Tíminn - 23.09.1979, Qupperneq 28

Tíminn - 23.09.1979, Qupperneq 28
Heyvinnuvélar í fjölbreyttu úrvali. Til afgreiðslu strax. Xj/iáita/u/éJLa/v hf Kynnið ykkur verð- lækkunina á Massey- Ferguson hinsigilda dráttarvéi DficLHtíflA/éla/l, hf. MF Massey Ferguson Wimtm Sunnudagur 23. september 1979 208. tbl. 69. árg. FIDELITY HLJÓMFLUTNINGSTÆKI Pantiö myndalista. Sendum í póstkröfu. C inMWAI Vesturgötull OJUIlVML simi 22600 Vindorka notuð til að flýta lœkkun hitakostnaðar á afskekktum stöðum •• Orn Helgason dósent í eðlisfræði við H.í. segir frá tilraun með vindmyllu til hitaframleiðslu í Kárdalstungu Orn Helgason. ... ................... 1 ' Meö vaxandi skorti á oliu beinist hugur manna meir og meir aö orkumálum ogleitaö orkugjöfum sem geta fuilnægt einni af frum- þörfum nútfma þjóöfélags. Leitaöer á ný miö, en einnig er dustaö rykiö af gömlum aöferöum, sem ekki gátu keppt viö olfuna á tíma oílusóunar cn fá skyndilega nýtt lif, þegar oliuverö rýkur upp dr öllu valdi. Dæmi um slikt er vindorka. Vindmyllur og seglskip eru á rannsóknaráætlunum vlöa um heim. Er þörf á aö huga aö vindorku I landi meö mikla orku i fallvötnum og gnægö jarövarma? Ef landiö væri litiö eöa þéttbýlt yröi svariö sennilega nei. En hér gildir sama um orkuflutn ing eins um vegakerfiö, strjáibýli og miklar vega- iengdir geraaila flutninga dýra. Þess vegna er þaö áhugavert aö at- huga hvort duttlungafullur orkugjafi, eins og vindurinn, geti keppt viö raforku eöa hitaveitu, þegar um afskekkta staöi er aö ræöa. Vindorkan er ákaflega óstööug. Hún er háð vindhraöa og vex hratt meö vaxandi vindhraöa, eöa meðþriöja veldi afhraöanum. Ef vindhraöinn tvöfaldast áttfaldast orkan. Menn hafa lengi haft á- huga á vindorku, svo sem á tlm- um seglskipa, og vindmyllur hafa lengi veriö notaöar til ýmissa verka, mala korn, dæla vatni og mikil reynsla er tengd alls konar Einföld skýringarmynd af katlin- um, sem vatniö hitnar I. Meö stjórnstönginni (A) má hækka og lækka fasta spaöann (B), sem þannig eykur og minnkar bremsuafl I vatninu. Spaöinn (C) snýst hins vegar á öxlinum (D), sem tengdur er viö vindmylluna. Spaöarnir eru staösettir I katlin- um (X), sem slöan hitar upp vatniö I vatnskápunni (Y), en I henni er vatniö, sem fer inn á hitakerfi hússins. rellum til rafmagnsframleiöslu. Viö beina framleiöslu raforku til notkunar á venjulegt rafkerfi, þar sem bæöi tlöni og spenna þarf aö haldast stööug, er viö mörg vandamál aö etja. Hinar miklu sveiflur I vindorku gera mönnum erfittum vik aö ná góöri nýtingu, geymsla raforku er vandamál og reynslan bendir til aö nauösyn- legur stýribúnaöur sé alldýr. En kemur önnur orkumynd en raf- orka til greina? Lítum fyrst á venjulega orkunotkun á sveitar- bæ eöa i íbúðarhúsi. Um þaö bil 80-90% af orkunotkuninni fer til upphitunar og afgangurinn fer til ljósa, eldunar og þess háttar. Þaö liggur þvi beinast viö aö snúa sér aö upphituninni, ef leysa á orku- vanda. Spurningin áöan snýst þvi um hvortbreyta megi vindorku I heppilega orkumynd til húshitun- ar, t.d. beina upphitun vatns. Leit aö svari viö þessari spurningu hefur veriö viöfangsefni á Raun- visindastofnun háskólans um nokkurt skeiö I samvinnu viö bónda noröur i Vatnsdal. Timinn ræddi viö örn Helga- son, dósent, um þetta efni á dög- unum, en öm hefur haft manna mestan veg og vanda af þessari framkvæmd, hvaö allan undir- búning varöar. „Upphaf þessa máls var þaö aö Ólafur Rúnibergsson, bóndi i Kárdalstungu I Vatnsdal, fór aö ræöa viö mig um möguleika á aö setja upp vindrafstöö á bæ hans, sem liggur ail afskekkt”, segir Orn. ,,Hann hefur rafmagn á bænum til ljósa og þessháttar, en ekki rafhitun og hún kemur ekki til greina fyrr en dreifikerfiö hefur veriö styrkt. Þar sem hann haföi eingöngu upphitun i huga, flaug mér i hug, hvort ekki mætti nota vindorku beint til fram- leiöslu á varmaorku. Þetta gæti veriö einhvers konar bremsa á relluna og varminn sem myndast viö núningsmótstööuna veröi not- aöur til aö hita vatn. Varma- myndun viö núning þekkja menn viöa, en venjulega er fremur reyntaödra^aúrhenni, til dæmis meösmuroliu. Tiltölulega auöveit er aö nýta vindorkuna á þennán háttog nýtniner mun hærri en viö raforkuframleiöslu”. Vatnsbremsan „Viö Þorbjörn Sigurgeirsson, prófessor, ræddum þetta mál fram og aftur, einkum notkun á vatnsbremsu. Vatnsbremsa getur veriö einfaldur ketill og niöur i hann gengur öxull frá vindmyll- unni. A öxlinum eru spaöar sem hræra I vatninu. Fastir viö ketil- inn eru aörir spaöar, sem leitast viöaö hindraaö vatniösnúist meö öxulspööunum og skapast þvi á- köf iðuköst. Núningsmótstaöan sem þannig skapast skilar snún- ingsorkinni frá rellunni mjög vel til vatnsins, en þaö sem er ef til vill mikilvægast i þessu sambandi er aö bremsuafliö I vatnsbrems- unni er háö snúningshraöanum á sama hátt og vindafliö er háö vindhraöa. Ef snúningshraöinn tvöfaldast, áttfaldast bremsuafi- iö. Þegar hvessir heldur bremsan þvi betur i viö relluna andstætt þvi sem gerist I raforkufram- leiöslu, þar sem rafallinn getur aöeins haldiö i viö relluna á til- tölulega stuttu vindhraöabili. Þegar þannig er komiö geta spaö- arnir tekiö aö snúast hraöar og hra öar og j af nvel flogiö af eins og dæmi eru um. Ég ræddi þessa hugmynd viö Ólaf og aflaöi jafnframt gagna um hliöstæðar tilraunir erlendis frá, en allitarlegar tilraunir meö vatnsbremsur hafa veriö geröar viö landbúnaöarháskólann I Dan- mörku. Má segja, aö hliöstæöa þeirrar vatnsbremsu, sem ætlun- in er aö ólafur smiöi, hafi veriö I notkun á tilraunastigi þar i ein fjögur ár. Hefur hún framieitt á einu ári jafngildi 25 þúsund kíló- wattstunda, sem ekki er fjarri lagi aö jafngildi 4000 iítrum af oliu. Sé reiknaö meö 6000 litra oliunotkun á eitt hús á ári, eins og gert er i nýútkominni skýrslu um orkutilhúshitunar, má hugsasér aö þessi bremsa framleiddi tvo þriöju eöa meira af orkuþörf húss, en þa ö er þó há ö þvi hv e s tór tankur til varmageymslu er fyrir hendi og hvernig vindorka dreif- ist I ti'ma. Þá má benda á aö þaö er auöveldara aö geyma orku sem heitt vatn, en sem raforku á geymum, vegna hins mikla kostnaöar viö rafhlööurnar”. Texti: Atli Myndir: G.E. Ódýr uppsetning „Nú er búiö aö taka grunn og slá upp fyrir undirstööu fyrir vindmyllu I Kárdalstungu. Þetta veröur steinsteyptur kassi, 2x4 metrar aö flatarmáli og 2ja metra hár og I honum á aö vera 9 tonna vatnstankur. Auk þess klefi þar sem vatnsbremsan ér og einnig aöstaöa til mælinga, svo unnt sé aö fylgjast vel meö og sjá hvaöa niöurstööur fást út úr þessu. Ólafur, sem er vanur málmasmiöum, mun smiöa mastur, sem standa skal ofan á þessum steinsteypta kassa og á mastrinu veröur rellan. Viö höf- um haft til hliösjónar, aö hægt veröi aö nota viö bygginguna hluti, sem viða eru til i sveitum, svo sem drif úr jeppum og hásingar, til þess aö færa snún- inginn frá spaöanum i vatns- bremsuna. Vatnsbremsan er eins og áöur segir i rauninni tankur, llkur katli I vanalegri miöstöö og þar snúast þessir spaöar inni i. Eölilega er nokkur tilraunabragur á þessu, en þó held ég aö viö höfum gögn sem benda til þess, aö hér sé um mjög áhugaveröa tilraun aö ræða”. Hvar er vindmyllan hagkvæm? „Ctreikningarog athuganir hér áRaunvísindastofnun Hlbenda til þess aö þetta gæti hentaö vel til dæmis á sveitabæjum, þar sem vindsælt er eða rokrass, eftir þvi sem menn nú kjósa aö kalla þaö. Þegar hvasst er, er varmafram- leiöni meiri en notkun, og þá er vatniö i tanknum hitaö, en tekiö út af honum þegar lygnir. Sé lognviröi slikt, aö ekki hefst und- an að framleiöa varma, er ætlast til aö oliukynding gripi inn i, en vatnskerfiö veröur beint fram- hald af miöstöðvarkerfinu. Þessi lausn ætti og aö geta hentaö á ýmsum stööum þar sem orkuaöflutningur er dýr, til dæm- is I Grimsey. Þar er um stærri kjarna aö ræöa ogaukþess höfum viö gælt viö þá hugmynd, aö sam- hliöa hitaveitu mætti nota vind- mylluna til rafmagnsframleiöslu því vatnsbremsan gerir kerfiö stööugra. Vindorka til rafmagns- framleiöslu nýtist illa nema þar sem vindhraöabiliö er allstööugt, en meö þessu móti mætti fá stærra nýtanlegt vindhraöabil. Vatnsbremsan er þá nokkurs konar dempari. Enn er einn staö- ur sem viö höfum reiknaö út meö þetta i huga, en þaö er Stórhöföi i Vestmannaeyjum. Okkur telst til, aö á staömeö vindafar svipaö og I Reykjavík, þyrftirellu, sem væri fimm metrar i þvermál, þ.e. 2,5 metrar aö radius. A Stórhöföa mundi aö líkindum nægja rella, sem væri einn metri i radius, vegna þess hve vindorkan þar er geysileg. Þessi lausn kynni aö liggja beint viö, þegar hraunhita- veitan hefur skilað sinu”. Sparast 4000 lítrar af oliu? „En hver er kostnaöurinn viö þetta fyrirtæki? 1 þessari tilraun Framhald á bls. 11 Zi nd-sliri~ Hér sést hvernig vindorka dreifist á vindstig á þrem stööum hér- lendis. Súlurnarsegjatil um orkumagn viöhvert vindstig. Prósent- töiurnar sýna hve oft tiltekiö vindstig er á hverjum staö.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.