Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 26

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 23. september 1979 *S 1-15-44 Damien Fyrirboðinn II WIl.l.IAM i.ii: HOIPIN GRANI nvMiiN omen n n»rÍir*t-liiiu*»va»nnK ii w.irnuijí. tsl. texti. Geysispennandi ný banda- risk mynd, sem er einskonar framhald myndarinnar OMEN, er sýnd var fyrir 1 1/2 ári við mjög mikla aö- sókn. Myndin fjallar um endurholdgun djöfulsins og áform hins illa að... Sú fyrri var aðeins aðvörun. Aðalhlutverk: William Hol- den og Lee Grant. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: Tuskubrúðurnar Anna og Andý Síöuslu sýningar. „ _Sími11475. Geggjaður föstudagur WALT DISNEY PROOUCTIONS' . Technicolor Ný sprenghlægileg gaman- mynd frá Disney — með Jodie Foster, Barbara Harris. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gulleyjan Walt Disney mynd. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM W 2-21-40 Árásin á Lögreglustöð 13 - .......... I*> D(ínM»)b(c^y' (Assault on Precinct 13) Æsispennandi ný amerisk mynd i litum og Panavísion. Aðalhlutverk: Austin Stock- er, Darwin Joston. tslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Barnasýning kl. 3 Lína langsokkur Mánudagsmyndin Forsjónin (Providence) Mjög fræg frönsk mynd. Leikstjóri: Alain Resnais Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ath. Bæði Ekstrabladet og B.T. I Kaupmannahöfn gáfu þessari mynd 6 stjörnur. IsUllIUi 3*16-444 Grái örn ill ill GRAYEAGIE BEiyJOHNSÖnJ IRON EYES COÐY • LANA WOOD JACK ELAM - PAUL FIX uoALEXCORDéiurEteif Spennandi og vel gerð, ný bandari.sk Panavision lit- mynd um hinn mæta indiánakappa „Gráa Orn". Gerð af Charles B. Pierce, þeim sama og gerði „Winterhawk". Islenskur texti. Bönnuö innan 12 ára. Sýndkl.5 —7 —9 —11. Verksmiðjur vorar skrifstofur og vöruafgreiðslur verða lokaðar þriðjudaginn 25. september vegna jarðarfarar Hauks Gröndal framkvæmdastjóra. Sól H.f. lönabíó £T 3-11-82 ROCKY Myndin sem hlaut þrenn Oscars-verðlaun árið 1977. bar á meðal besta mynd árs- ins. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone Talia Shire Burt Young. Leikstjóri: John G. Alvilsen Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3. VkT 3-20-75 Skipakóngurinn iillW IIII l.l(J IV < ,!< i 11 lilsM I K I \i l0 >\ Ný bandarisk mynd byggð á sönnum viðburðum úr llfi frægrar konu bandarisks stjórnmálamanns. Hún var frægasta kona i heimi. Hann var einn rfkasti maður i heimi, það var fátt sem hann gat ekki fengið meö pening- um. Aðalhlutverk: Anthony Quinn og Jacqueline Bisset. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Barnasýning kl. 3 M Munster fjölskyldan Bráðskemmtileg gaman- mynd. ^WÖÐLEiKHÚSIÐ 3*11-200 Leiguhjallur eftir Tennessee Williams i þýðingu Indriða G. Þor- steinssonar Leikmynd Sigurjón Jóhanns- son. Leikstjóri Benedikt Arnason Frumsýning fimmtudag kl. 20 önnur sýning föstudag kl. 20 þriðja sýning laugardag kl. 20. Litla sviöið: Fröken Margrét i kvöld kl. 20.30 Miöasala 13.15-20 Simi 11-200. tH 1-13-84 Rokk-kóngurinn Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarisk söngvamynd I litum um ævi Rokk-kóngsins Elvis Presley. Myndin er alveg ný og hefur siðustu mánuði verið sýnd við metaðsókn vfða um lönd. Aðalhlutverk: Kurt Russell, Season Hubley, Shelley Winters. tsl. texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð". Barnasýning kl. 3: TINNI 3*1-89-36 Okkarbestuár (The Way We Were) lslenskur texti. Víðfræg ný amerisk stór- mynd i litum og Cinema Scope með hinum frábæru leikurum Barbra Streisand og Robert Redford. Leikstjóri: Sidney Pollack. Sýnd kl. 9. Alfhóll Fláklypa Grand prix Bráðskemmtileg norsk kvik- mynd með isl. texta. Sýnd kl. 3, 5 og 7. Ð 19 000 Verðlaunamyndin: HJARTARBANINN THE DEER HUNTER Robert De Niro — Christopher Walken — Meryl Streep Myndin hlaut 5 Oscar-verð- laun i april s.l. þar á meðal „Besta mynd ársins" og leikstjórinn: Michael Cimino: besti leikstjórinn. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. - Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Amma gerist banka- ræningi Gamanmynd með Betty Davis og Ernest Borgnine. Sýnd kl. 3 salur Gefið í trukkana. Spennandi og skemmtileg litmynd um átök við þjóð- vegaræningja. Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10, 11.10. ---------salur' Járnhnefinn Hörkuspennandi litmynd, um kalda karla og knáa menn. Bönnuð innan 16 ára. Endursýndkl. 3.05, 5.05, 7.05, "9.05 og 11.05 salur ófreskjan Ég. Afar spennandi litmynd um tvifarann Dr. Jekill og Mr. Hyde. Bönnuð innan 16 ára tslenskur texti. Sýnd kl. 3.15 — 5.15 — 7.15 — 9.15 og 11.15. Bílaleigan Áfangi Sími 37226 Til leigu án ökumanns Citroen GS árg. 1979. KAUPIÐ TÍMANN

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.