Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 11

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 23. september 1979 11 Verkamenn óskast Verkamenn óskast i byggingarvinnu. Upplýsingar á vinnustað við Suðurhóla Austurberg. Stjórn Verkamannabústaða. Vindorka © Útboð Vegagerð rikisins óskar eftir tilboðum i lögn Vesturlandsvegar á Kjalarnesi, frá Brautarholtsvegi að Dalsmynni og frá Eirikshóli að Fossá, samtals um 4650 m að lengd. Til verksins telst m.a. gerð veg- skeringa og fyllinga, burðarlag, flutning- ur malbiks, malbikun og allur frágangur. Útboðsgögn verða afhent gegn 30.000 kr. skilatryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera), Borgartúni 1, Reykjavik, frá og með þriðjudeginum 25. september 1979. Tilboðum skal skilað fyrir kl. 14 þriðju- daginn 9. október nk. \ Lærið að dansa & l Eðlilegur þáttur í almennri mennt- un hvers einstaklings ætti að vera að læra að dansa. Ath.: Afsláttur ef 3 systkini eða fleiri eru í dansi. Auka afsláttur ef foreldrar eru líka. Ballettskóli Eddu Scheving Reykjavík Sími: 76350 i I Ballettskóli Æ Sigríðar Ármann Reykjavík Sími 72154 Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar Sími: 4-15-57 Dansskóli Sigvalda Reykjavík, sími: 84750 Hafnarfjörður: sími: 53158 Mosfellssveit, sími: 66469 Dansskóli Heiðar Ástvaldssonar Reykjavík, símar: 20345, 24959 og 74444 Seltjarnarnes, sími: 38126 Kópavogur, sími: 38126 Hafnarf jörður, sími: 38126 Árbær, sími: 38126. I l DANSKENNARASAMBAND ISLANDS o^o TRYGGING fyrir réttri tilsögn ídansi hefurverio reynt ao leita leiöa til að gera þetta sem ódýrast en þó öruggt i rekstri. Beinn efniskostn- aður hjá Ölafi telst okkur til ao veröi milli ein og tvær milljónir, en vinnukostnaðinn er erfitt ao meta á þessu stigi málsins. Ef unnt verður að spara 4000 litra af ollu, sem i dag jafngilda um 600 þús. kr. sýnist mér að þetta sé möguleiki til lækkunar á hitunar- kostnaði, sem ekki megi horfa fram hjá. Um rannsóknarkostnaðinn er einnig erfitt aö segja, þar sem verkefnið var ekki inni á fjárveit- ingu Raunvisindastofnunar fyrir þetta ár. Mælibúnaður er ýmist eign stofnunarinnar eða fenginn aðláni, T.d. hjá Hitaveitu Reykja- vikur og Veöurstofunni, en eitt- hvað hefur verið smiðað sérstak- lega fyrir þetta verkefni. Þá hefur sérstaklega verið unnið að athugun á ódýrri vængjagerð, svonefnt „windsail", en ef þessi rella hentar Islenskum aðstæðum gæti þetta lækkað kostnað við smíði vindmylla og skapað öryggi I viðhaldi, þar sem flestir gætu sjálfir gert við spaðana, ef þeir bila. Til þess verkefnis hefur iðn- aöarráðuneytiö veitt styrk. Þá höfum við á sumrin studenta til aðstoðarstarfa og höfum við nokkuðfrjálsar hendur um þeirra verkefni og I þessu verkefni hefur einkum einn þeirra, Björn Erlingsson, unnið. Onnur vinna flokkast sennilega undir rann- sóknarskyldur háskólakennara. Segja má að athuganir þessar séu sprotnar úr jarðvegi sem er til- raun bonda til að smiast gegn vaxandi orkukostnaði á bæ sín- um, I fyrsta þætti hefur verið reynt að tjalda þvl sem til var. Ef hins vegar á að fást skýr svör um hvort og hvar vindorka kemur til greina sem orkugjafi, er nauð- synlegtað gera skipulegra átak i rannsóknum & þessu sviöi". Kemstigagnið f yrir veturinn „Með þessu er ekki ætlunin aö fullyrða að fundin sé einhver pat- entlausn á öllum orkuvanda, en á afskekktum stöðum, þar sem mikill kostnaður yrði þvi fylgj- andi að leggja rafllnur á staðinn, virðist þetta koma mjög til álita, a.m.k. er rétt að fullreyna hvort þessi kostur stenst I raun. Sá efniskostnaður vegna vind- myllunnar í Kárdalstungu ein og hálf milljón, er augljóst að RARIK reisir ekki mörg möstur yfir þá upphæð. Enn vitum við ekki hvenær þessi vindmylla fer af stað, þvi Olafur I Kárdalstungu er önnum kafinn maður, lfkt og aðrir I okk- ar þjóðfélagi. Hann ætlar sér að vera buinn að steypa upp fyrir frost og vill reyna aökoma þessu I gagnið fyrir veturinn". Auglýsiö í Tímanum Aðstoð í sveit Stúlka óskast til að- stoðar í sveit á Mið- Vesturlandi. Upplýsingar óskast sendar til blaðsins sem fyrst merkt „sveit 1434" Norðurfjörðu n Kaupfélag Strandamanna, Norðurfirði óskar að ráða starfsmann til skrifstofu- og afgreiðslustarfa. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf berist starfsmannastjóra fyrir 30. þ. mán. er veitir nánari upp- lýsingar. Starfsmannahald ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA FRÁ STRÆTISVÖGNUM REYKJAVIKUR Óskum að ráða karl eða konu á yfirbygg- ingadeild. Aðalverkefni: Sniðing og saumur á sæta- áklæði. Upplýsingar hjá yfirverkstjóra að Borgartúni 35 eða i sima 82533 kl. 13.00 til 14.80 mánudaga til föstudags. m i • i-v ¦: *< ¦ Strætisvagnar Reykjavíkur. ^ I ¦l.'t i, Srí I ír*xi rf-<!iví s ¦**• LAUSAR STOÐUR sérfræðingur i smitsjúkdómum Staða sérf ræðings i smitsjúkdómum innan lyflæknisfræði (hluta staða) við lyflækn- ingadeild Borgarspitalans er laus til um- sóknar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera rækilega grein fyrir læknisstörfum þeim, sem þeir hafa unnið, visindavinnu og ritstörfum. Umsóknir skal senda til stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar fyrir 31. október 1979. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar. sérfræðingur i nýrnasjúkdómum Staða sérfræðings i nýrnasjúkdómum inn- an lyflæknisfræði við lyflækningadeild Borgarspitalans er laus til umsóknar. Væntanlegir umsækjendur skulu gera rækilega grein fyrir læknisstörfum þeim, sem þeir hafa unnið, visindavinnu og rit- störfum. Umsóknir skal senda til stjórnar sjúkra- stofnana Reykjavikurborgar fyrir 31. október 1979. Nánari upplýsingar gefur yfirlæknir deildarinnar. Borgarspítalinn k 1 m m I 1 % w ,v. Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Eigum fyrirligRjandi flestar slœrðir hjólbarda. sólaða og nýja 'ttkum allar venjulegar starolr hjölbaroa Ul sölunar Dmfelgun — Jafnvægl88tllllnK HE1TSÓLUN KALDSÓLUN Mjög gott verð VINNU Ffjótoggóð STOfAN þjónusta ||fr Opiö alla daga PÖSTSENDUM UM LAND ALLT Skipholt 35 KSREYKJAVlK slmi 31055 ^M^^^S^á

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.