Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 25

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 25
Sunnudagur 23. september 1979 25 © Menn og málefni menn biði ósigur, en það eru meiri möguleikar en nokkurn tima áour til aö vinna stór og nytsöm verk og mikla sigra. En i afkomu okkar á þessu landi, baráttu okkar fyrir brauöi og fyrir menningu þjóð- arinnar, er þó eitt nauösynlegt, og það er, að við finnum töfra- sprotann, þvi hann er það, sem allt veltur á. En hann er hæfni okkar og þrek til átaka, ábyrgö- artilfinning okkar hvers gagn- vart öðrum, og að við getum lært að vinna saman sem heild". Beint fram 1 ræðulokin vék Hermann Jónasson að nauðsyn þess, að allir fengju vinnu, en atvinnu- leysi var verulegt um þessar mundir. En menn mættu ekki heldur skorast undan vinnu. Lokaorð hans voru þessi: „Þessi nýja regla er i fullu samræmi við þá megin lifsskoð- un, sem ég hefi veriö að reyna að færa rök að, i öllu máli minu i dag, lifsskoðun, sem ég tel að eigi að bera einna hæst i baráttu okkar á næstunni og vera kjarni hvers máls — þeirri lífsstefnu, að aðal undirstaða alls llfs og allrar þróunar er meiri vinna og meiri vinnugleði. En við skulum jafnframt vaka yfir þvi að málsverðinum sé réttilega deilt milli þegnanna — þeirra, sem lifsbaráttuna heyja, og að engum verði þolao aö skapa sér aðstöðu til þess i sam- félaginu að fara með ránsfeng frá borði. Þannig munum við stefna, þannig munum við heyja llfs- baráttuna I þessu landi, — land- inu, sem á svo marga mögu- leika, landinu, sem er eitt af þeim fáu, sem hefir margfalt landrými fyrir þegna sina, landinu, sem býr þó ekki við neina ófriðarhættu — landinu sem enn I dag er að miklu leyti ónumið. í sliku landi er ljúft að heyja lifsbaráttuna fyrir bættum Hfs- kjörum og hærri menning. — Við Framsóknarmenn vitum, að það verður ekki gert með því að afla þæginda — og nota þau fyrir dúnsæng. Sigrarnir verða ekki unnir á undanhaldi. — Menn vinna aðeins sigra I sókn. Keppinautar okkar til beggja handa hafa mikiö um það rætt hvort Framsóknarflokkurinn muni hallast til hægri eða vinstri. Hér á þessum fundi er Htið talað um hægri eða vinstri — menn virðast hér hvorugt muna. Við vitum það eitt, Framsóknarmenn, að viö erum hér saman komin til þess aö at- huga dagsins vandamál og finna lausn á þeim I samræmi við stefnu okkar og Hfsskoðun. — Og sú stefna er hvorki til hægri né vinstri, heldur beint fram!" Þ.Þ. Heimilis ánægjan eykst með Tímanum FERMINGARGJAFIR BIBLIAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HiDÍSL.BIBLÍUFÉLAG <P>iirjbraut)Sstofu Hatlgrirnskirkja Reykjavik simi'17805 opiÖ3-5e.h. ^lafosshf. é ef nir til Auglýsið í Tímanum VERÐLAUNA SAMKEPPNI Vid munum verölauna bestu hugmyndirnar, sem okkur berast, um vörur — prjónaöar, heklaoar eöa á annan hátt geröar úr eftirtöldum ullarbandategundum frá ALAFOSS: PLÖTULOPA — HESPULOPA — LOPA LIGHT — TWEET — EINGIRNI Nánari ákvœöi um Þátttöku: 1. Þátttaka er olhim helmll. 2. Vðrumar aeu að meglnetnl tU úr otengrelndum Álafoaavðmm. 3. ÆskUegt er, ao hugmyndum fytgl vlnnulýalng, þannlg að auðvett ae að búa tll mynatur (uppskrlft) úr þelm til almennra nota. 4. Áiafoaa verour elgandl þelrra hugmynda, er verðlaun htjóta en asklkir sir forksupsriett að oUum þelm hugmyndum, aem fram koma I keppnlnnl. 5. Við mat 4 hugmyndinnl verður tyrat og fremat mlðað vlð atmannt aðtugWdl hugmynda. 6. Vettt veroa S varðtaun: 1. verotaun kr. 200.000,- 2. verolaun kr. 120.000.- 3. veroiaun kr. 70.000.- 4. verotaun kr. 80.000.- 5. varMaun kr. 50.000.- aamtats: kr. 500.000- 7. Dómnefnd varöur aklpuö þannig: Andrie FrsMated, sðkifull- trúl h)i Álatoaal, Haukur Qunnaraaon, veralunaratlórl I Ravnrnaaeroinnt, Pállna Jonmundadottlr, rltat). prjónaupp- akrittaútgitu Alatoas, Stelnunn Jonsdöttlr, verslunarst)6rl ( verskin Álafoss, Vkjdla Palsdðttlr, handavlnnukennart. 8. Hugmyndum sksl sklla Inn undlr dulnefni þannlg. aö ennfremur fytgl f lokuou umslsgl merktu dulnetnlnu aUsr nauösynlagar uppfýsingar, svo sem nsfn, hetmlMsfang og slmanumer vtokomandl. 9. Hugmyndlmar skutu hafa borist 4 snnsn eftlrgreindre staoa tyrtr 1. deeember 187S: Verslun Álatoss Vesturgðtu 2. Reyklavfk. Skrtfstofa Álafoas, Mosfellssvett. 10. AskHlnn er rettur tll sð frsimengja skUatrestlnn ef ekki ruagur fJðldl verOtaunarMafra tniagna. £>4!afosshf.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.