Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 28

Tíminn - 23.09.1979, Blaðsíða 28
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. lihicdtÍMJiAféLaJi, hf £A Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson Nnágildadráttarvéi fttádtcUwélaJv hf. Massey Ferguson FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. ClÓMUfll Vesturgötull OwUllVAIi simi22 600 Sunnudagur 23. september 1979 208. tbl. 69. árg. Vindorka notuð til að flýta lœkkun hitakostnaðar á afskekktum stöðum Orn Helgason dósent í eðlisfræði við H.í. segir frá tilraun með vindmyllu til hitaframleiðslu í Kárdalstungu Meft vaxandi skorti á oltu beinist hagur manna meir og meir aö orkumálum og leit að orkugjiSfum sem geta fullnægt einni af frum- þörfum nútlma þjófiíélags. Leitaber á ný mift, en einnig er dustaft rykiö af gömlum aftferöum, sem ekki gátu keppt vift oliuna á tlma oliusóunar en fá skyndilega nýtt IH, þegar olluverb rýkur upp lir öllu valdi. Dæmi um sllkt er vindorka. Vindmyllur og seglskip eru á rannsdknaráætlunum víoa um heim. Er þörf á aðhuga aft vindorku f landi meö mikla orku 1 faUvötnum og gnægo jarovarma? Ef landlð værilitift eöa þéttbýltyroi svariö sennilega nei. En hér gildir sama um orkuflutning eins um vegakerfio, strjálbýli og miklar vega- iengdir geraalla flutninga dýra. Þess vegna er þao ábugavert aö at- huga hvort duttlungafullur orkugjafi, elns og vindurinn, geti keppt vib raforku eoa hitaveitu, þegar um afskekkta staöi er aft rœoa. Vindorkan er ákaflega óstöðug. Hún er háð vindhraða og vex hratt með vaxandivindhraða,eöa meðþriðja veldi afhraðanum. Ef vindhraðinn tvöfaldast áttfaldast orkan. Menn hafa lengi haft á- huga á vindorku, svo sem á tim- um seglskipa, og vindmyllur hafa lengi verið notaðar til ýmissa verka, mala korn, dæla vatni og mikil reynsla er tengd a Jls konar ^FJTr^ Einföld skýringarmynd af katlin- um, sem vatnið hitnar i. Meb stjórnstönginni (A) má hækka og lækka fasta spaðann (B), sem þannig eykur og minnkar bremsuafl fvatninu. Spaðinn (C) snýst hins vegar á öxlinum (D), sem tengdur er vib vindmylluna. Spaðarnir eru staðsettir I katiin- um (X), sem slöan hitar upp vatnib I vatnskápunni (Y), en I henni er vatnið, sem fer inn á hitakerfi hússins. rellum til rafmagnsframleiðslu. Við beina framleiðslu raforku til notkunar á venjulegt r afkerf i, þar sem bæði tiðni og spenna þarf að haldast stöðug, er viö mörg vandamál aö etja. Hinar miklu sveiflur I vindorku gera mönnum erfittum vik aö ná góðri njítingu, geymsla raforku er vandamál og reynslan bendir til að nauðsyn- legur stýribúnaður sé alldýr. En kemur önnur orkumynd en raf- orka til greina? Litum fyrst á venjulega orkunotkun á sveitar- bæ eða i íbUöarhúsi. Um það bil 80-90% af orkunotkuninni fer til upphitunar og afgangurinn fer til ljósa, eldunar og þess háttar. Það liggur þvi beinast við að snúa sér að upphituninni, ef leysa á orku- vanda. Spurningin áðan snýst þvi um hvortbreyta megi vindorku I heppilega orkumynd til hushitun- ar, t.d. beina upphitun vatns, Leit að svari við þessari spurningu hefur verið viðfangsefni á Raun- visindastofnun háskólans um nokkurt skeið I samvinnu við bónda norður i Vatnsdal. Tlminn ræddi við örn Helga- son, dósent, um þetta efni á dög- unum, en Orn hefur haft manna mestan veg og vanda af þessari framkvæmd, hvað allan undir- búning varðar. „Upphaf þessa máls var það að Ólafur RUnibergsson, bóndi i Kárdalstungu i Vatnsdal, fór aö ræða við mig um möguleika á að setja upp vindrafstöð & bæ hans, sem liggur all afskekkt", segir Orn. „Hann hefur rafmagn á bænum til ljósaogþessháttar, en ekki rafhitun og hUn kemur ekki til greina fyrr en dreifikerfið hefur verið styrkt. Þar sem hann hafði eingöngu upphitun i huga, flaug mér i hug, hvort ekki mætti nota vindorku beint til fram- leiðslu á varmaorku. Þetta gæti veriö einhvers konar bremsa á Texti: Atli Myndir: G.E. relluna og varminn sem myndast við núningsmótstöðuna verði not- aður til að hita vatn. Varma- myndun við nUning þekkja menn viða, en venjulega er fremur reyntaðdragaúrhenni, tildæmis meðsmurohu. Tiltölulega auövelt er aö nýta vindorkuna á þennan hátt og nýtnin er mun hærri en við raforkuframleiðslu". Vatnsbremsan „Við Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor, ræddum þetta mál fram og aftur, einkum notkun á vatnsbremsu. Vatnsbremsa getur veriö einfaldur ketill og niður i hann gengur öxull frá vindmyll- unni. Á öxlinum eru spaðar sem hræra I vatninu. Fastir við ketil- inn eru aðrir spaðar, sem leitast við að hindra að vatnið snUist með öxulspöðunum og skapast þvi á- köf iðuköst. Nuningsmótstaðan sem þannig skapast skilar snún- ingsorkinni frá rellunni mjög vel til vatnsins, en það sem er ef til vill mikilvægast I þessu sambandi er að bremsuaflið I vatnsbrems- unni er háð snUningshraðanum á sama hátt og vindaflið er háð vindhraða. Ef snUningshraðinn tvöfaldast, áttfaldast bremsuafl- ið. Þegar hvessir heldur bremsan þvi betur i viö relluna andstætt þvl sem gerist I raforkufram- leiðslu, þar sem rafallinn getur aðeins haldið i við relluna á til- tölulega stuttu vindhraðabili. Þegar þannig er komið geta spað- arnir tekið að snUast hraöar og hraðar og jaf nvel flogið af eins og dæmi eru um. Ég ræddi þessa hugmynd við Olaf og aflaði jafnframt gagna um hliðstæðar tilraunir erlendis frá, en allitarlegar tilraunir með vatnsbremsur hafa verið gerðar við landbúnaðarháskólann I Dan- mörku. Ma segja, að hliðstæða þeirrar vatnsbremsu, sem ætlun- in er að Ólafur smiöi, hafi verið I notkun á tilraunastigi þar i ein fjögur ár. Hefur hUn framleitt á einu ári jafngildi 25 pUsund kiló- wattstunda, sem ekki er fjarri lagi að jafngildi 4000 lítrum af ollu. Sé reiknað meö 6000 litra oliunotkun á eitt hús á ári, eins og gert er I nýUtkominni skýrslu um orkutilhúshitunar, má hugsasér aö þessi bremsa framleiddi tvo þriðju eða meira af orkuþörf húss, en þa ð er þó há ð þvl hv e s tór tankur til varmageymslu er fyrir hendi og hvernig vindorka dreif- ist I tíma. Þá má benda á aö þaö er auðveldara að geyma orku sem heitt vatn, en sem raforku á geymum, vegna hins mikla kostnaðar við rafhlöðurnar". örn Helgason. Ódýr uppsetning „NU er buið að taka grunn og sla upp fyrir undirstöðu fyrir vindmyllu I Kárdalstungu. Þetta verður steinsteyptur kassi, 2x4 metrar að flatarmáli og 2ja metra hár og Ihonum á að vera 9 tonna vatnstankur. Auk þess klef i þar sem vatnsbremsan ér og einnig aðstaða til mælinga, svo unnt sé að fylgjast vel meö og sjá hvaða niöurstöður fást út Ur þessu. Ólafur, sem er vanur málmasmiöum, mun smlða mastur, sem standa skal ofan á þessum steinsteypta kassa og á mastrinu verður rellan. Við höf- um haft til hliösjónar, að hægt verði að nota við bygginguna hluti, sem viða eru til I sveitum, svo sem drif Ur jeppum og hásingar, til þess að færa snUn- inginn frá spaðanum I vatns- bremsuna. Vatnsbremsan er eins og áöur segir I rauninni tankur, likur katli I vanalegri miðstöð og þar snúast þessír spaðar inni í. Eðlilega er nokkur tilraunabragur á þessu, en þó held ég aö við höfum gögn sem benda til þess, að hér sé um mjög áhugaverða tilraun að ræða". Hvar er vindmyllan hagkvæm? „trtreikningarog athuganir hér áRaunvisindastomun Hlbenda til þess að þetta gæti hentað vel tii dæmis á sveitabæjum, þar sem vindsælt er eða rokrass, eftir þvl sem menn nU kjósa að kalla það. Þegar hvasst er, er varmafram- leiðni meiri en notkun, og þá er vatnið I tanknum hitað, en tekið Ut af honum þegar lygnir. Sé lognvirði sJikt, að ekki hefst und- an að framleiða varma, er ætlast til að ollukynding gripi inn i, en vatnskerfið verður beint fram- hald af miðstöövarkerfinu. Þessi lausn ætli og að geta hentað á ýmsum stöðum þar sem orkuaöf lutningur er dýr, til dæm- is I Grimsey. Þar er um stærri kjarna a ð ræða og auk þess höfum við gælt við þá hugmynd, að sam- hliða hitaveitu mætti nota vind- mylluna til rafmagnsframleiðslu þvi vatnsbremsan gerir kerfið stöðugra. Vindorka til rafmagns- framleiðslu nýtist illa nema þar sem vindhraðabilið er allstöðugt, en með þessu móti mætti fá stærra nýtanlegt vindhraðabil. Vatnsbremsan er þá nokkurs konar dempari. Enn er einn stað- ur sem viö höfum reiknað Ut með þetta i huga, en það er Stórhöfði i Vestmannaeyjum. Okkur telst til, að á stað með vindaf ar svipað og I Reykjavlk, þyrftirellu, sem væri fimm metrar I þvermál, þ.e. 2,5 metrar að radius. A Stórhöfða mundi að lfkindum nægja rella, sem væri einn metri i radlus, vegna þess hve vindorkan þar er geysileg. Þessi lausn kynni að liggja beint við, þegar hraunhita- veitan hefur skilað sinu". Sparast 4000 litrar af oliu? „En hver er kostnaðurinn við þetta fyrirtæki? I þessari tilraun Framhald á bls. 11 Orta. * VmJalt; Hér sést hvernig vindorka dreifist á vindstig á þrem stöbum hér- lendis. SUIurnarsegjatil um orkumagn vib hvert vindstig. Prósent- töiurnar sýna hve ofttiltekib vindstig er á hverjum stab. S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.