Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 4
4 ALÞYÐUBLAÐIÐ Nýkomnar vörur í Verzl. EDINBORG Mikið ódýrari en áður. Ókeypis Við höfum fengið nokkur hundr- uð einfalda hengilampa og eldhút- lampa fyrir rafljó*, sem við reljora Bijog óoýit, og setjuui upp ókeypi s. — Notið tækifærið og kaupið lampa yðar hjá okkur. Msttarsteil Leírföt (brún) LUúmkatlar Kaffittell Lcirkrukknr (brúnar) Hrákadallir Þvottastell Bollabakkar (poswuiinsbotn) KolaskófTur Mitarikálar Speglar á völtum Skrúbbur Bollapör Steikarpönnur Rammar Vatnsfötur Hnffapör Burðarkörfur Sykurkör Sjómannakönnnr Fcrðakistur Vinglöa Mjólkurfötur Sleifabiliur AMeltur Peningakassar Þvottagrindur Blómttturpottar Eirkatlar Tröppur. Melrose 1e Pearsápa Sunlightsápa Þvottaduft Og margt, raargt fldra. Vörubíll fer til Ping’valla suonudaginn 27. þ. m„ ef róg fólk fæst Hf. Rafmf. Hiti &Ljó« Laugaveg 20 B Sirai 830 Smjor í hellum kvartiiurn frá Hróars- lækjarsmjðrbúi selur Sláturfélag Suðurlands. Sfmar 249 og 849 Gulur ketlingur með rautt band um haldnn hefir tap- att skilist i Höfn við Itigólísst*æli. Rttstjón og áhyrgðsrmaðnr: Olafur Friðrikssen. Góð sæti. Uppl. i sima 696. Prent&tniðjatE Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tirnn snýr aftur. í Brosið fraus á vörum Róssans er hann leit 1 grá augu komumanns. „Hver fjandinnl" hreytti hann ór sér, óg stökk á fætur. „Hví komið þér hingað?" „Seztul" skipaði Tarzan, svo lágri röddu, að þeir fé- lagar heyrðu það varla, en það var þannig sagt, að Rokoff settist, en Paulvitch- sat kyr. „Þið vitið hvers vegna eg kem hingað", hélt hann áfram með sömu rödd. „Það ætti að vera til þess að drepa ykkur, en af því þó ert bróðir Olgu greifaynju geri eg það ekki — núna. Eg skal gefa þér færi á því að sleppa við líflát. Paul- vitch tel eg varla með — hann er að eins lélegt og heimskt verkfæri, og eg skal ekki drepa hann meðan eg leyfi þér að lifa. Áður en eg sleppi ykkur báðum lifandi hér í herberginu, verður þó að hafa gert tvent. Hið fyrra er, að skrifa fulla lýsingu af þátttöku ykkur í samsærinu í kvöld — og undirskrifa það. Hið síöara er, að þið lofið mér, að viðlagri dauða- refsing, að sjá svo um, að ekki komi einn stafur í blöð- unum um það, sem 1 kvöld hefir skeð. Ef þið gerið ekki hvorttveggja, mun hvorugur ykkar vera lifandi, er eg geng næst um þessar dyr. Skiljið þið?“ Og án þess áð blða svars. „Fljótir nú; blek er fyrir framan þig, pappír og penni*. Rokoff bar sig mannlega, og lést hvergi hræddur við hótanir Tarzans. Næsta augnablik fann hann stálgreipar apamannsins spenna um háls sér, og Paulvitch, sem reyndi að komast ót um dyrnar, kastaðist 1 háalofti meðvitundarlaus ót 1 horn. Þegar Rokoff fór að blána í framan losaði Tarzan á takinu og setti náungan aftur á stólinn, þegar Rokoff um stund hafði setið hóstandi, glápti hann sljófum augum á manninn er stóð yfir hon- um. Alt í einu raknaði Paulvitch við, og haltraði vein- andi aftur að stólnum, sem Tarzan benti á. „Skrifaðu nó", mælti apamaðurittm „Ef það er nauð- synlegí, að eg taki til þín- aftur, skal eg ekki vera svona mjókhentur". Rokoff greip penna og fór að skrifa. „Mundu að gleyma engu, og ttefndu öll nöfn", mælti Tarzan. Alt í einu var barið „Inn", mælti Tarzan. Fölur ungur maður kom inn. „Eg er frá Morgvnblaðinu", sagði hann. „Eg skildi það svo, að herra Rokoff hefði sögn handa mér". „Þá skjátlast yður", svaraði Tarzan. „Þó hefir enga sögn til birtingar, eða er það, kæri Nikolas". Rokoff leit upp frá skriftinni og var brónaþungur. „Nei", urraði hann, „eg hefi enga sögn til þess að birta — nóna". „Og aldrei slðar, kæri Nikolas", og fréttaritarinn sá ekki ógnunina I augum Tarzans; en Nikolas Rokoff sá það. „Og aldrei siðar", endurtók hann, og flýtti sér. „Það er slæmt að þér hafið verið ónáðaðir", mælti Tarzgn, og snéri sér að blaðamanninum. „Góða nótt, herra", og hann hrakti föla manninn unga út úr her- berginu, og lokaði dyrunum við nefið á honum. Klukkustund siðar snéri Tarzan sér að dyrunum á herbergi Rokoffs, með freraur skitugt skjal i vasanum. „Væri eg í þínum sporum, mundi eg hverfa brott úr Frakklandi", sagði hann, „þvi íyr eða síðar finn eg á- stæðu til þess að stytta þér aldur, svo þú ónáðir ekki systir þina frekar".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.