Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 23. september 1979 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson — NÚTÍMINN Kreppan kemur víða við... Nokkur kreppa virðist nú hafa gert vart við sig i tónlistarheiminum og hafa af þeim sökum margar hljómsveitir og listamenn orðið að draga saman seglin og margar hljómleikaferðir annað hvort fallið niður, eða verið styttar af þeim sök- um. Þetta fyrirbrigBi á sér vafa- laust margar orsakir og vist er aö skýringarnar á þvi eru jafn margar, en mestu er þd taliB muna um oliukreppuna sem skall eins og reiBarslag yfir Vesturlönd fyrr á þessu ári. Eins og aB framan greinir hefur þessi kreppa oröiö til þess aö fækka mörgum fyrirhug- uBum hljómleikaferöum og á þaö einkum viö um hljómsveitir sem haft hafa hug á aö feröast heimsálfanna á milli. FerBakostnaöurinn er oröinn gifurlegur — þökk sé oliuveröinu og þvi veröa fram- kvæmdastjórar hljómsveitanna aö halda fast um budduna tii þess aö endar nái saman. Þá er öll yfirbygging hljómplötufyrir- tækjanna sem hljómsveitirnar starfa hjá oröin griöarlega mikil og þvi er þaö milljóna spursmál (mælt i dollurum og pundum) aö fara i eina hljóm- leikaferö. Nýjustu dæmin um þaö aö hljómsveitir hafa oröiö aö hætta viö hljómleika, af framan- greindum ástæöum, eru Allman Brothers Band og hljómsveitin Ramones,en þessarhljómsveit- ir hugöu á stórhljómleika meö haustinu. Allman Brothers Band ætluöu aö halda hljóm- leika I Bretlandi I næsta mán- uöi, þá fyrstu siöan á Kneb- worth 1974, en sökum slæmrar stööu Capricorn Rec. urðu Greg Allman og co, aö hætta viö og fresta hljómleikunum um ó- ákveöinn tlma. Sömu sögu er aö segja um bandarisku hljóm- sveitina Triumpf og búast má viö þvl aö enn haröni I dalnum. TrUlega snertir þetta okkur Is- lendinga sama og ekkert, því þaö er kunnara en frá þurfi aö segja, aö tónlistarviöburöir af þvi tagi sem nefndir voruhér aö freunan, eru sorglega fáir hér- lendis. —ESE Fleet- wood Mac Um miöjan næsta mánuö ætti aö koma á markaö f Bandarikj- unum ny plata meö hljómsveit- inni Fleetwood Mac, en heldur hefur veriö hljótt um hljóm- sveitina siöan hin geysivinsæla plata ..Rumours” kom út fyrir u.þ.b. tveim árum sföan. A þessari nýju plötu, sem hiotiö hefurheitiö „Tusk” veröa 20 lög (tvöföld plata ) ogeru þau ÖU cftir meötimi hljómsveitar- innar. 9 eftir Lindsey Buckingham, 6 eftir Christine McVie og 5 eftir Stevie Nicks. Þess má geta, aö titillag plötunnar, sem er eftir Lindsey Buckingham, hefur þegar veriö gefiö út. Boom- town Rats Bjarki Tryggvason Innan skammser væntanleg á markaö ný hljómplata meö hinni frábæru hljómsveit Boom- tosn Rats og hefur henni veriö valiö heitiö „Thefine art of sur- facing”. A plötunni eru 14 ny lög meö hljómsveitinni, þ.a.m. lagiö „I Bon Geldof don’t like mondays”, sem áöur hefur veriö gefiö út á lltilli plötu meö frábærum árangri. Meöal annarra laga á plötunni má nefna „Sleep”, eftir Johnny Fingers, „Ancient History” eft- ir Gerry Cott og „Having my picture taken”, „When the noght comes” og „Minus Zero”, eftir Bob Geldof, söngvara hl j óm sv eita r in na r. Flett 1 Thin Lizzy? Þær sögurganga nú fjöllunum hærri aö Dave Flett fyrrum gltarleikari meö Manfred Mann’s Earthband muni á næstunni ganga til liös viö irsku rokkhljómsveitina Thin Lizzy. Vitaö er að Lizzy vantar annan gitarleikara og aö Phil Lynott, bassaleikari hljóm- sveitarinnar og aöalmaöur, hefur leitaö meö logandi ljósi aö heppilegum manni. Aöur hefur veriö greint hér frá ástæöunum fyrir þessu git- arleikara hallæri hljómsveitar- innar, en þær eiga rætur sinar aö rekja til þess aö Gary Moore (fyrrum Bösmaöur Colosseum II) var rekinn úr hljóm sveitinni fyrir skömmu. Enn sem komiö er hefur ekkert veriö staðfest um þaö hvort Flett gangi I Lizzy, en talsmaöur hljómsveitarinnar hefur þó látiö hafa þaö eftir sér, aö talsveröar Ilkur séu á þvl aö Flett komi til Hös viö hljóm- sveitina I Japan, en Thin Lizzy er nú á heimsreisu. Dave Flett er annars I Banda- rikjunum þessa dagana meö hljómsveit sinni Secret Agent. Framhaldssagan: Sham 69 lífgaðir við Eins og lesendur hafa vafalaust veitt athygli þá hefur hér á þessari síðu nokkuð verið f jallað um hina umdeildu hljómsveit Sham 69'og samstarf Jimmy Pursey og Sex Pistols. i siöasta þætti þessarar spennandi framhaldssögu var greint frá þvl er þeir Steve Jones og Paul Cook úr Sex Pistols gáfust upp á Jimmy Pursey og mannasiðum hans og varö þvi ekkert úr stofnun nýju súper hlómeitarinnar. Nýjustu fréttir herma nú aö Jimmy Pursey hafi ekki tekiö þetta nærri sér, en brugðiö skóttviö og endurvakiö Sham 69, þessa vin- sælustu ólátahljómsveit allra tima. Þaö mun hafa ráöiö miklu um þessa á' kvörðun Purseys a;ö Sham 69 sendu nýlega frá sér nýja hljómplötu, „Hersham Boys”, sem átti aö vera kveöju- plata hljómsveitarinnar, en plata þessi selst nú grimmt I Bretlandi. Mun Pursey nú hafa I huga aö auka enn viö söluna og hvaö er vænlegra til árangurs en einmitt þaö aö vekja Sham 69, frá dauöa. —ESE Bjarki er maður ekki einsamall Ut er komin ný plata með söngvaranum Bjarka Tryggvasyni frá Akur- eyri og nefnist hún ,, Einn á ferð". Þrátt fyrir þetta heiti er Bjarki siður en svo einn á ferö á þessari plötu, þvl aö meðal þeirra sem koma viö sögu á plötunni eru landskunnir lista- menn eins og Þóröur Arnason, Siguröur Rúnar Jónsson, Magnús Sigmundsson, Björgvin Ilalldórsson, Ragnar Sigurjóns- son, Björgvin Gfslason, Sigurö- ur Karlsson, Magnús Kjartans- son og Pálmi Gunnarsson. öll lögin á þessari fyrstu plötu Bjarka I langan tlma, utan eitt, eru islensk, og meöal höfunda þeirra má nefna Jóhann Helgason, Jóhann G. Jóhannsson, Magnús Þór Sig- mundsson, Magnús Kjartansson og Arnar Sigurbjörnsson sem samdi titillagiö. Þá er aö finna á plötunni lagið „Glókollur”, sem naut mikilla vinsælda hér á ár- um áöur, er Bjarki söng meö hljómsveitinni Póló á Akureyri. Platan var hljóörituö f Hljóö- rita f Hafnarfiröi undir stjórn Magnúsar Kjartanssonar, sem jafnframtsá um útsetningar, en upptöku önnuöust Tony Cook og Gunnar Smári. Útgefandi er Hljómplötuútgáfan h.f. NME selst mest 1 nýjasta tölublaöi breska popp- blaösins New Musical Express, (NME-frb. en-em-y) segir aö fyrstu sex mánuöi ársins hafi sala blaösins veriö aö meöaltali rúmlega 202 þúsund eintök á viku, sem sé nýtt meö og aukningin nemi alls um 12.600 eintökum á viku. Aö sögn blaösins eru þessar tölur fengnar frá ábyrgri stofn- un, sem verður ekki nefnd hér og samkvæmt upplýsingum hennar seljist Melody Maker nú I tæplega 150 þúsund eintökum vikulega Sounds I tæplega 120 þúsimd eintökum og Record Mirror I rdmiega 107 þúsund eintökum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.