Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 12
12 Sunnudagur 23. september 1979 ansskóli igurðar arsonar REYKJAVÍK KÓPAVOGUR Innritun daglega kl. 10-12 og 1-7. BÖRN — UNGLINGAR — FULLORÐNIR (pör eða einst.) Allir almennir samkvæmisdansar og fl. Kennt m.a. eftir „ALÞJÓÐADANSKERFINU", einnig fyrir BRONS — SILFUR — GULL D.S.í. ATH. Kennarar i Reykjavik og Kópavogi Sigurður Hákonarson og Anna María Guðnadóttir Innritun og upplýsingar i sima: 27613 Dr. AAed. Ole Bentzen, yf irlæknir við Statens Hörecentral i Árós- um flytur fyrirlestur um Nútima endur- hæfingu þroskaheftra barna i Norræna húsinu, mánudaginn 24. september kl. 20.30. Erindið verður túlkað á islensku. Allir velkomnir. Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík. Bílaleigan Áfangi Sími 37226 Til leigu án ökumanns Citroen GS árg. 1979 DANSKENNARASAMBAND ISLANDS 00* Bændur - Bændur Til sölu 10 mjólkurkýr. Upplýsingar gefur Sigursteinn Jóhannsson, Galtarvik simi 93-2111. Hestamenn — Bændur Tapast hafa 5 hestar frá Skálmholti á Skeiðum, Árnessýslu. 7 vetra rauður, faxprúður og fallegur. 6 vetra rauðblesóttur, liós á tagl og fax. (Með svart einangrunarband i ennistopp). 6 vetra rauðjarpur. 2 vetra iarpur, tvistjörnóttur. 1 vetra brunstiörnótt hryssa. Hrossin eru öll óiárnuð. Þeir, sem upplýsingar geta veitt, vinsam- lega hringi i sima 85952. Sparivelta Samvinnubankans: s^% *• Aukíð fé til ráðstöfimar </> "^A/UB^ LÁNSTÍMA, sem getur verið allt frá 3 mánuðum til 5 ára. Hvort sem þú hyggur á fasteignakaup eða húsbyggingu, dreymir um nýjan bíl eða þarfnast hvíldar og afslöppunar í suðrænni sól, þá mun Spariveltulán létta þér róðurinn að settu marki. Spariveltuhjólið snýst og snýst. Stöðugt fjölgar þeim, sem sjá sér hag í að vera með og geta þannig gengið að hlutunum vísum. Nú er það þitt að ákveða: LÁNSUPPHÆÐ, sem fer stighækkandi í allt að 200% því lengur sem sparað er. Upplýsmgabæklingar liggja frammi í öllum afgreiðslum bankans. Minnstu hins f ornkveðna „Að*" ekki er ráð nema í tíma sé tekið." Kynntu þér hinar fjöl- mörgu sparnaðar- og lántökuleiðir Sparivelt- unnar. Gerðu samanburð. Það eru hyggindi, sem í hag koma. Sanwinnubankinn og útibú um land allt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.