Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.08.1922, Blaðsíða 4
ALÞTÐUBLAÐIÐ v Nýkomnar vörur í Verzl. EDINBORG Mikið ódýrari en áður. Matarsteit Kaffitteil Þ^ottastell Mitarskálar Bollapðr Vatnsíötur Sykurkör Vlnglös Asfeltur BlómaturpotUr Leíríöfc (brúo) Lsirkrukknr (brúnar) Bollabskkar (posbulinsbota) Speglar á völtum Steikarpönnur íinífapör Sjómannaköannr Mjólkurfötur Peningakassar Eirkatlar Litúntkatlar Hrákadallar Kolaskúffur Skrúbbar Rammar Burðarkörfur Ferðakistur Sleiíabillur Þvottagrtndur Tröppun Melrose te Pearsápa Sunlightsápa t>VOttaduft og margt, margt'flsiia. 'i:. ¦ ¦ Vörubíll fer til Þingvalla suunudaginn 27. þ, m„ ef tsóg fólk fæst GÓð sæti. Uppl. í sima 696. Ókeypis Við höfum íengið nokkur hundr- uð einfalda hengilsinpa og eidbus- lampa fyrir rafljói, sem við 1 eljum rejog ódýít, og setjuiu upp ókeypi s. — Notið tækifærið og kaupið lampa yð&t hjá okkur. Hf. RafirJ. Bitl & L,jó» Laugaveg 20 B Sími 830 Smjör í heilum tevartilutn frá Hróars- iækjarsmjörbúi sehir Sláturfélag Suðurtands. Sfmftr 249 og 849 Grulur ketlingur með rautt band um búúsn hefir tap- ast skilist i Höfa við Ingólfsst>æti. Rttstjóri og ábyrgðsrmaðor: Olafur Friðrikssen* jPrcntKtniðfiitF. Gutenberg Edgar Rice Burroughs: Tarzan snýr aftar. (Brosið fraus á vörum Rússans er hann leit 1 grá augu komumanns. „Hver fjandinnl" hreytti hann úr sér, óg stökk á íætur. „Hví komið þér hingað?" „Seztul" skipaði Tarzan, svo lágri röddu, að þeir fé- lagar heyrðu það varla, en það var þannig sagt, að Rokoff settist, en Paulvitch-sat kyr. „Þið vitið hvers vegna eg kem hingað", hélt hann áfram með sömu rödd. „Það ætti að vera til þess að drepa ykkur, en af því þú ert bróðir Olgu greifaynju geri eg það eJski —núna. £g skal gefa þér færí á því að sieppa við lífiát. Faul- vitch tel eg varla með — hann er að eins lélegt og heimskt verkfæri, og eg skal ekki drepa hann meðan ég leyfi þér að lifa. Áður en eg sleppi ykkur báðum lifandi hér 1 herberginu, verður þú að hafo gert tvent. Hið fyrra er, að skrifa fulla lýsingu af þátttöku ykkur f samsæripu f kvöld — og undirskrifa það. Hið slðara er, að þið lofið mér, að viðlagri dauða- refsing, að sjá svo um, að ekki kpmi einn stafur í blöð- unum um það, sem í kvöldhéfir skeð. Ef þið gerið ekki hvorttveggja, mun hvorugur ykkar vera lifandi, eí eg geng næst um þessar dyr> Skiljið þið ?" Og án þess áð blða svars. „Fljótir nú-, blék er fyrir fraroan Þ'gi pappfr og penni". Rokoff bar sig mannlega, og lést hvergi hræddur við hótanir Tatzans. Næsta augaablik fann hann stálgreipar apamannsins spenna um háls sér, og Paulvitch, sem reyndi að komast út um dyrnar, kastaðist í háalofti meðvitundarlaus út í horn. Þegar Rökoff fór að blána í framan losaði Tarzan á takinu og setti náungan aftur d stólinn, þegar RokoJTum stupd hafði setið hóstandi, glápti hann sljófum augum á manninn er stóð yfir hon- uro. Alt í einu raknaði Paulvitch við, og haltraði vein- andi aftur að stólnum, sem Tarzan benti á. „Skrifaðu nú", mælti apamaðurinm „£f það er nauð- synlegt, að eg táki til þín- -afrur, skal eg ekki veta svona mjúkhentur". Rokoff greip penna og fór að skrifa. „Mundu að gleyma engu, og nefndu öll nöfn", mælti Tarzan. Alt í einu var baríð „Inn", mælti Tarzan. Fölur ungur maður kom inn. „Eger frá Morgmblaiiftmu', sagði hann. „Eg skildi það svo, a3 he,xra Rokoíf hefði sögn handa mér". „Þá skjátlast yður", svaraði Tarzan. „Þú hefir enga sögn til birtingar, eða er það, kæri Nikolas". Rokoff leit upp frá skriftinni og var brúnaþungur. „Nei", urraði hann, „eg hefi engs sögn til þess að birta — núna". , „Og aldrei síðar, kæri Nikolas", og fréttaritarinn sá ekki ógnunina f augum Tarzans; en Nikolas Rokoff sá það. „Og aldrei sfðar", endurtók hann, og flýtti sér. „Það er slæmt að þér hafið verið ónáðaðir", mælti Tarzan, og snéri sér að blaðamanninum. „Góða nótt, herra", og hann hrakti föla manninn unga út ur her- berginu, og lokaði dyrunum við nefið á honum. Klukkustund síðar snéri Tarzan sér að dyrunum & herbergi Rokoffs, með fremur skítugt skjal í vasanum. „Væri eg í þínum sporum, mundi eg hverfa brott úr Frakklandi", sagði hann, „því íyr eða siðar finn eg á- stæðu til þess að stytta þér aldur, svo þú ónáðir ekki systir þína frekar".

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.