Alþýðublaðið - 25.08.1922, Síða 3

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Síða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Borgarnes-kjötútsalan er í ár flutt í kjötbúð Milners og (sest þar kjöt fraiuvegis bvero dag, raeð iægsta verði Sötrm leiðis er þar ávalt fyrirliggjandi ágætt rjómabússmjör. tii þess ættast af bæjaratjérn, að miosta kosti síðari árin, að böðin væru seld undir sannvirði. Ástæðurnar fyrir því, að tiliag bæjarins hækkaðl svo rojög árið 1920, voru surop»rt og aðallega hve erfitt var að fá kol handa baðhúsinu og hvað þau voru dýr, en því næst einnig að laun bað varðar voru það ár hækuuð að mun með saroþykt bæjarstjórnar nm laun starfsroanna bæjarins, og kaup annara st&rfsmanna baðhúss ins hækkuðu einnlg þá roikið vegna dýrtíðarinnar. Mér hefir þótt rétt að skýra bæjarfulltrúunum frá þessu, af því að mér virðast ásakanlr bæjar fulltrúa Péturs Halldórssonar rang ar og ástæðulausar, Jafnframt sks.1 þess getið, að roeðan baðhúsið var einstakra manna eigo, var því veittur styrkar úr bæjarsjóði árin 1909 og 1910, 1000 krónur hvort árið, og 750 króaur árið 1911. K. Zimsen. Skemtijör ðemplara, á sunnudaginn. Siðasta (ækifærið á þessu surori til að sjá Viðey og heyra sögu hennar verður á sunnudaginn kem- ur. Gengið verður um heimaeyna og úteyna. Sögufróður roaður held- ur fyrirjeatur og lýsir hinum merku viðburðum, sem þar !haía skeð. Auk þess vcrða fieiri skerotanir, svo sem ræður, söngur og ieikir. Nægar veitiugar verða á staðsum. Altof fáir Reykvikingar kafa veitt þessum útvalða skemtistað athygli; sumir aldrei þangað koroið. A&tæð an líkiega sú að staðurinn er svona nærri og kostar lítið að komast, þang^ð Þegar Reykvík ingar skerota sér, velja þeir sér stáði sem eru svo afskektir, að örðugleikar og roikili kostnaður fylgir. Nú gefst möunum tækifæri að koœast tii Viðeyjar fyrir 1/tið verð. Þeir sem ætla sér að Uka þítt í förinni, eru beðnír að gefa sig fram sem fyrst, svo hægt verði að gera ráðitafanir til að fá fólk ið flutt, koroÍBt það ekki f einni íerð. O. Farseðlar fást f Litlu búðinni og á Vesturgötu 29. Lagt verður af stað kl. 10V4 fyrir hádegi. 3rska borgarastíiðii. Collin myrtur úr fyrirsát. Khöfn 24. ágúst. Frá London er simað, að Irska Times h&fi birt viðtal við Bernard Sh'í.w (roesta leikritaskáld Brets), sem hafi sagt, að herlið Valera sé ekki annað en ræningjar, sem ætti að skjóta. írsk pólitik „rómantískt* rugl, sem að enginn maður ætti að gsfa gaum. Hæstlréttur Ntw York ríkis hefir gcfiö þann úrskurð, að bankarnir megi ekki borga Valera 2300000 doliara, sem hann hefði safnað inn f Ameriku til styrktar sjálf- stæðisbaráttu íra. Collin myrtur. Frá Dublin er símað, að Michael Collin, aðaiforingi fríríkisroanna, hafi verið skotinn úr fyrirsáti við Bandon l York héraði. Daíl Eireann (írska þisgið) hefir þegar verið kvatt saman. Almenn um óhug hefir slegið á íra við morðið. Ritfreg'n Henry Diderichsen: Annie Besant. Þýðendur: Þórð- ur Edilöasson og Sig. Kr. Pétursson. Kostnaðarro.: SteindórGunnarsson. Rvlk 1922 Félagsprentsmiðjan. (Frh.) Aasie Bessnt tslar fyrir þús> undurn roanna og kvenna í Lundúnaborg „Allir standa upp. Iuu úr dyrunum til vinstri h&nd- sr kerour kona Hún er í hvítum klæðum. Þau leggjatt í roiklar fcll- lagar og rojúkar. Sujóhvit er hún fyrir hætutn Koma hennar hefir undarleg áhrif á fjöldann. Það er sem allir verði snortnir af ein- hverju, sem ekki er unt að gera sér grein fyrir, hvað er. En eitt- hvað cr það, sem vekur hjá mönn- um undrt n Mena heilsa konunní roeð þögulli lotningu. Húa nerour staðar á ieiðinni upp að ræðu- pallinum og hneigir sig eins og f þakklætisskyni. Og i sama vet- fangi dunar salurinn &t iófataki mannfjöldans. Hún er komin upp á ræðupall- inn. Það Ifður dálftil stund áður en hún tekur til máls. Grafarþögn rfkir i sslauœ. öii þessi augu þús- unda manna horfa á hvitklæddu konuna þarna uppi á pallinum. Ó- viðjafnanleg mildi stafar frá augna- ráði hennar, andhti, höfði ogallri persónu. Það er sem af heetnf stafi Ijós, sem maður sér reyndar ekki með augunum, en verður samt var viö". (Frh.). H. jf. Sl ÍlgllH l| VCgÍHf. Ersther er nýkomin at lagneta* veiðum, frá Englandi. Es. Bjorhhang frá Noregi, kom hingað nýlega með kolafarm. Es. ísland er nú á ieið hing- að frá Englandi. Silnngsveiðin f Eliiðaánum verður ieigð frá 1. september og kostar 5 krónur um daginn til 1. sept. Kári Solmundarson fór til Englands í gær með fsfisk.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.