Tíminn - 23.09.1979, Síða 25

Tíminn - 23.09.1979, Síða 25
Sunnudagur 23. september 1979 ll'IIÍI 25 Menn og málefni menn biöi ósigur, en þaö eru meiri möguleikar en nokkurn tima áöur til aö vinna stór og nytsöm verk og mikla sigra. En i afkomu okkar á þessu landi, baráttu okkar fyrir brauöi og fyrir menningu þjóö- arinnar, er þó eitt nauösynlegt, og það er, að viö finnum töfra- sprotann, þvi hann er þaö, sem allt veltur á. En hann er hæfni okkar og þrek til átaka, ábyrgö- artilfinning okkar hvers gagn- vart öörum, og aö viö getum lært aö vinna saman sem heild”. Beint fram I ræðulokin vék Hermann Jónasson aö nauösyn þess, aö allir fengju vinnu, en atvinnu- leysi var verulegt um þessar mundir. En menn mættu ekki heldur skorast undan vinnu. Lokaorö hans voru þessi: „Þessi nýja regla er i fullu samræmi viö þá megin lffsskoö- un, sem ég hefi veriö að reyna aö færa rök að, i öllu máli minu i dag, lifsskoöun, sem ég tel aö eigiaöbera einna hæst i baráttu okkar á næstunni og vera kjarni hvers máls — þeirri lifsstefnu, aö aöal undirstaöa alls lifs og allrar þróunar er meiri vinna og meiri vinnugleöi. En við skulum jafnframt vaka yfir þvi aö málsveröinum sé réttilega deilt milli þegnanna — þeirra, sem lifsbaráttuna heyja, og aö engum veröi þolaö aö skapa sér aöstööu til þess i sam- félaginu aö fara meö ránsfeng frá borði. Þannig munum viö stefna, þannig munum viö heyja lifs- baráttuna I þessu landi, — land- inu, sem á svo marga mögu- leika, landinu, sem er eitt af þeim fáu, sem hefir margfalt landrými fyrir þegna sina, landinu, sem býr þó ekki viö neina ófriöarhættu — landinu sem enn i dag er aö miklu leyti ónumiö. I sliku landi er ljúft aö heyja lifsbaráttuna fyrir bættum lifs- kjörum og hærri menning. — Viö Framsóknarmenn vitum, aö þaö veröur ekki gert meö þvi aö afla þæginda — og nota þau fyrir dúnsæng. Sigrarnir veröa ekki unnir á undanhaldi. — Menn vinna aðeins sigra I sókn. Keppinautar okkar til beggja handa hafa mikiö um þaö rætt hvort Framsóknarflokkurinn muni hallast til hægri eöa vinstri. Hér á þessum fundi er litiö talaö um hægri eða vinstri — menn viröast hér hvorugt muna. Viö vitum þaö eitt, Framsóknarmenn, aö viö erum hér saman komin til þess aö at- huga dagsins vandamál og finna lausn á þeim i samræmi viö stefnu okkar og lifsskoöun. — Og sú stefna er hvorki til hægri né vinstri, heldur beint fram!” Þ.Þ. FERMINCARGJAFIR BIBLÍAN OG Sálmabókin Fást í bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (P>ubbranÍJöstofu Hatlgrimskirkja Reykjavik sími 17805 opið 3-5 e.h. Auglýsið 1 Tímanum /^Hafossht é efnir til VERÐLAUNA SAMKEPPNI Vld munum verölauna bestu hugmyndirnar, sem okkur berast, um vörur — prjónaðar, heklaöar eöa á annan hátt geröar úr eftirtöldum ullarbandategundum frá ALAFOSS: PLÖTULOPA — HESPULOPA — LOPA LIGHT — TWEET — EINGIRNI Nánari ákvæöi um pátttöku: 1. Þámaka er öltum halmll. 2. Vöfumar aáu aö maglnatnl III úr otangralndum Álatoaavörum. 3. ÆakHagt er, að hugmyndum tyigl vinnulýslng. þannlg aö auövált aé aö búa tll mynatur (uppakrltt) úr pelm tll almennra nota. 4. Álafoas veröur olgandl patrra hugmynda. er verölaun hljóta en áakikir aár forkaupanátt aö ÖHum palm hugmyndum. sem fram koma (kappnlnnl. 5. Vlö mal á hugmyndlnnl varöur tyrat og framat mlöaö vtö aémannt aðtugHdl hugmynda. 6. Veitt veröa 5 varötaun: 1. verttaun kr. 200.000.-- 2. veröiaun kr. 120.000.- 3. veröiaun kr. 70.000.- 4. verttaun kr. 60.000 - 5. vertteun kr. 50.000.- samtais: kr. 500.000.- 7. Dómnefnd veröur aklpuö pannlg: Andráa F)eldlted. attutull- trúl hjá Áletoaal, Haukur Ounnaraaon, veralunarat|órl í Rammaoarttnni, PáKna Jónmundsdóttlr, rltst). prjónaupp- akrittaútgáfu Álatoai. Stalnunn Jónadóttlr, veralunarat)óii ( vermlun Álatoaa, Vlgdft Páltdóttir, handavlnnukannarl. 8. Hugmyndum akal aklla Inn undlr dulnefnl þannlg, aó ennfremur tytgl ( lokuóu umalagl merktu dulnefnlnu ailar nauósynlegar upplýtlngar. avo tem natn, helmllltfang og tfmenúmer vWkomandi. 9. Hugmyndlmer tkuki hefa boritt á annan ettirgrelndrt tteót tyrir 1. deeambar 1979: Verelun Álatott Veeturgðtu 2. Reykjavfk. Skrifitota Álaloat, Motfellssvelt. 10. Aaklllnn ar ráttur tH aó tramlangja akilafreatlnn af akkl bartt ntagur tjðldl varölaunahaafra tHlagna át^lafosshf. Hringiöa gleypir bát Thaliu. Flóttamennirnir berast inn I neðanjarðar- göng D R E K I K U B B U R

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.