunum viö skólann I Eaton, — skólanum, sem hefir fóstraö meira en helming af öll- um utanríkismálaráöherrum Englands. Tæpastmun þaö taliö aö þessi skóli útskrifi lærðustu menn Englands, en I þeim skóla er jafnvel enn meir en annars staöar I Englandi lögö áherzla á aö þroska skapgerð og karl- mennsku nemendanna á marg- vlslegan hátt og ekki slzt á iþróttavöllunum, þar sem menn læra aö leggja aö sér, láta á móti sér og yfirvinna erfiöleik- ana, aö ógleymdu þvi, aö her- bergi nemendanna I Eaton eru áreiöanlega kaldari en I nokkr- um skóla hér á landi. — Móöur- málið okkar, sem safnaö hefir reynslu kynslóöanna, segir okk- ur þessi sannindi I fáum og ó- brotnum oröum: „þaö veröur enginn óbarinn biskup”. Af þessum ástæðum er okkur þaö mikil nauösyn aö foröa þjóöfélaginu frá þeirri glötun, aö fleiri og fleiri þegnar leiti gæfunnar i athafnaleysi, á- byrgöarleysi og þægindum. Skemmtanir og þægindi eru vissulega nauösyn og blessun, en aöeins sem endurgjald og hvild fyrir erfiöi og athafnir. Viö veröum aö miöa uppeldi okkar viö þaö, aö sem flestir nemi þau llfssannindi, aö þaö er, þegar allt er grandskoöaö, engin sann- ari gleöi til en vinnugleöin: Aö leggja frá sér vinnu aö kveldi hæfilega þreyttur og horfa yfir vel.unniö dagsverk, hvort sem vinnudagurinn hefir veriö 10 stundir eöa heil mannsæfi. Þaö er eitt af stærstu hlut- verkum okkar flokks aö kenna mönnum þessi lifssannindi og aö þeir staöfesti þau I lifi sinu og starfi”. Uppeldismálin „En ef þessi llfsskoöun er rétt, og þaö er hún, og ef hún er undirstaöan undir gæfu einstak- lingsins og framtlö þjóöfélags- ins, höfum viö þá gert nægilega mikiö til þess aö kenna mönnum aö skilja hana og tileinka sér hana? Viö getum veriö þess full- viss aö „Æfinnar um sóknarsviö sérhvers biður gllma, þvi er bezt að venjast viö vosbúöina I tíma”. En I uppeldismálum okkar hafa veriö þeir ágallar, og viö skulum kannast hreinlega viö þaö, sem Stefán G. Stefánsson telur einna hættulegasta i menntakerfi þjóðanna, „að fátt er skeytt um hjarta og hönd”. Við höfum barnafræðslu, fræöslumál og fræöslumála- stjóra en hér kemur móöurmál- iö upp um okkur. Menntakerfi okkar hefir veriö og er fræösla en ekki uppeldi. Viö höfum ekki I skólamálum fylgt þeirri reglu, sem St.G. St. telur aö eigi aö vera mælikvarði á menntun manna — að telja þann mann beztmenntaöan: „Flest og bezt, sem var og vann, er vönduðum manni sæmdi”. Viö höfum ekki litiö svo á eins og hinn vlsi Eng- lendingur: „Aö góð skapgerö sé gáfum æðri”. Þaö er I þessu sambandi táknandi, að Islend- ingar viröast viöast skara fram úr viö nám erlendis I lærdómi, en þegar kemur út I baráttu lifs- ins, notast lærdómurinn þvl miöur ekki ætlö aö sama skapi. Mikill lærdómur er góöur og oft nauösynlegur, en þvl aöeins gagnlegur, oftast nær, aö bak viö hann sé skapgerð, sem ber menn og málefni hann uppi og notfærir sér hann I baráttu og starfi. Ég lit svo á, aö gerbreytingar á uppeldismálum okkar og skólamálum séu nauösynlegar og aökallandi og aö ekki megi vera á því nein biö, aö Fram- sóknarflokkurinn taki þessi mál til úrlausnar. Ég álit aö framtíö þjóöarinnar geti beinlinis meir en á flestu öðru oltiö á þvl, aö okkur takist aö breyta skóla og uppeldismálunum. Þaö veröur aö snúa viö þeim hættulega hugsunarhætti, sem viröist vera aö festa rætur meir og meir meöal þegnanna i þessu þjóöfé- lagi og sem ég hefi minnzt á hér aö framan. Ég er aö visu ekki þess umkominn aö benda á þær breytingar, sem gera þarf, nema aðeins i örfáum frum- dráttum. En ég get bent á aö þaö sem fyrst og fremst þarf aö taka til athugunar, er uppeldi barnanna og barnafræðslan, sem viö köllum svo. Ég get bent á þaö, aö vali kennara er víöa mjög ábótavant og viö veröum að gera okkur grein fyrir, aö þaö mál þarfnast endurskoðun- ar. Börnin eru, aö minnsta kosti I sveitum landsins, meö skóla- náminu, um of slitin frá starfi heimilanna, sem oft hefir veriö drýgsta veganestiö fyrir marga Islendinga, þegar kom út I bar- áttu llfsins. íþróttir og útivera I barnaskólunum er of lítil og hvoru tveggja ábótavant. Og þaö er aökallandi nauösyn og næsta undarlegt, aö þaö skuli aö mestu hafa veriö látiö undir höf- uö leggjast, aö kenna börnunum allt um skaösemi áfengis og tóbaks, þvi að þaö veröur aldrei unninn bugur á þessum nautn- um, sem kosta þjóöina svo mikl- ar fórnir, nema einmitt i gegn um barnauppeldið fyrst og fremst. Þaö þarf að kenna börn- unum einföldustu undirstööu- atriöi heilbrigöisfræöinnar. Kenna þeim og láta þau skilja, aö þaö er skylda gagnvart sjálf- um þeim, skylda gagnvart sín- um og við þjóöfélagiö aö gera sitt Itrasta til þess aö varðveita heilsuna og starfsþróttinn, sem er undirstaöa allrar lifsgleöi og lifsnautnar og aö vinnan er fyrst og fremst helgasta skylda hvers manns. Það þarf ennfremur að hafa meira verklegt nám I sein- ustu bekkjum skólanna og sjálf- sagt að gera garörækt beinllnis aö skyldunámsgrein, þvi ræktun moldarinnar er ein undirstaöan i lifi þjóðarinnar og ekkert er þroskavænlegra en aö vinna viö ræktun og finna lifiö og gróöur- inn vaxa milli handanna á sér”. Töfrasprotinn Hér veröur rúmsins vegna aö sleppa löngum kafla, þar sem nánar er rætt um uppeldismál- in, og siöan ræddir þeir mörgu möguleikar, sem landiö heföi upp á aö bjóöa til bættrar af- komu þjóðarinnar. Sföan sagöi Hermann: „Ég bendi aðeins á þessi verkefni, en þaö mætti sjálfsagt benda á mörg fleiri. Sumt af þessu er ef til vill aö einhverju leyti draumsjón, sem á eftir aö falla fyrir veruleikanum, en margt af þeim verkefnum, sem viö sjáum ekki I dag, koma fram I dagsljósiö á morgun, þvi aö breytingarnar eru örar og þróun visindanna hröö. Verkefnin eru sannarlega ó- þrjótandi I þessu landi og mun það sannast stööugt betur með hverju árinu, aö „hér er nóg um björg og brauö beriröu töfrasprotann, þetta land á ærinn auö, ef menn kunna aö nota ’ann”. Raunverulega er þaö þvl frá minu sjónarmiöi þannig, aö þó llfsbaráttan sé hörö I dag, þá eru möguleikarnir svo miklir og óleyst verkefni framundan svo mörg, aö þaö hefir aldrei veriö ánægjulegra en nú aö vera þróttmikill, ungur maöur á ls- landi. Þaö er aö visu alltaf til, aö Framhald á bls. 25

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.