Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 27
Sunnudagur 23. september 1979 27 Jazzvakning til líísins Jazzvakning, kliíbbur jazz- áhugafólks, hefur sitt fimmta starfsár núf vetur. Fjórða starfs- ári félagsins lauk sioastli&ið vor meö tónleikum jazzpianistans Duke Jordan. Jazzvakning hélt ekki úti neinu skipulögöu starfií sumar, en unn- ið var að undirbúningi ýmissa mála sem tekin verða á dagskrá félagsins á vetri komanda. Á undanförnum árum hefur jazzlif sífellt eflst hérlendis með fjölbreyttara starfi Jazzvakning- ar ár hvert. Fyrir r,úmu ári hóf félagiðað flytja inn erlenda lista- menn til að leika jazz fyrir al- menning. Þessi nýbreytni hefur mælst vel fyrir, þo misvel hafi verið mætt á tónleika þá er Jazz- vakning hefur boðið upp á. Til að mynda, komu ekki nema um það bil 600 manns á tónleika Dexters Gordon siðastliðið haust, og nú i vor sóttu aðeins um það bil 500 manns tónleika Art Blakey og Jazzmessengers. Aftur á móti hefur mesta aðsókn að tónleikum Jazzvakningar tvlmælalaust ver- ið þegar Tri'ó Niels Henning Or- sted Pedersen lék hér i april 1978. Þá sóttu um 1000 manns tónleik- ana. Þrátt fyrir að islenskt jazz- áhugafólk hafi með dræmri þátt- töku sinni sýnt heldur litinn sam- hug með starfsemi Jazzvakning- ar, er ætlun félagsins að halda &- fram þrotlausu starfi i vetur. Þann 29. september nk. hefst raunverulega fimmta starfsár Jazzvakningar, þvi að þá eru liðin 4ár frá stofnun félagsins. Verður afmælisins rækilega minnst með tónleikum bandariska trompet- leikarans John McNeal fimmtu- daginn 4. október. Með John McNeal koma til landsins þrlr tónlistarmenn sem skipa kvartetthans. John McNeal er mjög upprennandi trompet- leikari og hefur hann stundum verið nefndur sem einn af arftök- um Miles Davis. McNeai er 31 árs að aldri og hefur hann starfað meö hljómsveit jazzplanistans Horace Silver (sem stofnaði Jazz Messengers ásamt Art Blakey ár- ið 1955), en er nýlega búinn aö stofna eigin kvartett. 1 kvartetti McNeal eru þrir ungir tónlistarmenn, Tom Warrington er 28 ára gamall bassaleikari, sem starfað hefur með stórhljómsveit trommuleik- arans Buddy Rich. Trommuleik- ari kvartettsinser aðeins tvítugur aðaldri. Þráttfyrirláganaldur á Mike Hyman aö baki fjögurra ára atvinnuferil meö ýmsum góðum mönnum. Hann hefur m.a. leikið meö Joe Henderson og I hljóm- sveit saxófónleikarans Gerry Mulligan. Nýjasti meðlimur kvartettsins er gitarleikarinn Bill Bickford. Hann er aðeins 23 ára gamall. John McNeal hefur gefið út tvær sólóplötur á danska jazz- merkinu Steeple Chase, en sú þriðja kemur væntanlega á markað i nóvember nk. Auk tónleika kvartetts John McNeal mun Jazzvakning fyrir- huga aðra tónleika fyrir jol og tónleika stórhljómsveitar Clark Terry i febrúar næsta ár. Jazzvakning hefur i' hyggju að standa að syningu jazzkvik- mynda I Laugarásbíói, ef kostur gefst i' vetur og að auki að stuðla að kynningum jazzhljómplatna og kynningu a einstökum jazz- listamönnum af plötum. Nú þegar er hafin söfnun heim- ildaum fslenskt jazzlíf fyrr og nU. Er þetta verkefni mjög brýnt, þar eð víöa liggja heimildir, svo sem hljóöritanir og annað, undir skemmdum ef ekki er að þeim hugað I tíma. Það mun ætlun Jazzvakningar með þessari heimildasöfnun, aö leggja grunninn að varðveislu jazzsögu íslands og minja um hana. Eruallir sem gefið getaupplýs- ingar um muni eða minjar sem varða jazzsögu Islands, hvattirtil að hafa samband við forráða- menn Jazzvakningar á skrifstofu félagsins að Laugavegi 42. Land Rover díesel 72 Til sölu er Land Rover diesel lengri gerð með mæli og útvarpi. Góður bill. Upplýsingar i sima 91-23020 eftir kl. 6 á kvöldin. Framtíðarstarf Iðnaðardeild Sambandsins á Akurevri óskar að ráða starfsmann við vinnurann- sóknir o.fl. Tæknimenntun æskileg. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri i sima 96-21900. Iðnaðardeild Akureyri ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA Art Blakey. Mánudagsmynd Háskóla- bíós Næsta mánudagsmynd Há- skólabíós verður franska myndin FORSJÓNIN (Providence) sem Alain Resnais gerði 1977. Hun fjallar um aldurhniginn rithöf- und að nafni Clive Langham sem þjáist af sársaukafullum sjúk- dómi og á I harðri baráttu við dauðann. Til aðflýja frá sársaukanum og drepa tímann sviðsetur hann i huga sér ýmis atvik þar sem börn hans skipa stórt hlutverk. Sem dæmi um uppbyggingu myndar- innar þá imyndar rithöfundurinn sér I einu atriðanna son sinn Claud, sem er lögfræðingur að mennt, flytja mál á hendur her- manni, sem átti að hafa drepið gamlan mann. Siðar kemur þessi sami hermaður I heimsókn til konu Claud, sem reynir að not- færa sér heimsóknina til a ð ögra eiginmanni slnum. Allir draumar eða Imyndanir rithöfundarins eru i þessum dúr og það er ekki fyrr en I lok myndarinnar að greiðast fer úr flækjunni. Þá á Langham 78 ára afmæli og byður öllum vin- um og kunningjum til veislu á landareign sinni. Þar leysast málin og þegar gestirnir hverfa á brott er hann einn eftir, umvafinn hugsunum sinum en þó biiinn að öðlast sálarró. Margt þekktra leikara fer með stór hlutverk I myndinni. Má þar nefna John Gielgud i hlutverki rithöfundarins og Dirk Bogarde og Ellen Burstyn ihlutverki sonar hans og tengdadóttur. David Warner leikur hermanninn. Tón- listin er samin og stjórnað af Miklos Rózsa og flutt af National Philharmonic Orchestra. BANDAG bregif ekki A erfióum vegum og vegleysum, þegar álagiö er mest, stendur Bandag sig best. bess vegna velja fkitningabflstiórar, rallökumenn, jeppaeigendur og aorir blleigendur kaldsólaöa Bandag hjólbaröa sem bregðast ekki. Nú er rétti tíminn til aö setja Bandag snjóhjólbarða undir bilinn. ^r:Tv- ^ikfi-j^ iupm( ílengstarallysemhaldiöhefurveriöhérlendisvorubílará Bandag hjólböröum í 1.3.5.6. og 7. sæti. Bandag Hjólbarðasólun h.f. Dugguvogi2-s,mi i 84111 MEÐ KAUP Á TELEFUNKEN LITSJÓNVARPSTÆKI TRYGGIR ÞÚ ÞÉR BJARTARI OG BETRIMYND Þegar þú velur þér litsjónvarp skaltu velja rétt tæki, tæki frá uppfinningamönnunum sjálfum. Telefunken fann upp Pal kerfið sem sjónvarpsframleiðendur í Evrópu nota. Þú getur að sjálfsögðu fengið ódýrari litsjónvarpstæki en ekki sambærileg að gæðum. Telefunken býður upp á alla þá möguleika sem aðrir bjóða eins og til dæmis Inline myndlampa, fullkomið einingakerfi, lága orkunotkun (90-130 Wött), bjartari og betrí mynd, sjálfvirkur lita- og birtustillir, tengimöguleiki fyrir leiktæki og myndsegulbönd. En það sem mestu máli skiptír er að tækin eru betri. BRÆÐURNIR ORMSSON % LAGMULA 9 SIMI 38820

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.