Tíminn - 23.09.1979, Page 22

Tíminn - 23.09.1979, Page 22
4- -k. ♦W'í- 22 Sunnudagur 23. september 1979 Sendiil - Vélhjól óskum eftir aö ráöa sendil á vélhjóli hálf- an eða allan daginn. Upplýsingar i sima 20700. Samvinnubankinn Rannsóknastofnun fiskiönaöarins Véltæknifræðingur eða maöur með hliðstæða menntun óskast til starfa á tæknideild stofnunarinnar. Umsóknir sendist stofnuninni fyrir 1. október nk. Hannsóknarstofnun fiskibnaðarins Skiilagötu 4. Rafmagnsverkfræðingur Rafmagnstæknifræðingur Traust fyrirtæki á sviöi rafiönaöar óskar aö ráöa rafmagnsverkfræöing eða tækni- fræðing, til að annast umsjón og eftirlit með framleiðslu og innflutningi fyrir- tætósins. Tilboð sem greini aldur, menntun, fyrri störf og launakröfur leggist inn á af- greiðslu Timans fyrir5. október nk. merkt „1433”. Fariö veröur meö allar umsóknir sem trúnaöarmál. Norræna leiklistarnefndin auglýsir lausa til umsóknar stööu aöalritara. ABalritarinn annast framkvæmdastjórn fyrir norrænu leiklistarnefndina sem hefur þab hlutverk aB úthluta styrkjum til norrænna gestaleikja og skipuleggja fram- haldsmenntun fyrir ýmsa starfshópa leikhússfólks. Starf- iB krefst þvi reynslu bæBi af leikhtlsstarfsemi og stjórn- sýslu. Samkvæmtfjórhagsóætlunfyrir áriB 1980 er gert róB fyrir aBtil starfseminnarverBióþviárivariö 1,9 millj. danskra króna. ABalritarinn þtu’f aB geta tekiö viB stöBunni 1. mars 1980 og helst i hlutastarfi fró 1. janúar 1980. RóBningartimi er tvö ór, aö tilskildu samþykki Róöherranefndar Noröurlanda, enframlenging kemur til greina. Skrifstofa nefndarinnar ernú i Stokkhólmi, enkynni aB verBa flutt m.a. meB tilliti til óska aöalritara. Um laun og önnur róöningarkjör fer eftir sérstökum samningi. Umsóknirskulu hafa borist eigi siBaren 4. október 1979 til Nordiska teaterkommittén, Karlbergsvagen 44,4 tr., S-113 34 Stockholm. Nónari upplýsingar um starfiö veitir generalsekreterare Lars af Malmborg i sima 08/309977 i SvfþjóB, eöa formaö- ur nefndarinnar regissör Knut Thomassen i sima 05/25-94-75 I Noregi. .7 SÍ'Vv $ Lausar stöður $ v'i Staöa deildarstjóra á lyflækningadeild er ■ý; laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til '*i? v'i 10. október. -fy Staöa deildarstjóra á geðdeild að Arnar- &í ■£; holti er laus til umsóknar. Geðhjúkrunar- fy/< !ít; menntun er æskileg. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember 1979. •&" Hjúkrunarfræöingur óskast sem allra f fyrst á skurðdeild (skurðstofu) spitalans. ’ Staöa aöstoöarræstingarstjóra er laus til y •; umsóknar. Umsóknarfrestur er til 10. v' ‘ :t. október 1979. ' v; Umsóknir um stöðurnar ásamt upplýsing- !•£ ••V um um nám og fyrri störf sendist til skrif- v:stofu hjúkrunarforstjóra, sími 81200 (207). v Reykjavik 23. september 1979. Borgarspitalinn. vý Nú um helgina hefst á nú starfsemi Fjalakattarins, kvikmyndaklúbbs framhaldsskólanna, eftir fjögurra mánaöa langt sumarleyfi. Siöast liðinn þriðjudag var vetrardagskráin kynnt blaðamönnum. Að venju var hún mjög fjölbreytt, bæði meö tilliti til uppruna ogefnis kvik- myndanna. Sýningar klúbbsins verða í Tjarnarbíói á sömu tímum og í fyrra, þ.e. fimmtudögum kl. 21, laugardögum kl. 17 og sunnudögum kl. 17, 19.30 og 22. Að þessu sinni f jaliar Kvikmyndahornið um þær kvik- myndir sem verða sýndar á vegum Fjalakattarins í vet- ur, en það verður að fara hratt yfir söguvegna þess aðá sýningarskránni eru hvorki meira né minna en 34 kvik- myndir. Bob Dylan og Joan Baez IkvlkmyndinniRenaldo og Clara. Buster Keaton hefur þótt laginn viBaB kltla hláturtaugar fólks. r FJAL VAKN Fyrsta mynd Fjalarkattarins i fyrra var Padre Padrone eftir itölsku bræöurna Paolo og Vitto- rio Taviani. Allonsanfan fyrsta mynd kattarins i ór er einnig eftir þá bræöur. Hún er gerö 1974 en var fyrst dreift i Noröur-Evrópu 1978. AUonsanfan fjallar um menntamann áriB 1816 og póií- tiska 'baróttu hans gegn yfir- voidúnúm. önnur mynd vetrarins er nýleg kvikmynd sem heitir Renaldo og Clara(1977). Leikstjórinn er eng- inn annar er meistari Bob Dylan. Renaldo og Clara er um hljóm- leikaferö nokkurra þjóBlagasöng- vara um Bandarikin veturinn 1975/76, þeirra á meöal Joan Baez, Ronee Blakley, Ronnie Hawkins auk Bob Dylan. Myndin er 4 klst. löng og full af frábærum lögum sem flutt eru af ofan- greindum listamönnum. 1 fyrra var á sýningarskrá Fjalakattarins spænskur mónuö- ur, þ.e. i nóworu sýndar sýndaré spænskar kvikmyndir sem aliar vöktu mikla athygli. HaldiB verB- ur ófram aB kynna spænska kvik- myndagerB, aB þessu sinni meB myndinni HiBlanga sumarfri 1936 (1976) eftir Jaime Camino. ViB- fangsefni kvikmyndarinnar er spænska borgarastyrjöldin 1936- 1939. Hester Street hét mynd sem Hóskólabió sýndi i fyrra. Hún var leikstýrB af konu, Joan Michlin Silver. Joan á kvikmynd ó sýningarskránni sem heitir Between The Lines (1977) sem fjallar i léttum dúr um útgófu „neBanjarBarblaös” I Boston. Gamlar en góðar MáltækiB segir, aö sjaldan sé góB visa of oft kveöin. ÞaB sama gildir um góöar kvikmyndir. Þær er hægt aö horfa á aftur og aftur. Nokkrar slikar myndir, sem eru orönir gamlir kunningjar eiga sina fulltrúa á sýningarskránni. Benda mó ó tvær gamanmyndir eftir René Clair, Milljónina (1932) Og Undir þökum Parisarborgar. Annar sem er snillingur aö kitla hlóturtaugar áhorfenda er Buster Keaton. Hans framlag i vetur eru Steamboat Bill Jr. og The Che- mist. Ein af athyglisveröari mynd- unum sem Fjalakötturinn sýnir er ón efa kvikmynd ítalska leik- stjórans Michelangelo Antonioni Zabriskie Point (1969). Þetta var fyrsta myndin sem hann geröi i Ameriku. Hún fjallar um ævintýri ungra elskenda. Tónlistin I mynd- inni er samin og flutt af Pink Floyd. . Ailt er falt (1968) er talin ein persónulegasta mynd Pólverjans Andrzei Wajda. Hún er aö nokkru leyti gerö i minningu leikarans Zbigniew Cybulski sem lék I þremur myndum Wajda. Þýskur expressionismi öhætt er aö segja aB vel er séB fyrir þörfum áhugamanna um þýskan expressionisma i vetur. A sýningarskrónni eru fjórar myndir sem eru ágætt sýnishorn um þennan stil sem mörgum kvikmyndaáhugamönnum leikur forvitni á aö kynnast. Þessar kvikmyndir eru „M” (1931) og Metropolis(1927) báöar geröar af Fritz Lang, Skápur dr. Caligari Kvikmyn _ )■

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.