Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 14
Texti: Atli Magnússon Refurinn mun lifa 99 okkur alla 99 segir grenjaskyttan 1 Merkinesi, Hinrik Vilhjálmur ívarsson AM— Refaskyttan íslenska hefur fengið á sig alveg sérstaka mynd í hugum okkar, sem. manngerð út af fyrir sig,endaeru refaskytturnar liklega einu menn á Islandi, sem nálgast það að vera veiðimenn i þeim skilningi, sem við lögðum i orðið í bernsku. Svona eitt- hvað i áttina við veiðimanninn í Rauðhettu eða Pétri og úlfinum. Það er líka undantekning ef refaskyttan í hverju héraði er ekki spölkorn á undan sveitungunum aðæðri andlegum hæfileikum,-orðskviðir hennar eru á hvers manns vörum og oft er hún skáld. Kannski er það vegna þess að hún hefur öðlast hlutdeild í sjötta skilningarvitinu sem refurinn hefur, skipar sér áveð- urs við mannlifið eins og hann og tileinkar sér sömu kankvísu íhyglina. Einn besti fulltrúi stéttar refaskyttna á islandi er Hinrik Vilhjálmur Ivarsson hreppstjóri í Merkinesi í Höfnum. Við börðum upp á i Merkinesi á dögunum, blaðamaðurinn og Ijósmyndarinn og föluðumst eftir að heyra eitthvað frá ævi hans og veiðimennsku og því tók hann Ijúfmannlega. Uppi við vegg stóð hans „arsenal", — rifflar, haglabyssur, minkabyssur, lensa og bryntröll, sem allt hjálpaði til að gæða stund- ina hinum rétta hugblæ. „Ég er fæddur austur 1 Grimsnesi”, segir Hinrik Vilhjálmur „og foreldrar minir voru þau Margrét Þorsteins- dóttir, ættuö undan Eyjafjöll- um, og ivar Geirsson, sem var frá Rauöará viö Reykjavik. En mér leiöast ættartölur, svo ég fer ekki lengra út I þessa sálma, ólikt fööurbróöur minum, Þóröi lögregluþjóni, sem var geysi- lega mikill áhugamaöur um ættfræöi. Ég get ekki sagt, aö ég hafi átt neitt sérstakt bernskuheimili þarsem ég ólst upp á fimm bæj- um til þriggja ára aldurs, en foreldrar minir voru vinnuhjú. Ég fór seinna meö fööur minum nitján ára aldurs, þegar ég fór til Hafnarfjaröar, til Þorvaröar á Jófrlöarstööum, og var vinnu- maöur hans I eitt ár. Eftir þaö fór ég aö eiga meö mig sjálfur”. Flugan „Ég flæktist nú til Reykja- vikurtilBjarna nokkurs Simon- arsonar, sem var húsasmiöur, og hóf aö læra hjá honum. Viö þaö var ég I tvö ár, en missti þá heilsuna vegna brjóstveiki. Þeir vildu senda mig á Vifilsstaöi, en þangaö sagöist ég ekki fara ó- bundinn. Jón læknir Hjaltalln sagöi aö þá yröi ég aö vera i sveit og hafa sem mesta hreyf- mývarg trúi svona og áliti þaö Vellygna-Bjarna sögur. Slöar kynntist ég Magnúsi prófasti á Úlfljótsvatni, sem al- inn var upp viö fluguna þar. Hann var oröinn svo svalur fyrir flugunni aö þaö var eins og hann yröi ekki var viö hana. Aftur á móti var það til i dæminu, þegar hann var á gangi I brunagaddi i Reykjavik, aö hann var sifellt að fara meö fingurinn upp að andlitinu. Hann haföi tamiö sér þetta og oröið honum ósjálfrátt aðrétt snerta fluguna, en nudda hana ekki af sér, þvi viö létta snertingu dregur hún út brodd- inn. Hjá Magnúsi geröi ég viö tvo báta, en var annars ætlað aö fara út til veiöa þegar mér sýndist og litist fiskilega horfa. Skyldi ég þá róa endilangt Úlf- ljótsvatn og upp i strauma, en helmingur vatnsins lá Úlfljóts- vatnsmegin. Ég geröi viö bátana og bikaöi þá, þótt þeir yröu móálóttir af flugu, þegar ég bikaði. Hins vegar neitaöi ég aö mála kirkj- una ljósa, eins og hann eitt sinn bað mig um, þvi ég vildi ekki mála hana flekkótta af flugu. En meðan þessu fór fram rann smlöanám mitt út i sand- inn, bæöi vegna þess aö gamli maöurinn, Bjarni, fékk aökenn- ingu aö slagi og varö aö hætta og ég haföi tekist á hendur aö smiöa bæði baöstofur og hús úti um sveitir, sem ég rauk i að vinna við, upp á mitt eindæmi. En um þessa starfsemi mina þrengdist svo siöar, þvi læröir handverksmenn, sem höföu próf, litu þetta hornauga”. „En þá atvikast þaö svo.aö ég var fenginn til þess aö gera viö fjarðarlaginu, ágætlega vel. Þegar ég smiöaöi slðar minn eiginn bát notaöi ég lag Péturs á afturstefniö en haföi lotstefniö aöframan, eins ogá sunnlensku skipunum (Engeyjarlagiö). Pétur haföi lofaö aö leiðbeina mér meö smiöina, en þegar hann sá þennan grip, bað hann mig blessaðan að hlifa sér við aö skipta sér af þessu, þvi þannig bát hefði hann aldrei smiöaö. En þetta lag gafst prýðilega. Ég geröi þennan bát út hér um árabil, eða til 1952, þegar ég seldi hann inn á Strönd. Afkom- an var aldrei sérlega góð, mögru kýrnar átu upp þær feitu, eins og þar segir. Lélegar vertiðir komu og mannakaupiö hækkaöi þaö mikið I striöinu aö ég fór aö róa einn, og þvi hélt ég áfram til 1976”. Refaskyttan og herinn „Já, þú spyrð úm tildrög þess að ég fór aö eiga viö refinn. Nú, orsökin var aöeins vandræöi hreppsnefndar. Ég var oröinn 46 ára þegar ég fyrst hleypti af skoti á ref og var svo vitlaus I byrjun aö ég hélt aö þetta y'æri ekki meira en aö skjóta tor- tryggan hund, sem kemur aö bæ eða frá. En ég mátti nú lesa þaö udd ob læra betur. Þegar hernámíð komst hér f algleyming, varð hér fyrst vart viö ref, en hér haföi veriö alveg reflaust átimabili. Þaö var áriö 1947, sem ég fyrst var beöinn um aöfara ágreni.ogégsagöist svo sem geta reynt. Viö urðum aö fá leyfi hér og leyfi þar, en þegar til átti aö taka var enginn refur i greninu, þetta var fariö, son minn, aö nú væri hetjulegt aö standa upp og labba upp á hæðina, þótt ekki mundi þaö ráðlegt. En þetta varö góö för um síðir og við náöum báöum dýrum og yrölingum. Þetta greni var I litlum hól, sem skagaði út i gjána, og á greninu voru tveir munnar, þannig aö ómögulegt var fyrir sama manninn aö sjá til þeirra beggja i senn. Þótt Sigurjón væri ekki nema 14 ára, haföi hann samt skotið, og nú kom ég honum fyrir hjá öörum munn- anum, en settisf sjálfur nærri hinum, sem ég taldi liklegra aö tófan kæmi fyrst að, eöa þeim sem sneri undan vindi. Svo mikiö vissi ég aö tófan kemur fremur aö greni undan vindi, þótt ekki sé þaö regla. En allt i einu kvaö viö skot hinum megin viö hólinn og ég sá hvar tófa þeysti hinum megin við hólinn upp á Klapparsléttu. Ég man ekki eftir mér fyrr en ég er kominn á þeytisprett fyrir neöan hólinn á eftir tófunni, ætl- aöi vist i kjánaskap minum aö reyna aö komast fyrir hana. En I þvi bili dró hún upp kryppuna og steinlá. Tófan haföi komið aö greninu undan vindi, sem er á móti reglunni. Hún kom Sigur- jóni alveg á óvart og tókst aö komast inn i greniö og hvaö eina. En brátt kom hún út aftur, og þá haföi hann getað lægt ,Srii En ég skil þetta svo ósköp vel. Þetta hafa veriö dýravinir og haftgamanaf dýrunum, þviþað eru ótuktarleg dýr sem menn geta ekki komiö til viö sig, ef beitt er lagi. En þaö er meö tóf- una eins og manninn aö svo er margt sinniö sem skinniö og lundarfariö misjafnt. Sumar eru tortryggnar I innsta eöli sinu og slikar tófur éta ógjarna hræ. Þær blátt áfram þora þaö ekki. Þær lifa á eigin veiöi og þaö eru hættulegustu dýrin. Þau dýr sem hægt er aö egna fyrir meö eitri og þvi um liku eru þau dýr, sem sist bíta. Þau lifa á þvi sem þau finna, hræjum og sliku. En ekki verður loku fyrir þaö skotiö, aö út af slikum dýrum komihættuleg dýr. Ættirnar eru ekki slöur blandnar en hjá mönnunum”. ókræsileg hvftasunnumáltið „Það var ókræsileg hvita- sunnumáltiö sem ein tófa kom meö heim I greni sitt eitt sinn. Þótt ég sé ekki trúmaöur mikill var mér bölvanlega viö aö liggja á greni um hvitasunnuna, þótt oft færi þaö svo. Nú, nú, en hann kom þarna þetta grey og hún einhvers staöar úti, læöan, °® harir bænum þá lofaði verkstjórinn I frystihúsinu mér að láta mann- inn á bil frystihússins skjóta mér inneftir. Á leiöinni minntist ég þess aö hafa heyrt aö þessi bílstjóri hefði séö tófu á þessum slóðum fyrir skömmu og segi: „Heyröu, sást þú ekki tófu hérna á dögunum?” „Ha, jú”, segir hann. „Þaö varhérna”, —og um leiö bendir hann út fyrir veginn. En er þá ekki tófa á gangi rétt á þeim stað sem hann haföi áöúr séö hana. Ég baö hann aö stoppa ekki, þvl þá heföi hún strax tek- iö á rás, og viö ókum niöur i dá- litiö hvarf, þar sem við sáumst ekki. Ég rauk af staö en sá dýriö ekki strax, þvi þaö var aö snuöra þarna i hvörfum. En á endanum gekk greyiö á mig og andaðist þar aö sjálfsögðu. Ég hélt nú áfram og upp að greninu meö rebba meö mér og lagöist þar. „Nú þarf ég aö leika á greyiö”, hugsaði ég, þvi tófan er afleit meö þaö aö finni hún slóð, fer hana strax aö gruna eitthvaö og rekur förin, og hún er alltaf viss um i hvaöa átt maöur hefur fariö. Þvi má ekki snúa viö hjá greninu, þvi þá er undarlega löng og skyldi ekki hvernig á þvi stóö, fyrr en ég haföi hæft hana, — hún var þá meö hvita hveitibrauðssneiö i kjaftinum, sem hún haföi auö- vitaö fundiö i sorpinu hjá hern- um.” Uppeldisstarf „Ég ól hér upp yrðlinga ár eftir ár. Til dæmis tók ég tvo og hafði saman I minkabúri, þar sem ég hélt aö þeim liöi betur vegna félagsskaparins. En þaö fór á annan veg. Þetta voru refur og læöa og refurinn ætlaöi læðuna lifandi aö drepa. Hann tók af henni allan mat, en kom sjálfur aldrei út úr skýli sinu fyrr en ég var farinn. Læöan var hins vegar gæf og leyföi mér aö strjúka sér og klóra. Ég sýndi fram á þaö I sögu um refi, sem ég skrifaði fyrir Guömund Hagalin, aö heföi slikt grimmd- ardýr æxlast viö annaö meö sama lunderni, þá heföi varla gott komiö út úr þvi. Oft var ég meö einn yröling. Sá fyrsti var ósköp gælinn og ,Þetta voru ábyggilega dýravinir....' ,...og sárnaði að ég skyldi hafa drepið greyin. „Skjótum bara helvítis Merkineskarlinn ofan á tófurnar, sögðu þeir.." ,Og ég skil þá svo sem vel' að Búrfelli i Grimsnesi, til þeirra Jóns Sigurössonar og Kristinar Bergsveinsdóttur, en þegar ég var átta ára, byrjuðu foreldrar minir að búa niöri á Eyrarbakka. Þarna ólst ég upp en var I sveit á sumrum viö aö gæta kinda og kúa, eins og geng- ur, en eftir fermingu, þegar ég var fimmtán ára, fór ég fyrst á vertiö meö fööur minum, sem var formaður á teinæringi i Þor- lákshöfn. Úr Þórlákshöfn fór um viö faöir minn til Herdisar- vikur,en þá var tekiö aö róa þar aö nýju. Talaöist brátt svo til aö ég fór til Þórarins Arnasonar, sem bjó i Krýsuvlk, sonar Arna sýslumanns á Kirkjubæjar- klaustri, sem margir kannast viö. Hjá Þórarni var ég svo til Myndir: G.E. ingu og útiloft og fór ég þvi eitt sumar á flæking um Grimsnes, var hjá ýmsum gömlum kunn- ingjum, en komst loks i kynni viö stangarveiöina á Kaldár- höfða. Gerðist ég þar meö at- vinnumaöur viö silungsveiöina þrjú næstu sumrin á eftir. Þarna var svo mikið af flugu aö þaö kom fyrir aö maöur þekkti ekki sinn besta kunningja á tiu faöma færi. Viö höföum ekki úrræöi en þau aö reyra aö okkur flikurnar viö háls og úln- liði og bera ósalt smjör á andlit og hendur og bera loks hrátjöru yfir allt saman. Má nærri geta aö ekki var maöur frýnilegur þegar heim kom og flugan sat i þessu i mökkum. Net þýddi ekki aö nota, þvi flugan settist svo þétt á netið að ekki varö séö til aöbeita eða athafna sig. Ég geri ekki ráð fyrir aö þeir sem ekki hafa komist i tæri viö mikiö af bát hér suöur meö sjó. Hér var ágætt fiskiri um þetta leyti og mér leist vel á mig. Smiöaöi ég hér á árunum 1926 til 1930 bæði áttæringa og hús og flutti loks hingað suöur, þvi þá haföi Merkinesiö hér hinum megin losnaö. Fluttum viö hingað 1934, en ég kvæntist 1927 Hólmfriöi Oddsdóttur úr Reykjavlk. Hér höfum við svo búiö alla tiö siðan og unaö okkur vel. Seinna reisti ég svo húsiö hérna á Austur- bænum, en sérstakar orsakir lágu til þess aö ég haföi jaröa- skipti. Ég haföi raunar hvergi lært bátasmiöi en ég sá oft báta smiðaða og var eins og grár köttur hjá þeim Pétri Ottasyni og Kristni, sem voru bræöur og miklir bátasmiöir i Reykjavik. Mér likaöi aldrei stefnislagiö hjá þeim, sem var hjólbogiö, en skutur, sem var meö Breiöa- kannski oröiö fyrir styggö af hernaöarumsvifunum, þött þaö væri svo merkilegt meö tófur hér, að þeim varalveg sama um þennan stööuga flugvélagný. Þær litu ekki einu sinni upp. Arið eftir var ég svo á ný beð- inn aö fara þarna upp eftir og nú án vitundar hersins, til þess aö foröast allt umstang. Viö sonur minn og ég þræddum okkur þvi eftir lángri og breiðri gjá hér, sem heitir Arnarbælisgjá og er sums staöar djúp en annars staöar grunn, upp aö greninu. Þaö heitir Uröarhólsgren og er i öörum barminum á gjánni. En viö vorum ekki fyrr lagstir þarna, en þessi voðalega skot- hriö byrjar neöan aö frá upp i heiöina. Skotin glumdu I klett- unumalltí kring, en viö vorum 1 vari, þar sem brekkan var mikiöhærrifyrirofanokkur. Ég sagði þvi sem svo viö Sigurjón hjartsláttinn og lét vaöa á hana. Hún hefur fengið lungnaskot og þvi getað hlaupiö spölkorn, áöur en hún gaf upp öndina”. Réttast að skjóta Merkisneskarlinn lika „Ég var svo áfram i þessum starfa og afraksturinn var eitt og upp I þrjú greni á ári. Þaö vor sem ég vann þessi þrjú greni, voru þeir aö taka heilmikið efni I Stapafelli og höfðu reist girð- ingu þar og höföu vörö. Þarna höföu þeir blátt áfram hænt að sér tófur, þvi þær gengu I mat- arúrgang þarna og voru orönar allspakar viö þá. Þvi var þaö aö þegar þeir fréttu, aö ég væri bú- inn aö vinna þrjú greni i grennd við þá, varö þeim aö oröi, aö nú væri réttast að fara og skjóta helvftis Merkineskarlinn lika, ofan á refina. og byrjar að japla á einhverju fyrir utan greniö, eins og peir gera, þegar þeir koma meö munninn fullan. Og þá komu þeir út i hnapp, yrðlingarnir, og hann lét þetta niöur og byrjaöi aö rifa þaö og tæta. Ég gaf mér góöan tima til aö viröa þetta fyrir mér, þvi hann haföi ekki minnstu hugmynd um mig. Þetta sem hann var meö leit út eins og rúllupylsa og mikið átti ég bágt meö aö skjóta á þá, þótt ekki dygði samt annaö. Þetta var þá stykki úr gamalli hnisu- kápu, sem hann hafði einhvers staöar rekist á, morkiö ogúldiö. Já, sei, sei. Einu sinni fann ég beikon við greni, en það lá ó- hreyft, þvi yrðlingarnir höföu ekki viljaö þaö. Þaö hafa þeir sótt I sorpið á flugvellinum”. „Ég ætlaði eitt sinn aö fara inn aö svonefndu Gjáhólagreni og þar sem enginn bill var hér á hún vis til aö flytja sig i annaö greni. Menn verða aö halda á- fram, hafa ekki hönd á neinu, taka stóran sveig ef þarf aö komast heim aftur og þar fram eftir götunum. Ef slóðin heldur áfram fram hjá greninu, uggir hún ekki aö sér. Refinn hringaöi ég saman rétt hjá greninu en hélt áfram fram hjá greninu. Undir lágnættiö sá ég hvar tófan kom. Hún var hvit og fór i ótal krókum, þvi hún fann lyktina af refnum. Þaö lik- ar þeim ekki alltaf, þvi séu þær ekki búnar aö venja yrölingana af sér, vilja þær ekki mikið af refnum vita. Þá má hann helst ekki koma inn I greniö og ekki of nærri þvi. Meðan yrölingarnir eru ungir ber þvi aö leggja á- herslu á refinn, en á læöuna, þegar þeir eru orönir stálpaöir og komnir út úr greninu . Jæja, en mér þótti tæfa góöur viö mig. Ég þurfti ekki annað en gagga eöa reka upp eitthvert tist, þá kom hann þjót- andi. Gestir hér höföu áhuga á aö sjá hann, svo ég varö aö kalla til hans, og hann hlýddi einum tvisvar eöa þrisvar sinnum. Þá hætti hann að hlýöa þessu, hljóp þar til hann haföi vindstööu af mér og luntaöi eitthvaö I burtu, ef einhver var hjá mér. Enn átti ég ref, sem ég varö aö drepa, vegna þess hve hart hann gekk aö kvenfólki. Hann hjólaöi I þær og reytti utan af þeim nælonsokkana, svo ég mátti hafa mig allan viö aö bæta konum nælonsokka. Þessi refur var ákaflega harölyndur en haföi mjög gaman af aö flakka meö mér til þess aö gá aö mink og þvi um likt. Sjá nœstu opnu i Sunnudagur 23. september 1979 Sunnudagur 23. september 1979

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.