Tíminn - 23.09.1979, Side 24

Tíminn - 23.09.1979, Side 24
24 Sunnudagur 23. september 1979 hljóðvarp Sunnudagur 23. september 8.00 Morgunandakt. Herra Sigurbjörn Einarsson bisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.). Dag- skráin. 8.35 Létt morgunlög. Hljóm- sveit Hans Carstes leikur. 9.00 A faraldsfæti.Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. HUn talar viö fimm manns um þjálfun starfs- fólks til feröaþjónustu hér- lendis og skilyröi fyrir feröaskrifstofu- og hóp- feröaleyfum. 9.20 Morguntónleikar. Alfons og Aloys Kotarsky leika á tvö pianó „Lindarja” eftir Claude Debussy og Spænska rapsódíu eftir Marice Rav» el. Michael Luacke leikur á gitar „Me duele Espana” eftir Francois Morel. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar planóleikara. 11.00 Guösþjónusta I safnaö- arheimili Grensáspresta- kalls, — djáknavigsla. Biskup Islands, herra Sigur- björn Einarsson, vigir örn Bárö Jónsson til djákna I Grensássöfnuöi. Sóknar- presturinn, séra Halldór Gröndal, þjónar fyriraltari. Organleikari: Jón G. Þórar- insson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45. Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.25 Listin I kringum þig. Blandaöur mannllfsþáttur I umsjá önnu Ölafsdóttur Björnsson. M.a. rætt viö Björn Th. Björnsson list- fræöing. 14.00 Frá dtvarpinu i Stutt- gart.a. Flautukonsert nr. 11 G-dUr (K313) eftír Mosart. b. Fiölukonsert I d-moll op. 47 eftir Sibelius. Otvarps- hljómsveitin i Stuttgart leikur. Einleikarar: Irena Krstic-Grafenauer á flautu og Dhou-Liang Lin á fiölu. Stjórnandi: Hans Drewanz. 15.00 Fyrsti Islenski Kinafar- inn. Dagskrá um Árna MagnUsson frá Geitastekk I samantekt Jóns R. Hjálm- arssonar fræöslustjóra. Lesarar meö honum: Albert Jóhannsson, Runólfur Þór- arinsson og Gestur MagnUs- son. Einnig leikin islensk og kínversk lög. 15.45 „ Danslagiö dunaöi og svall” Einar Kristjánsson rithöfundur frá Hermund- arfelli talar um dansmúslk á 19. öld og kynnir hana meö fáeinum dæmum. 16.00 Fréttir. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Endurtekiö efni: Frá Múlaþingi. Armann Hall- dórsson safnvöröur á Egils- stööum segir frá landshátt- um á Austurlandi og Sigurö- ur Ó. Pálsson skólastjóri á Eiöum talariléttum dUrum austfirskt mannllf fyrr og nU. (Hljóöritaö á bænda- samkomu á Eiöum sumariö 1977 og útvarpaö I janUar áriö eftir). 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Dönsk popptónlist. Sverrir Sverrisson kynnir Anne Linnet og hljómsveit- ina Sebastian. 18.10 Harmonikulög. 18.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35. Umræöur frá sunnu- dagskvöldi: Veröhækkun búvörunnar Þátttakendur: Ráöherrarnir Steingrimur Hermannsson, Svavar Gestsson og Magnús H. Magnússon, svo og Steinþór Gestsson bóndi á Hæli, — auk þess sem talaö er viö aöra bændur og neytendur. Umræöum stjórna blaöa- mennirnir Guöjón Arn- grlmsson og Sigurveig Jónsdóttir. 20.30 Frá hernámi íslands og styr jaldarárunum sföari. Susie Bachmann flytur frá- sögu sína. 20.55 Samleikur í lítvarpssal. Guöný Guömundsdóttir og Halldór Haraldsson leika. 21.20 Sumri hallar, — þriöji þáttur og sföasti: Aö hyggja. Umsjónarmaöur: Siguröur Einarsson. 21.40 Frederica von Stade syngur óperuariur eftir Mo- zart og Rossini. FÍIhar- monluhljómsveitin I Rotter- dam leikur meö, Edo De Waart stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „A Rinar- slóöum” eftir Heinz G. Konsalik. Bergur Björnsson islenskaöi. Klemenz Jóns- son les (12). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á síökvöldi. Sveinn Árnason og Sveinn Magnússon kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 23. september 18.00 Barbapapa 18.05 Bekkjarskemmtunin. 18.25 Suöurhafseyjar. Annar þáttur. Kappróöurinn 18.50 Hlé 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tii umhugsunar i óbyggöum. Um þetta leyti árs er mikil umferö fólks og fénaöar á afréttum lands- ins, og vaxandi fjöldi fóiks feröast um óbyggöir á öllum árstlmum. I stuttri ferö á jeppa meö Guömundi Jón- assyni I Þórsmörk og Land- mannalaugar ber ýmislegt fyrir augu, sem leiöir hug- ann aö umgengni og feröa- máta á fjöllum. 21.05 Seölaspil. 22.40 Aö kvöidi dags. Séra Bjartmar Kristjánsson, sóknarprestur aö Lauga - landi I Eyjafiröi, flytur hug- vekju. 22.50 Dagskráriok. Finlux TOPPURINN f litsjónvarpstookjum SJÓNVARPSBÚÐIN 060000 Heilsugæsla Næstur- og helgidagavörslu apóteka vikuna 21.-27. sept. annast Apótek Austurbæjar og LyfjabUÖ Breiöholts. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjöröur simi 51100. Slysavaröstofan: Slmi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöðinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur. Ónæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspltala: AUa daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Borgarbókasafn Borgarbókasafn Reykjavík- ur: AÐALSAFN-OTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftir lokun skiptiborös '27359. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn-LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, simi aðal- safns. Eftirkl. 17 s.27029. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21., laug- ard. kl. 9-18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBOKASOFN- Afgreiösla I Þingholtsstræti 29a, simi aðalsafns. Bóka- kassar lánaöir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. SOLHEIMASAFN-Sólheimum 27, slmi 36814. Opið mánud,- föstud. kl. 14-21. Laugard. 13- 16. BÓKIN HEIM-Sólheimum 27, slmi 83780. Heimsendinga- þjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Slma- tlmi: mánudaga og fimmtu- daga kl. 10-12. „Þetta virtist vera svo auðvelt, eins og þeir sýndu þaö I sjónvarp- inu” DENNI DÆMALAUSI Opiö mánud.-föstud. kl. 10-16. HOFSVALLASAFN-Hofs- vallagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. BuSTAÐASAFN-Bústaöa- kirkju, simi 36270. Opiö mánud.-föstud. kl. 9-21, laug- ard. kl. 13-16 BÓKABILAR-Bækistöð I Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaöir víösvegar um borgina. Farsóttir Frá skrifstofu borgar- læknis: Farsóttir i Reykjavlk vik- una 19,—25. ágúst 1979, sam- kvæmt skýrslum 8 (10) lækna. Iðrakvef.............15 (18) Kighósti.................. 2 (5) Hlaupabóla................ 1 (1) Ristill................... 2 (0) Rauðir hundar............. 4 (2) Hettusótt................. 5 (12) Kláöi..................... 4 (0) Hálsbólga.................35 (34) Kvefsótt..................73 (57) BORGARTliNI 18 REYKJAVIK SlMI 27099 Ein ritvél, margar leturgerðir — Það er ekki lengur spurning um hvaða rafritvél þú velur, heldur hvernig letur þú velur í IBM kúluritvélina. IBM kúluritvélin hefur marga kosti umfram aðrar rafritvélar. Einn er að geta skipt um letur. Með einu handtaki má skipta um leturkúlu og fá þannig annað letur, sem kemur að góöum notum við sérstakar bréfa- skriftir, skýrslugerðir og textaskrif. Nú bjóða SKRIFSTOFUVÉLAR h/f upp á fjórðu leturgeröina í IBM kúluritvélar. Sú nýja nefnist Courier 10 og bætist þar með í hóp Advocate, Courier 12 og Scribe, sem þegar eru til með íslenska stafrótinu. Biðjiö um letursýnishorn. SKRIFSTOFUVELAR H.F. ‘yL + Hverfisgötu 33 ■ x • a? nvernsgótu < ^20560 Við byggjum upp framtfð fyrirtækis þíns. Lungnakvef............ 2 (24) Influensa............. 4 (5) Kveflungnabólga....... 4 (3) Vlrus.................12 (9) Tilkynningar Dr. Peter Mittler, prófessor viö háskólann i Manchester, flytur fyrirlestur I boöi félags- vlsindadeildar Háskóla Is- iands. Fyrirlesturinn fjallar um kennslu þroskaheftra og veröur fhittur sunnudaginn 23. september kl. 20.30 I stofu 1011 Lögbergi, húsi lagadeildar Háskóla Islands. (Fréttfrá Háskóla Islands) Ráðstefnur Næstkomandi laugardag stendur Félag háskóla- menntaöra hjúkrunarfræöing fyrir ráöstefnu um „Heilsu- vernd fjölskyldunnar” I tilefni barnaárs. Hinir ýmsu fræöi- menn munu fjalla á breiöum grundvelli um heilsufar og heilsuvernd fjölskyldunnar í nútlma þjóðfélagi. Almennar umræöur fara einnig fram um efni ráöstefnunnar. Ráöstefnan er haldin á Hótel Esju kl. 10-16 og er þátttöku- gjald kr. 2500. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreíö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi .51100, sjUkrabifreiö slmi 51100 Bilanir Vatnsveitubllanir slmi'85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka dagafrá kl. 17. siödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavlk og Kópavogi I slma 18230. I Hafnarfiröi í sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.