Ísafold - 31.01.1877, Blaðsíða 1

Ísafold - 31.01.1877, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Bjöbn Jóksson, cand. phil. Skrifstofa: f Doktorshúsi. Prentsmiðja: Einars ]Jór8- arsonar. Isiilohl. Árgangurinn,32arkir., kost- ar hjer á landi 3 kr., er greiðiat í kauptí8; erlendis 4 kr., Btök blöð 15 aura. Auglýsingar kosta 8 a. línan með venjulegu meginmáls- letri, eða viðllka rúm. IV !? Reykjavik, miðvikudaginn 31. janúarmán. IWW. Eptinnæli ársins 1876. Fyistu vikurnar af árinu var vcðrátta rosasöin og úrkomumikil um suðurland og fyrir vestan, en bin bezta fyrir norð- an og austan. En úr miðþorra brá til harðviðra og hríða, einkum fyrir norð- an og austan, og stóð það að öðru- hvoru það sem eptir var vetrar og fram yfir sumarmál. Seint á Góu bar hafís allmikinn austan að landinu og færðist smámsaman vestur með því að norðan, allt að Hornströndum. Hann var land- fastur við útnes fram að fardögum. Vorið var hægviðrasamt, en fremur kalt. Fyrra hlut sumar geugu rosar og rigningar, en nál. miðjum ágúst- mánuði skipti um til batnaðar, og muna meiin eigi jafnhagstæða veðráttu og það sem eptir var sumars: lcngst af logn og þurrviðri. Svipuð veðurblíða hjelzt framan af vetrinum, og kom varla eitt öðru hærra til ársloka. Heilsufar manna var gott, og bryddi mjög lítið á nokkrum sóttum. Sökum hinnar óvenjulega hagstæðu veðráttu síðara hluta árs urðu búuað- arhagir manna með bezta móti víðast um land, þrátt fyrir misjöfn fjenaðar- höld sumstaðar í fyrra vetur og vor, einkum á suðurlandi, sakir bráðaprest- ar og annara kvilla. Málnyta varð víðast góð, og haustskurður í góðu lagi, einkum á hold. Sakir afbragðsnýting- ar varð heyskapur ágætur um land allt. Stella maris'. (Eptir André Lemoyne2). Sjómaðurinn: þú sæ-farans stjarna! svo kyrr og kær- leiks-blíð Sem kvennmannsins auga — nú virztu' að svara mjer: Sjerðu feginsland það, sem önd mín á- vallt sjer, pd augun hafi' ei sjeð það frá skilnað- arins tíð? par ómar klukkan gamla með silfur- hljóðið sitt, Um sjóinn berst eymur af hringingum á kvöldin, A ströndinni býr þar fiskimanna-fjöld- inn 1 fátæktar húsum —¦ og eitt af þeim er mitt. Ó, stjarna mín! sjerðu frá þínum himiii há, Hvar húsið mitt stendur í lágra kletta skugga ? Eini búhnekkirinn að kalla var fjár- kláðinn á suðurlandi, er Borgfirðingar skáru fyrir enn á ný geldfje sitt, og lagðist þungt á bændur sakir stórmik- ils kostnaðar til varða, heimagæzlu, skoðana og lækningavafsturs, þótt lítt væri hann magnaður. Annar bjarg- ræðishnekkirinn var frábært aflaleysi af sjó við Faxafióa. Annarstaðar urðu aflabrögð í betra lagi, og jafnvel af- bragðsgóð fyrir norðan og austan. Verzlun mátti heita í betra lagi, og var íslenzk sjóvara í meira verði en verið heíir nokkru sinni áður, einkum salt- iiskur. pess er og getandi sjer í lagi, að hestaverzlun við Englendinga varð úkaflega mikil þetta ár; telja menn, að fjc það, er landsbúum hetir áskotn- azt fyrir hana, muni nema 4 kr. fyrir nef hvert, og allt í peningum. Bret- ar gjörðu og tilraun til sauðaverzlunar við Austfirðinga, og er vonandi, að þar verði mjór mikils vísir, ef vjer kunn- um með að fara. Meðal hinna inn- lendu verzlunarfjelaga er Gránufjelagið í miklum uppgangi, en hin munu að eins hjara. Flutningar fólks úr landi til Vest- urheims urðu ákaflega miklir þetta ár, mest af norðurlandi og austurlaudi. Munu vesfuifarar hafa orðið nær l'/a þúshundraði alls, og er það meira en dæmi tínnast til í öðrum löndum, enda líkur. til, að hlje muni verða á burt- flutningum um hríð eptir þetta. Flest Stjarnan: Eg sje það, eg sje það, — og lamp- ann gegnum glugga, pó gjörist af honum birtan dauf og smá, par sokkin í draumleiðslu situr kona og spinnur Hjá smásvein, er mókir í Ijettum fugla- blund. Hún snælduna leggur og lopann burt um stund Og lýtur að drengnum, og sæta gleði fínnur. Við óminn hann sofnar af söng, er raul- ar hún, Hans sællegu barns-varir líkjast ung- um rósum, Og nýsprottnu tennurnar prýöi-perlum Ijósum; En hvað hann er dókkur á brá og á brún! I syninum fríoum hún hyggst að horfa á þig, fór fólk þetta að byggja Nýja-ísland, er svo er kallað, í Manitoba í Kanada- lóndum. Ár þetta komust á reglulegar gufu- skipsferðir umhverfis landið, er lengi höfðu þráðar verið. Var að þeim mikil bót, þótt af skornum skammti væri og miður heppilega til hagað með þær. Af öðrum endurbótum í landstjórn- arefnum má geta hinnar nýju lækna- skipunar, er á komst þetta ár, fjóig- unar yfirsetukvenna, og hinna nýu tolllaga, er landinu hefir orðið að tals- verður tekjuauki. Að þrcmur helztu þjóðmálum landsins (skattamáli, skóla- máli og landbúnaðarmáh) unnu utan- þingsnefndir þetta ár, og luku því starfi sínu. í yfirstjórn landsins varð engin breyting. þessir merkismenn önduðust hjer á landi árið sem leið: Björn Gunnlögi- son yfirkennari, Ólafur prófastur Páls- son, Bjarni sýslumaður Hagnússon, Bjami Thorsteinson amtmaður Og kon- ferenzráð, Jón prestur Ingvaldsson, Sigfús prestur Jónsson, Páll Hjaltalin verzlunarstjóri, Ben. Benediktsen fyrr- um kaupm., Jún Árnason á Víðimýri. lr álitsskjali skólamáls- nefiidarinuar. í álitsskjali þessu, sem nú er kom- ið út — sem og álitsskjölin ( skatta- málinu og landbúnaðarmálinu — er Og hálft honnar hjarta' er þar í sveins- ins ruggu. Sjómaðui inn: En hin helftin þá? Stjarnan: Hún sífellt herðir sig Á siglinga-leið að fylgja þinni duggu. Sjómaðurinn: Nær sameinar Guð þau, er sárt hvort annað þrá? Vorn samfunda-dag eg vil að þú rnjer segir, J>jer framtíö er kunnug og okkar æfi- vegir, En engu þú svarar mjer — bleik ert þú að sjá; pú titrar — og heiðríkjan sortnar mi í svip . .. Stjarnan: Við framtíðar hulu eg hreifa vil ei gjarna ... Sjómaðurinn : Sje framtíðin döpur, þú dularfulla stjarna!

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.